Kannast ekkert við að húsið sé til sölu Ólafur Björn Sverrisson skrifar 18. febrúar 2024 20:15 Jón Ingi botnar ekkert í frétt á mbl.is þar sem því er haldið fram að hann sé að selja íbúð sína í Hafnarfirði. Jón Ingi Hákonarson bæjarfulltrúi Viðreisnar í Hafnarfirði kannast ekkert við að hús hans á Nönnustíg sé til sölu, þvert á það sem haldið er fram í Smartlandi Morgunblaðsins. „Lýsandi fyrir Moggann, það er hálfur sannleikurinn,“ segir Jón Ingi. Hálfur sannleikur, þar sem Jón Ingi og kona hans Laufey Brá Jónsdóttir, sóknarprestur í Setbergsprestakalli, búa vissulega á Nönnustíg. Bara ekki í þeirri íbúð sem er nú til sölu. „Mér skilst að hún sé mjög falleg. Hugguleg íbúð. Þetta er frábær gata og ég vil endilega fá góða nágranna. Það er ekki oft sem losnar á Nönnustíg,“ segir Jón Ingi í samtali við Vísi en hann hefur búið þar í 20 ár og eru þau Laufey ekki að hugsa sér til hreyfings. Þau búa á Nönnustíg 5, en ekki 8. Sú íbúð er til sölu og er vissulega litrík: Íbúðin er vissulega litrík og björt. „Mér fannst þetta bara fyndið, aðallega vegna þess hve auðvelt það er að fletta því upp hvar fólk á heima. Þetta er aðeins Morgunblaðið í hnotskurn. Oft er hálfsannleikurinn verri en lygin, en kannski er þetta óskhyggja hjá þeim, maður veit aldrei. Núna fyrir einhverra hluta sakir eru tvö hús til sölu á Nönnustíg, þannig ég vona bara að allt þetta flýti fyrir sölunni og nágrannar okkar fái gott verð,“ segir Jón Ingi. Fasteignamarkaður Hafnarfjörður Viðreisn Fjölmiðlar Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sjá meira
Hálfur sannleikur, þar sem Jón Ingi og kona hans Laufey Brá Jónsdóttir, sóknarprestur í Setbergsprestakalli, búa vissulega á Nönnustíg. Bara ekki í þeirri íbúð sem er nú til sölu. „Mér skilst að hún sé mjög falleg. Hugguleg íbúð. Þetta er frábær gata og ég vil endilega fá góða nágranna. Það er ekki oft sem losnar á Nönnustíg,“ segir Jón Ingi í samtali við Vísi en hann hefur búið þar í 20 ár og eru þau Laufey ekki að hugsa sér til hreyfings. Þau búa á Nönnustíg 5, en ekki 8. Sú íbúð er til sölu og er vissulega litrík: Íbúðin er vissulega litrík og björt. „Mér fannst þetta bara fyndið, aðallega vegna þess hve auðvelt það er að fletta því upp hvar fólk á heima. Þetta er aðeins Morgunblaðið í hnotskurn. Oft er hálfsannleikurinn verri en lygin, en kannski er þetta óskhyggja hjá þeim, maður veit aldrei. Núna fyrir einhverra hluta sakir eru tvö hús til sölu á Nönnustíg, þannig ég vona bara að allt þetta flýti fyrir sölunni og nágrannar okkar fái gott verð,“ segir Jón Ingi.
Fasteignamarkaður Hafnarfjörður Viðreisn Fjölmiðlar Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sjá meira