Kannast ekkert við að húsið sé til sölu Ólafur Björn Sverrisson skrifar 18. febrúar 2024 20:15 Jón Ingi botnar ekkert í frétt á mbl.is þar sem því er haldið fram að hann sé að selja íbúð sína í Hafnarfirði. Jón Ingi Hákonarson bæjarfulltrúi Viðreisnar í Hafnarfirði kannast ekkert við að hús hans á Nönnustíg sé til sölu, þvert á það sem haldið er fram í Smartlandi Morgunblaðsins. „Lýsandi fyrir Moggann, það er hálfur sannleikurinn,“ segir Jón Ingi. Hálfur sannleikur, þar sem Jón Ingi og kona hans Laufey Brá Jónsdóttir, sóknarprestur í Setbergsprestakalli, búa vissulega á Nönnustíg. Bara ekki í þeirri íbúð sem er nú til sölu. „Mér skilst að hún sé mjög falleg. Hugguleg íbúð. Þetta er frábær gata og ég vil endilega fá góða nágranna. Það er ekki oft sem losnar á Nönnustíg,“ segir Jón Ingi í samtali við Vísi en hann hefur búið þar í 20 ár og eru þau Laufey ekki að hugsa sér til hreyfings. Þau búa á Nönnustíg 5, en ekki 8. Sú íbúð er til sölu og er vissulega litrík: Íbúðin er vissulega litrík og björt. „Mér fannst þetta bara fyndið, aðallega vegna þess hve auðvelt það er að fletta því upp hvar fólk á heima. Þetta er aðeins Morgunblaðið í hnotskurn. Oft er hálfsannleikurinn verri en lygin, en kannski er þetta óskhyggja hjá þeim, maður veit aldrei. Núna fyrir einhverra hluta sakir eru tvö hús til sölu á Nönnustíg, þannig ég vona bara að allt þetta flýti fyrir sölunni og nágrannar okkar fái gott verð,“ segir Jón Ingi. Fasteignamarkaður Hafnarfjörður Viðreisn Fjölmiðlar Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira
Hálfur sannleikur, þar sem Jón Ingi og kona hans Laufey Brá Jónsdóttir, sóknarprestur í Setbergsprestakalli, búa vissulega á Nönnustíg. Bara ekki í þeirri íbúð sem er nú til sölu. „Mér skilst að hún sé mjög falleg. Hugguleg íbúð. Þetta er frábær gata og ég vil endilega fá góða nágranna. Það er ekki oft sem losnar á Nönnustíg,“ segir Jón Ingi í samtali við Vísi en hann hefur búið þar í 20 ár og eru þau Laufey ekki að hugsa sér til hreyfings. Þau búa á Nönnustíg 5, en ekki 8. Sú íbúð er til sölu og er vissulega litrík: Íbúðin er vissulega litrík og björt. „Mér fannst þetta bara fyndið, aðallega vegna þess hve auðvelt það er að fletta því upp hvar fólk á heima. Þetta er aðeins Morgunblaðið í hnotskurn. Oft er hálfsannleikurinn verri en lygin, en kannski er þetta óskhyggja hjá þeim, maður veit aldrei. Núna fyrir einhverra hluta sakir eru tvö hús til sölu á Nönnustíg, þannig ég vona bara að allt þetta flýti fyrir sölunni og nágrannar okkar fái gott verð,“ segir Jón Ingi.
Fasteignamarkaður Hafnarfjörður Viðreisn Fjölmiðlar Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira