Svarar orðrómum um áhuga Liverpool Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. febrúar 2024 18:00 Ange Postecoglou ætlar að einbeita sér að sinni vinnu hjá Tottenham áður en hann fer að velta fyrir sér orðrómum um Liverpool. Nigel French/Sportsphoto/Allstar via Getty Images Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur svarað þeim orðrómum um að Liverpool hafi áhuga á því að fá hann til að taka við liðinu þegar Jürgen Klopp kveður félagið að yfirstandandi tímabili loknu. Ástralinn er einn af þeim sem hefur verið nefndur til sögunnar sem mögulegur arftaki Klopp sem knattspyrnustjóri Liverpool, en Postecoglou var harður stuðningsmaður Liverpool á sínum yngri árum. Postecoglou hefur farið vel af stað með Tottenham síðan hann tók við liðinu í sumar og Tottenham situr nú í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 47 stig eftir 24 leiki, sjö stigum á eftir toppliði Liverpool. Hann er að klára sitt fyrsta ár sem stjóri Tottenham, en hann skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið síðastliðið sumar. „Ég er bara búinn að vera hérna í sjö mánuði þannig ég held að þetta segi sig allt sjálft,“ sagði Postecoglou á blaðamannafundi í dag. „Það særir mig að segja það að við eigum enn langan veg framundan þegar kemur að fótboltanum sem við viljum spila, liðinu sem við viljum vera og hópnum sem við viljum hafa. Við erum bara búnir að eiga tvo góða glugga og erum búnir að eiga fínt tímabil, en það er mikið eftir.“ 🚨⚪️ Ange Postecoglou has laughed off speculation that he has been added to Liverpool's managerial shortlist. pic.twitter.com/cBRO0DtDox— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 16, 2024 Þá virðist Ástralinn ekki mikið vera að velta þessum orðrómum fyrir sér. „Núna snýst þetta um að klára tímabilið vel með Tottenham og að koma upp sterkum grunni sem við getum byggt á í framtíðinni. Við getum einungis gert það ef ég er fullkomlega einbeittur á þessa fjórtán leiki sem við eigum eftir og hvað þeir geta gert fyrir okkur.“ Enski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sjá meira
Ástralinn er einn af þeim sem hefur verið nefndur til sögunnar sem mögulegur arftaki Klopp sem knattspyrnustjóri Liverpool, en Postecoglou var harður stuðningsmaður Liverpool á sínum yngri árum. Postecoglou hefur farið vel af stað með Tottenham síðan hann tók við liðinu í sumar og Tottenham situr nú í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 47 stig eftir 24 leiki, sjö stigum á eftir toppliði Liverpool. Hann er að klára sitt fyrsta ár sem stjóri Tottenham, en hann skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið síðastliðið sumar. „Ég er bara búinn að vera hérna í sjö mánuði þannig ég held að þetta segi sig allt sjálft,“ sagði Postecoglou á blaðamannafundi í dag. „Það særir mig að segja það að við eigum enn langan veg framundan þegar kemur að fótboltanum sem við viljum spila, liðinu sem við viljum vera og hópnum sem við viljum hafa. Við erum bara búnir að eiga tvo góða glugga og erum búnir að eiga fínt tímabil, en það er mikið eftir.“ 🚨⚪️ Ange Postecoglou has laughed off speculation that he has been added to Liverpool's managerial shortlist. pic.twitter.com/cBRO0DtDox— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 16, 2024 Þá virðist Ástralinn ekki mikið vera að velta þessum orðrómum fyrir sér. „Núna snýst þetta um að klára tímabilið vel með Tottenham og að koma upp sterkum grunni sem við getum byggt á í framtíðinni. Við getum einungis gert það ef ég er fullkomlega einbeittur á þessa fjórtán leiki sem við eigum eftir og hvað þeir geta gert fyrir okkur.“
Enski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sjá meira