Meiri verðbólga – meiri hagnaður fyrirtækja Stefán Ólafsson skrifar 14. febrúar 2024 11:30 Atvinnurekendur tala gjarnan um að verðbólga sé nær eingöngu launahækkunum um að kenna. Það stenst enga skoðun. Ekkert markvert samband er milli aukningar verðbólgu og hækkunar launa í kjarasamningum sl. 20 ár. Staðreyndin er sú að þegar verðbólga varð hæst þá var það yfirleitt vegna hækkandi innflutningsverðlags og gengisbreytinga – eða vegna hækkana fyrirtækja umfram kostnaðarhækkanir, til að sækja aukinn hagnað. Launakostnaður hefur almennt verið í lægra lagi þegar verðbólgan hefur risið hæst. Þetta má glögglega sjá á meðfylgjandi mynd, sem sýnir gögn Hagstofunnar um hagnað og launakostnað fyrirtækja sem hlutfall af veltu – og tengslin við verðbólgu. Niðurstaðan er skýr. Meiri verðbólga tengist meiri hagnaði fyrirtækja og hlutfallslega lágum launakostnaði. Þetta var sérstaklega skýrt árin 2021 og 2022 – og raunar einnig árið 2023 (þó gögnin á myndinni nái ekki þangað). Sama var uppi árin 2011 og 2012 þegar verðbólga var í hærra lagi. Þó launakostnaður fyrirtækja hafi aukist mikið á árunum 2015 til 2018 hélst verðbólgan óvenju lág. Þá var hagnaður fyrirtækja lækkandi en þó vel viðunandi, nema helst Kóvid-árið 2020. Höfundur er prófessor emeritus við HÍ og starfar sem sérfræðingur hjá Eflingu stéttarfélagi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Stefán Ólafsson Stéttarfélög Verðlag Efnahagsmál Fjármál heimilisins Kjaraviðræður 2023-24 Mest lesið Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson Skoðun 96,7 prósent spila án vandkvæða Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Smiðurinn, spegillinn og brunarústirnar Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun 96,7 prósent spila án vandkvæða Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Smiðurinn, spegillinn og brunarústirnar Davíð Bergmann skrifar Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson skrifar Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson skrifar Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Enga skammsýni í skammdeginu Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir skrifar Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson skrifar Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Sjá meira
Atvinnurekendur tala gjarnan um að verðbólga sé nær eingöngu launahækkunum um að kenna. Það stenst enga skoðun. Ekkert markvert samband er milli aukningar verðbólgu og hækkunar launa í kjarasamningum sl. 20 ár. Staðreyndin er sú að þegar verðbólga varð hæst þá var það yfirleitt vegna hækkandi innflutningsverðlags og gengisbreytinga – eða vegna hækkana fyrirtækja umfram kostnaðarhækkanir, til að sækja aukinn hagnað. Launakostnaður hefur almennt verið í lægra lagi þegar verðbólgan hefur risið hæst. Þetta má glögglega sjá á meðfylgjandi mynd, sem sýnir gögn Hagstofunnar um hagnað og launakostnað fyrirtækja sem hlutfall af veltu – og tengslin við verðbólgu. Niðurstaðan er skýr. Meiri verðbólga tengist meiri hagnaði fyrirtækja og hlutfallslega lágum launakostnaði. Þetta var sérstaklega skýrt árin 2021 og 2022 – og raunar einnig árið 2023 (þó gögnin á myndinni nái ekki þangað). Sama var uppi árin 2011 og 2012 þegar verðbólga var í hærra lagi. Þó launakostnaður fyrirtækja hafi aukist mikið á árunum 2015 til 2018 hélst verðbólgan óvenju lág. Þá var hagnaður fyrirtækja lækkandi en þó vel viðunandi, nema helst Kóvid-árið 2020. Höfundur er prófessor emeritus við HÍ og starfar sem sérfræðingur hjá Eflingu stéttarfélagi.
Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun
Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar
Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun