Að nálgast fertugt en tekur slaginn með Blikum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. febrúar 2024 22:46 Arnór Sveinn með fyrirliðaband Breiðabliks fyrir óralöngu síðan. vísir/andri marinó Þrátt fyrir að hafa orðið 38 ára gamall á dögunum hefur Arnór Sveinn Aðalsteinsson ákveðið að taka slaginn með Breiðabliki í Bestu deild karla í knattspyrnu á komandi leiktíð. Arnór Sveinn er uppalinn Bliki en lék með KR til fjölda ára eftir að hafa leikið sem atvinnumaður í Noregi frá 2011 til 2014. Hann samdi við Breiðablik fyrir síðustu leiktíð og þó Blikar hafi verið langt frá því að verja Íslandsmeistaratitilinn sem þeir unnu haustið 2022 þá var mikil ánægja með Arnór Svein. Eftir að missa Davíð Ingvarsson til Kolding í Danmörku og Oliver Stefánsson til ÍA var ljóst að Blikar máttu í raun ekki við því að missa reynsluboltann Arnór Svein. Hann hefur nú ákveðið að halda áfram að miðla reynslu sinni og eflaust vonast þessi öflugi varnarmaður eftir að láta til sín taka á vellinum sömuleiðis. Arnór Sveinn Aðalsteinsson skrifaði í dag undir samning við Breiðablik út árið 2024. Einn reynslumesti leikmaður liðsins með 273 leiki og 19 mörk. Íslandsmeistari, Bikarmeistari og var kosinn leikmaður leikmanna 2023 Verður mikilvægur í þeirri baráttu sem fram undan er pic.twitter.com/yLtEAqWYEv— Breiðablik FC (@BreidablikFC) February 8, 2024 Arnór Sveinn á að baki 12 A-landsleiki og 401 KSÍ-leik á meistaraflokksferli sínum. Fótbolti Íslenski boltinn Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
Arnór Sveinn er uppalinn Bliki en lék með KR til fjölda ára eftir að hafa leikið sem atvinnumaður í Noregi frá 2011 til 2014. Hann samdi við Breiðablik fyrir síðustu leiktíð og þó Blikar hafi verið langt frá því að verja Íslandsmeistaratitilinn sem þeir unnu haustið 2022 þá var mikil ánægja með Arnór Svein. Eftir að missa Davíð Ingvarsson til Kolding í Danmörku og Oliver Stefánsson til ÍA var ljóst að Blikar máttu í raun ekki við því að missa reynsluboltann Arnór Svein. Hann hefur nú ákveðið að halda áfram að miðla reynslu sinni og eflaust vonast þessi öflugi varnarmaður eftir að láta til sín taka á vellinum sömuleiðis. Arnór Sveinn Aðalsteinsson skrifaði í dag undir samning við Breiðablik út árið 2024. Einn reynslumesti leikmaður liðsins með 273 leiki og 19 mörk. Íslandsmeistari, Bikarmeistari og var kosinn leikmaður leikmanna 2023 Verður mikilvægur í þeirri baráttu sem fram undan er pic.twitter.com/yLtEAqWYEv— Breiðablik FC (@BreidablikFC) February 8, 2024 Arnór Sveinn á að baki 12 A-landsleiki og 401 KSÍ-leik á meistaraflokksferli sínum.
Fótbolti Íslenski boltinn Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira