Fimm fantaflottar miðbæjarperlur Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 7. febrúar 2024 14:37 Í miðbæ Reykjavíkur má finna fjölda fallegra eigna í öllum stærðum og gerðum. Í miðborg Reykjavíkur má finna fjölda eigna í öllum stærðum og gerðum. Sögufræg hús, nýjar eignir, lúxusíbúðir og allt þar á milli. Lífið á Vísi tók saman nokkrar eignir sem má finna í póstnúmeri 101. Tignarlegt hús með aukinni lofthæð Við Vesturgötu 54 a má finna glæsilega 127 fermetra íbúð á 1. hæð í húsi sem var byggt árið 1930. Eignin hefur fengið miklar endurbætur en heldur í gamla tíðarandan með rósettum í lofti, loftlistum og marmara á gólfum. Nánari upplýsingar hér. Ásett verð er 96,9 milljónir. Kristján Kristján Kristján Kristján Hönnunaríbúð við Hafnartorg Við Tryggvagötu 23 má finna 163,8 fermetra íbúð á efstu hæð með þriggja metra lofthæð og stórkostlegu útsýni. Guðbjörg Magnúsdóttir innanhúshönnuður hannaði íbúðina og sá um efnisval. Eignin skiptist í hjónasvítu með fataherbergi og rúmgóðu baðherbergi, stórt alrými sem skiptist í stofu, eldhús og borðstofu, svefnherbergi og baðherbergi, og tvennar svalir. Nánari upplýsingar hér. Ásett verð er 197 milljónir. Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Björt hæð í sögufrægu húsi Við Vatnsstíg 3 B má finna fallega þriggja herberbergja íbúð í sögufrægu steinsteyptu húsi frá árinu 1929. Mikil lofthæð og fallegir gluggar setja skemmtilegan svip á rýmið. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð af núverandi eigendum. Skipulagi hefur verið talsvert breytt frá samþykktum breytingum til að koma fyrir viðbótar svefnherbergi. Nánari upplýsingar hér. Ásett verð er 82,9 milljónir. Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Nýstárleg og björt íbúð Við Miðstræti 12 er glæsileg 78 fermetra íbúð með sérinngangi í steinsteyptu fjölbýlishúsi. Alls eru sex íbúðir eru í húsinu. Húsið er byggt árið 1924 í miðbæ Reykjavíkur og blandast því saman nútíma þægindi við gamla sögu. Eignin samanstendur af einu svefnberbergi, einu baðherbergi, eldhúsi, stofu, fataherbergi og geymslu. Nánari upplýsingar hér. Ásett verð er 65,9 milljónir. Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Innflutt timburhús frá Noregi Við Vesturgötu 41 stendur gamalt og reisulegt hús frá árinu 1889. Eignin er um 270 fermetrar að stærð og hefur fengið töluverðar endurbætur. Húsið er innflutt timburhús frá Noregi á þremur hæðum auk kjallara á hlöðnum grunni, innflutt árið 1889 og klárað árið 1902 ásamt viðbyggingu frá árinu 1969. Alls eru níu svefnherbergi, tvær stofur, tvö eldhús og þrjú baðherbergi. Nánari upplýsingar hér. Ásett verð er 159 milljónir. Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Hús og heimili Reykjavík Fasteignamarkaður Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Fleiri fréttir „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Sjá meira
Tignarlegt hús með aukinni lofthæð Við Vesturgötu 54 a má finna glæsilega 127 fermetra íbúð á 1. hæð í húsi sem var byggt árið 1930. Eignin hefur fengið miklar endurbætur en heldur í gamla tíðarandan með rósettum í lofti, loftlistum og marmara á gólfum. Nánari upplýsingar hér. Ásett verð er 96,9 milljónir. Kristján Kristján Kristján Kristján Hönnunaríbúð við Hafnartorg Við Tryggvagötu 23 má finna 163,8 fermetra íbúð á efstu hæð með þriggja metra lofthæð og stórkostlegu útsýni. Guðbjörg Magnúsdóttir innanhúshönnuður hannaði íbúðina og sá um efnisval. Eignin skiptist í hjónasvítu með fataherbergi og rúmgóðu baðherbergi, stórt alrými sem skiptist í stofu, eldhús og borðstofu, svefnherbergi og baðherbergi, og tvennar svalir. Nánari upplýsingar hér. Ásett verð er 197 milljónir. Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Björt hæð í sögufrægu húsi Við Vatnsstíg 3 B má finna fallega þriggja herberbergja íbúð í sögufrægu steinsteyptu húsi frá árinu 1929. Mikil lofthæð og fallegir gluggar setja skemmtilegan svip á rýmið. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð af núverandi eigendum. Skipulagi hefur verið talsvert breytt frá samþykktum breytingum til að koma fyrir viðbótar svefnherbergi. Nánari upplýsingar hér. Ásett verð er 82,9 milljónir. Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Nýstárleg og björt íbúð Við Miðstræti 12 er glæsileg 78 fermetra íbúð með sérinngangi í steinsteyptu fjölbýlishúsi. Alls eru sex íbúðir eru í húsinu. Húsið er byggt árið 1924 í miðbæ Reykjavíkur og blandast því saman nútíma þægindi við gamla sögu. Eignin samanstendur af einu svefnberbergi, einu baðherbergi, eldhúsi, stofu, fataherbergi og geymslu. Nánari upplýsingar hér. Ásett verð er 65,9 milljónir. Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Innflutt timburhús frá Noregi Við Vesturgötu 41 stendur gamalt og reisulegt hús frá árinu 1889. Eignin er um 270 fermetrar að stærð og hefur fengið töluverðar endurbætur. Húsið er innflutt timburhús frá Noregi á þremur hæðum auk kjallara á hlöðnum grunni, innflutt árið 1889 og klárað árið 1902 ásamt viðbyggingu frá árinu 1969. Alls eru níu svefnherbergi, tvær stofur, tvö eldhús og þrjú baðherbergi. Nánari upplýsingar hér. Ásett verð er 159 milljónir. Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun
Hús og heimili Reykjavík Fasteignamarkaður Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Fleiri fréttir „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Sjá meira