Eiginkona Bruce Willis skrifar bók um reynslu sína af heilabilun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. febrúar 2024 09:28 Hjónakornin í New York árið 2019. Getty/WireImage/Dia Dipasupi Emma Heming Willis, eiginkona stórleikarans Bruce Willis, situr að skrifum og hyggst gefa út bók um reynslu sína eftir að eiginmaðurinn greindist með heilabilun. Bókin hefur ekki titil en verður gefin út af útgáfufélaginu Open Field, sem er í eigu Maríu Shriver. Hún kemur út á næsta ári. Heming Willis sagði í samtali við Sunday Paper, fréttabréf Shriver, að hún hefði ekki getað gengið að upplýsingum né stuðningi eftir að Bruce var greindur með framheilabilun. „Ég tel það vera mög mikilvægt hvernig læknir greinir sjúklingi og aðstandanda frá. Það er bráðnauðsynlegt að hafa upplýsingar og bjargráð á reiðum höndum. Ég veit, útfrá minni reynslu og annarra umönnunaraðila sem ég hef rætt við, að sögur okkar eru því miður sambærilegar. Við yfirgáfum þessa skrifstofu með litlar sem engar upplýsingar eða stuðning og með greiningu sem ég gat varla borið fram,“ sagði hún. Fjölskylda Bruce greindi frá því árið 2022 að leikaraferli hans væri lokið, sökum málstols (e. aphasia). Ári seinna bárust svo þær fregnir að leikarinn hefði verið greindur með framheilabilun. Á þeim tímapunkti stigu margir samstarfsmenn hans fram og sögðust hafa haft áhyggjur af leikaranum í mörg ár. Heming Willis sagði frá því í fyrra að hún væri nú aðal umönnunaraðili eiginmannsins en það væri ekki ljóst hvort hann hefði fullan skilning á greiningunni sem hann hefði fengið. Í viðtalinu við Sunday Paper sagðist hún þó hafa meiri von nú en þegar Bruce var fyrst greindur. „Ég hef aukinn skilning á sjúkdómnum og hef myndað tengsl við ótrúlegt stuðningsnet. Ég finn til vonar í því að hafa fundið nýjan tilgang, tilgang sem ég leitaði ekki að, en að geta notað sviðsljósið til að hjálpa og valdefla aðra.“ Sagði hún ástvini einstaklinga með heilabilun þurfa að fá að vita að þeir séu ekki einir. Þá sagðist hún sjá fyrir sér að bókin sem hún væri að skrifa yrði afhent aðstandendum allra sem greindust með sjúkdóminn. Hollywood Heilbrigðismál Tengdar fréttir Segir erfitt að átta sig á hvað Bruce Willis geri sér grein fyrir Emma Heming Willis, frumkvöðull, fyrirsæta og eiginkona Bruce Willis, Hollywood leikara, segir erfitt að vita hvort að hann geri sér grein fyrir því að hann sé heilabilaður. Viðtal við Emmu má horfa á neðst í fréttinni. 25. september 2023 23:25 Reynir að bera sig vel í veikindum eiginmannsins Emma Heming Willis segir að þó svo að það líti út fyrir að allt sé í góðu hjá henni þá sé það ekki raunin. Erfiðleikarnir sem fylgja veikindum eiginmanns hennar, leikarans Bruce Willis, taki á. 15. ágúst 2023 11:33 Málstol aftur í hámæli Fyrir rúmu ári síðan komst málstol í hámæli þegar fjölskylda leikarans Bruce Willis gaf út tilkynningu þess efnis að hann væri hættur að leika í kvikmyndum eftir að hafa greinst með málstol. Í kjölfarið bárust talmeinafræðingum áhugaverð símtöl frá fjölmiðlum og þeir beðnir að útskýra hvað hugtakið fæli í sér. 8. júní 2023 11:31 Biður papparassa að láta Willis í friði Eiginkona stórleikarans Bruce Willis hefur beðið papparassa og fréttamenn um að láta eiginmann hennar í friði. Hann var nýverið greindur með framheilabilun. 6. mars 2023 22:54 Bruce Willis með framheilabilun Bandaríski leikarinn Bruce Willis hefur greinst með framheilabilun. Í mars á síðasta ári greindi leikarinn frá því að hann væri hættur að leika þar sem hann væri með málstol. 16. febrúar 2023 22:44 Bruce Willis greindur með málstol og hættir að leika Leikarinn ástkæri Bruce Willis hefur greinst með málstol sem hefur áhrif á hugræna getu hans og kveður hann í kjölfarið leiklistarferilinn sinn. Fjölskylda leikarans tilkynnti fréttirnar á samfélagsmiðlum. 30. mars 2022 18:19 Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fleiri fréttir Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Sjá meira
Bókin hefur ekki titil en verður gefin út af útgáfufélaginu Open Field, sem er í eigu Maríu Shriver. Hún kemur út á næsta ári. Heming Willis sagði í samtali við Sunday Paper, fréttabréf Shriver, að hún hefði ekki getað gengið að upplýsingum né stuðningi eftir að Bruce var greindur með framheilabilun. „Ég tel það vera mög mikilvægt hvernig læknir greinir sjúklingi og aðstandanda frá. Það er bráðnauðsynlegt að hafa upplýsingar og bjargráð á reiðum höndum. Ég veit, útfrá minni reynslu og annarra umönnunaraðila sem ég hef rætt við, að sögur okkar eru því miður sambærilegar. Við yfirgáfum þessa skrifstofu með litlar sem engar upplýsingar eða stuðning og með greiningu sem ég gat varla borið fram,“ sagði hún. Fjölskylda Bruce greindi frá því árið 2022 að leikaraferli hans væri lokið, sökum málstols (e. aphasia). Ári seinna bárust svo þær fregnir að leikarinn hefði verið greindur með framheilabilun. Á þeim tímapunkti stigu margir samstarfsmenn hans fram og sögðust hafa haft áhyggjur af leikaranum í mörg ár. Heming Willis sagði frá því í fyrra að hún væri nú aðal umönnunaraðili eiginmannsins en það væri ekki ljóst hvort hann hefði fullan skilning á greiningunni sem hann hefði fengið. Í viðtalinu við Sunday Paper sagðist hún þó hafa meiri von nú en þegar Bruce var fyrst greindur. „Ég hef aukinn skilning á sjúkdómnum og hef myndað tengsl við ótrúlegt stuðningsnet. Ég finn til vonar í því að hafa fundið nýjan tilgang, tilgang sem ég leitaði ekki að, en að geta notað sviðsljósið til að hjálpa og valdefla aðra.“ Sagði hún ástvini einstaklinga með heilabilun þurfa að fá að vita að þeir séu ekki einir. Þá sagðist hún sjá fyrir sér að bókin sem hún væri að skrifa yrði afhent aðstandendum allra sem greindust með sjúkdóminn.
Hollywood Heilbrigðismál Tengdar fréttir Segir erfitt að átta sig á hvað Bruce Willis geri sér grein fyrir Emma Heming Willis, frumkvöðull, fyrirsæta og eiginkona Bruce Willis, Hollywood leikara, segir erfitt að vita hvort að hann geri sér grein fyrir því að hann sé heilabilaður. Viðtal við Emmu má horfa á neðst í fréttinni. 25. september 2023 23:25 Reynir að bera sig vel í veikindum eiginmannsins Emma Heming Willis segir að þó svo að það líti út fyrir að allt sé í góðu hjá henni þá sé það ekki raunin. Erfiðleikarnir sem fylgja veikindum eiginmanns hennar, leikarans Bruce Willis, taki á. 15. ágúst 2023 11:33 Málstol aftur í hámæli Fyrir rúmu ári síðan komst málstol í hámæli þegar fjölskylda leikarans Bruce Willis gaf út tilkynningu þess efnis að hann væri hættur að leika í kvikmyndum eftir að hafa greinst með málstol. Í kjölfarið bárust talmeinafræðingum áhugaverð símtöl frá fjölmiðlum og þeir beðnir að útskýra hvað hugtakið fæli í sér. 8. júní 2023 11:31 Biður papparassa að láta Willis í friði Eiginkona stórleikarans Bruce Willis hefur beðið papparassa og fréttamenn um að láta eiginmann hennar í friði. Hann var nýverið greindur með framheilabilun. 6. mars 2023 22:54 Bruce Willis með framheilabilun Bandaríski leikarinn Bruce Willis hefur greinst með framheilabilun. Í mars á síðasta ári greindi leikarinn frá því að hann væri hættur að leika þar sem hann væri með málstol. 16. febrúar 2023 22:44 Bruce Willis greindur með málstol og hættir að leika Leikarinn ástkæri Bruce Willis hefur greinst með málstol sem hefur áhrif á hugræna getu hans og kveður hann í kjölfarið leiklistarferilinn sinn. Fjölskylda leikarans tilkynnti fréttirnar á samfélagsmiðlum. 30. mars 2022 18:19 Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fleiri fréttir Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Sjá meira
Segir erfitt að átta sig á hvað Bruce Willis geri sér grein fyrir Emma Heming Willis, frumkvöðull, fyrirsæta og eiginkona Bruce Willis, Hollywood leikara, segir erfitt að vita hvort að hann geri sér grein fyrir því að hann sé heilabilaður. Viðtal við Emmu má horfa á neðst í fréttinni. 25. september 2023 23:25
Reynir að bera sig vel í veikindum eiginmannsins Emma Heming Willis segir að þó svo að það líti út fyrir að allt sé í góðu hjá henni þá sé það ekki raunin. Erfiðleikarnir sem fylgja veikindum eiginmanns hennar, leikarans Bruce Willis, taki á. 15. ágúst 2023 11:33
Málstol aftur í hámæli Fyrir rúmu ári síðan komst málstol í hámæli þegar fjölskylda leikarans Bruce Willis gaf út tilkynningu þess efnis að hann væri hættur að leika í kvikmyndum eftir að hafa greinst með málstol. Í kjölfarið bárust talmeinafræðingum áhugaverð símtöl frá fjölmiðlum og þeir beðnir að útskýra hvað hugtakið fæli í sér. 8. júní 2023 11:31
Biður papparassa að láta Willis í friði Eiginkona stórleikarans Bruce Willis hefur beðið papparassa og fréttamenn um að láta eiginmann hennar í friði. Hann var nýverið greindur með framheilabilun. 6. mars 2023 22:54
Bruce Willis með framheilabilun Bandaríski leikarinn Bruce Willis hefur greinst með framheilabilun. Í mars á síðasta ári greindi leikarinn frá því að hann væri hættur að leika þar sem hann væri með málstol. 16. febrúar 2023 22:44
Bruce Willis greindur með málstol og hættir að leika Leikarinn ástkæri Bruce Willis hefur greinst með málstol sem hefur áhrif á hugræna getu hans og kveður hann í kjölfarið leiklistarferilinn sinn. Fjölskylda leikarans tilkynnti fréttirnar á samfélagsmiðlum. 30. mars 2022 18:19
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög