Brynhildur Gunnlaugs hélt meðgöngunni leyndri Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. janúar 2024 13:52 Brynhildur Gunnlaug er ein vinsælasta samfélagsmiðlastjarna landsins. Brynhildur Gunnlaugs Samfélagsmiðlastjarnan Brynhildur Gunnlaugsdóttir og körfuboltamaðurinn Dani Koljanin eignuðust stúlku 4. desember síðastliðinn. Brynhildur hélt þunguninni leyndri frá fylgjendum sínum og segist ekki ætla að birta myndum af dótturinni á miðlunum. Brynhildur greinir frá gleðitíðindunum í nýja hlaðvarpsþættinum Gellukast. Þátturinn er í umsjón Söru Jasmínar og Brynhildar. Í þættinum greinir hún frá því hvers vegna hún hafi ákveðið að halda meðgöngunni leyndri frá fylgjendum sínum. „Ég var sem sagt ólétt og átti núna 4. desember. Litla stelpu, hún er ótrúlega sæt,“ segir Brynhildur: „Ég ákvað ekki að vera með það opinbert. Ég er með allt annað á netinu, eða þú veist. Aðallega mig. Eins og með Instagram, ég mun aldrei pósta myndum af barninu mínu þar. Mér finnst það ógeðslega krípí.“ Brynhildur er með tæplega 120 þúsund fylgjendur á Instagram og yfir 1,6 milljónir fylgjenda á TikTok. „Já, líka þegar þú ert komin með ógeðslega marga fylgjendur,“ segir Sara Jasmín. Brynhildur tekur undir orð vinkonu sinnar um hæl: „Það eru bara einhverjir perrar, einhverjir útlenskir perrar. Maður veit aldrei.“ View this post on Instagram A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs) TikTok ýtti undir kvíða Brynhildur segir frá því hvernig TikTok ýtti undir kvíða hjá henni á meðgöngunni. „Ekki skoða TikTok ef þú ætlar að eignast barn eða ef þú ert ólétt. Þú missir tennurnar, löppina, ég á þannig séð að vera sköllótt. Allt slæmt gerist. Það eru hræðslusögur eftir hræðslusögur,“ segir Brynhildur og heldur áfram: „Þetta er ekkert mál. Ég átti mjög góða meðgöngu og fæðingin var í lagi. Mér finnst eins og svo margir séu hræddir við þetta ferli, sem ég skil alveg, af því ef þú skoðar TikTok þá eru konur með lista yfir það afhverju þú ættir ekki að verða ólétt.“ @brynhildurgunnlaugss . the bitch is back - martha culvercreekk Brynhildur ferðaðist víða um heiminn á meðgöngunni til að halda óléttunni leyndri. Þar má nefna Belgíu, Króatíu, Tenerife og París. Fyrsti þáttur Gellukastsins fór í loftið í dag og má heyra í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Tímamót Barnalán Samfélagsmiðlar Ástin og lífið Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Sjá meira
Brynhildur greinir frá gleðitíðindunum í nýja hlaðvarpsþættinum Gellukast. Þátturinn er í umsjón Söru Jasmínar og Brynhildar. Í þættinum greinir hún frá því hvers vegna hún hafi ákveðið að halda meðgöngunni leyndri frá fylgjendum sínum. „Ég var sem sagt ólétt og átti núna 4. desember. Litla stelpu, hún er ótrúlega sæt,“ segir Brynhildur: „Ég ákvað ekki að vera með það opinbert. Ég er með allt annað á netinu, eða þú veist. Aðallega mig. Eins og með Instagram, ég mun aldrei pósta myndum af barninu mínu þar. Mér finnst það ógeðslega krípí.“ Brynhildur er með tæplega 120 þúsund fylgjendur á Instagram og yfir 1,6 milljónir fylgjenda á TikTok. „Já, líka þegar þú ert komin með ógeðslega marga fylgjendur,“ segir Sara Jasmín. Brynhildur tekur undir orð vinkonu sinnar um hæl: „Það eru bara einhverjir perrar, einhverjir útlenskir perrar. Maður veit aldrei.“ View this post on Instagram A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs) TikTok ýtti undir kvíða Brynhildur segir frá því hvernig TikTok ýtti undir kvíða hjá henni á meðgöngunni. „Ekki skoða TikTok ef þú ætlar að eignast barn eða ef þú ert ólétt. Þú missir tennurnar, löppina, ég á þannig séð að vera sköllótt. Allt slæmt gerist. Það eru hræðslusögur eftir hræðslusögur,“ segir Brynhildur og heldur áfram: „Þetta er ekkert mál. Ég átti mjög góða meðgöngu og fæðingin var í lagi. Mér finnst eins og svo margir séu hræddir við þetta ferli, sem ég skil alveg, af því ef þú skoðar TikTok þá eru konur með lista yfir það afhverju þú ættir ekki að verða ólétt.“ @brynhildurgunnlaugss . the bitch is back - martha culvercreekk Brynhildur ferðaðist víða um heiminn á meðgöngunni til að halda óléttunni leyndri. Þar má nefna Belgíu, Króatíu, Tenerife og París. Fyrsti þáttur Gellukastsins fór í loftið í dag og má heyra í heild sinni í spilaranum hér að neðan.
Tímamót Barnalán Samfélagsmiðlar Ástin og lífið Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Sjá meira