Mál Grindavíkur ekki á dagskrá fyrr en á fimmtudag Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. janúar 2024 05:51 Gubrandur Einarsson er síður en svo sáttur með breytingar á dagskrá þingnefnda. Vísir/Vilhelm Þingmaður Viðreisnar segir skrýtið að fyrsta fundi velferðarnefndar Alþingis eftir jólafrí hafi verið frestað um tvo daga og furðar sig á að mál Grindavíkur verði ekki rædd á þeim fundi. Hann segir vinnubrögðin óboðleg. Guðbrandur Einarsson þingmaður Viðreisnar og fulltrúi flokksins í velferðarnefnd Alþingis furðar sig á þessum málum í pistli sem hann birti á Facebook í gær. Eins og greint var frá í gærmorgun voru fyrstu fundir fjögurra fastanefnda þingsins, eftir jólafrí, á dagskrá í gær. Guðbrandur greinir þó frá því að fundir hafi verið felldir niður í mörgum nefndum án útskýringa. „Í gær óskaði ég eftir því að málefni Grindavíkur yrðu sett á dagskrá á fyrsta fundi velferðarnefndar sem átti að vera í dag en er nú fyrirhugaður á miðvikudag. Ég fékk hins vegar það svar að ekki sé gert ráð fyrir að setja þau mál á dgaskrá fyrr en í fyrsta lagi á fimmtudag,“ skrifar Guðbrandur í pistlinum. „Mér þykir skrítið að ekki sé verið að funda í velferðarnefnd þegar staðan í samfélaginu er eins og hún er, ekki bara í Grindavík heldur einnig á svo mörgum sviðum.“ Hann segir til að mynda mjög brýnt að ræða heilbrigðismálin, sem séu í algjörum ólestri þar sem tugir hafi þurft að liggja á göngum Landspítalans og eldra fólk fái ekki þá þjónustu sem það þurfi á að halda. „Mér finnst þetta ekki boðleg vinnubrögð,“ skrifar þingmaðurinn. Alþingi Viðreisn Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
Guðbrandur Einarsson þingmaður Viðreisnar og fulltrúi flokksins í velferðarnefnd Alþingis furðar sig á þessum málum í pistli sem hann birti á Facebook í gær. Eins og greint var frá í gærmorgun voru fyrstu fundir fjögurra fastanefnda þingsins, eftir jólafrí, á dagskrá í gær. Guðbrandur greinir þó frá því að fundir hafi verið felldir niður í mörgum nefndum án útskýringa. „Í gær óskaði ég eftir því að málefni Grindavíkur yrðu sett á dagskrá á fyrsta fundi velferðarnefndar sem átti að vera í dag en er nú fyrirhugaður á miðvikudag. Ég fékk hins vegar það svar að ekki sé gert ráð fyrir að setja þau mál á dgaskrá fyrr en í fyrsta lagi á fimmtudag,“ skrifar Guðbrandur í pistlinum. „Mér þykir skrítið að ekki sé verið að funda í velferðarnefnd þegar staðan í samfélaginu er eins og hún er, ekki bara í Grindavík heldur einnig á svo mörgum sviðum.“ Hann segir til að mynda mjög brýnt að ræða heilbrigðismálin, sem séu í algjörum ólestri þar sem tugir hafi þurft að liggja á göngum Landspítalans og eldra fólk fái ekki þá þjónustu sem það þurfi á að halda. „Mér finnst þetta ekki boðleg vinnubrögð,“ skrifar þingmaðurinn.
Alþingi Viðreisn Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira