Varlega skal farið í að „skipta um þjóð í þjóðinni“: Seinni saga Einar G Harðarson skrifar 18. janúar 2024 07:01 Ég starfaði í Afríku á árunum 1992-1998. Þessi saga fjallar um innflutning á fólki til nýs lands en af öðrum toga en fyrri grein en fjallar hún um að skipta um þjóð í þjóðinni. Rak ég fiskvinnslufyrirtæki í Úganda. Þá voru ekki margir hvítir menn í landinu og töldust þeir í hundruðum frekar en þúsundum. Flestir voru það sem kallað er xpatriots eða Xpats menn sem komu til starfa til að sinna sérhæfðum störfum sem vantaði hæfa stjórnendur til. Stýrði þetta hvíta fólk fyrirtækjum oft af stærri gráðu og má þar nefna verksmiðjur Coca Cola og þess háttar. Undirritaður rak fiskvinnslufyrirtæki við Viktoríuvatn og hafði upp í 500 manns í vinnu. Húsnæði var með 3000 fm vinnslugólfi. Öll tæki og aðbúnaður var fyrsta flokks og bátar voru 14 talsins. Vinnslugetan var 35 - 50 tonn á dag. Þess skal getið að upp úr Viktoríuvatni koma árlega um 500 þúsund tonn af Nílarkarfa á ári. Fallegur, bragðgóður hvítur fiskur. Útflutningur var mikill og 80% hans er seldur ferskur til Evrópu. Ég var þarna í um sjö ár og fékk því góða yfirsýn yfir þá þróun sem átti sér stað í þjóðfélaginu. Frægt er að Ídi Amin gerði erlenda borgara útlæga úr Úganda um árin í kring um 1970. Hann rak alla úr landi og úthlutaði verslunum, heildsölu fyrirtækjum og verksmiðjum til heimamanna frá Úganda. Ástæðan fyrir því að hvítir menn og Indverjar ráku í einhverjum mæli fyrirtækin í Úganda var sú að innfæddir voru ekki vanir rekstri og kunnu ekki aðferðir viðskiptanna og þær kröfur sem gerðar eru til rekstrarhæfis. Smásöluverslun, innflutningur og minni fyrirtæki gengu ágætlega. Þegar kom að útflutningi, sérstaklega á matvöru til t.d. Evrópu breyttust allar heilbrigðiskröfur og staðlar. Eftir þessa aðför Ídi Amin á svo skömmum tíma að innviðum landsins dvínaði geta innfæddra til t.d. til hreinlætis og að viðhalda útflutnings fyrirtækjum. Þegar ég kom til Úganda árið 1992 var fátt um hvítt fólk og það hélt hópinn nokkuð vel með t.d. frægum bresku hefðum, svo sem klúbbar o.fl. sem héldu þessum hóp saman. Flest allir aðrir voru Uganda eða Afríkubúar. Eftir þjóðarhreinsunin í Rúanda árið 1994 (sem hafði áhrif á allt og ég fór ekki varhluta af) beindust sjónir alheimsins að Afríku og sérstaklega þeim löndum sem liggja að Rúanda, t.d. Úganda. Viðræður hófust um að skila eigum þeirra aðila sem höfðu verið teknar af Idi Amin til réttra eigenda. Í mörgum tilvikum voru fyrri eigendur fallnir frá en erfingjar voru því orðnir eigendur þessara eigna. Margar af þessum eignum á borð við stærri fyrirtæki höfðu lagst í eyði og niðurníðslu en einhverjar leifar voru þó eftir. Viðhald og þekking á rekstri stærri fyrirtækja var lítil. Eftir að samningum lauk með dyggri aðkomu Bandaríkjastjórnar með fjárframlögum voru eignirnar afhentar lögmætum eigendum. Fyrst á eftir kom einn og einn Indverji til að kanna málin, en af þeim höfðu flestar eignir verið teknar. Smám saman fjölgaði Indverjum og í lokin bárust fullar flugvélar til landsins. Hálfur ættbálkur þeirra sem fyrst komu til að athuga með eignirnar var að koma til að taka við. Niðurstaðan breytti landslagi þjóðarinnar. Indverjar flæmdu flesta verslunareigendur og eigendur annarra fyrirtækja í burtu og tóku yfir rekstur þeirra. Indverjarnir þóttu harðir húsbændur og tilvera innfæddra versnaði til muna. Hagur Úgandabúa versnaði verulega. Þegar ég kom til Úganda var talið að um 20 milljón manns byggi í landinu en nú er mannfjöldinn þar talin vera um 40 milljónir. Þess má einnig geta að Indverjum fjölgar um 400 þúsund á viku. Ein Íslensk þjóð í hverri viku allt árið. Hugsanlega var ástæða fyrir hendi að Idi Amin vildi losna við þetta yfirgangssama fólk og rak það þess vegna úr landi. Höfundur er löggiltur fasteignasali. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Úganda Sjávarútvegur Indland Rúanda Einar G. Harðarson Tengdar fréttir ONE um allan heim Rafmyntina ONE er nú að finna í 194 löndum og telur milljónir notenda og tólf milljónir reikninga. Hagkerfi hefur því myndast. Myntin byggir á því í kjölinn að fara eftir öllum reglum, reglugerðum og lögum í hverju því landi sem myntin er í. 5. janúar 2024 10:01 Að mála mynd af borg er allt annað en að byggja borg Munurinn á rafmyntinni ONE, One Ecosystem (OES) og öðrum rafmyntum má líkja saman á þann hátt að mála mynd eða byggja borg. 3. janúar 2024 08:01 Ísland eftir 100 ár Fyrir tíu þúsund árum, voru þúsundir samfélaga á jörðinni. Í dag eru hundrað níutíu og fimm þjóðir. Línuritið er skýrt. Samkvæmt þessari þróun verður mannkynið eftir rúm tvö hundruð ár aðeins ein þjóð. Það hljómar einkennilega og einnig sem langur tími en barn sem fæðist í dag getur átt barnabarn sem mun lifa áramótin 2250. 16. september 2023 14:01 Mest lesið Virðisaukaskattur í ferðaþjónustu: Skattfríðindi eða röng túlkun? Eðli virðisaukaskatts, alþjóðlegt samhengi og hlutverk ferðaþjónustunnar sem gjaldeyrisskapandi útflutningsgreinar Þórir Garðarsson Skoðun Öfgar á Íslandi Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Rjúfum þögnina og tölum um dauðann Ingrid Kuhlman Skoðun Borg þarf breidd, land þarf lausnir Ásta Björg Björgvinsdóttir Skoðun Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum Dagrún Ósk Jónsdóttir Skoðun Þétting í þágu hverra? Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson Skoðun Úlfar sem forðast sól! Jóna Guðbjörg Árnadóttir Skoðun Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson Skoðun Tilskipanafyllerí Trumps Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Skoðun Skoðun Skoðun Lífið sem var – á Gaza Israa Saed,Katrín Harðardóttir skrifar Skoðun Vöxtur inn á við og blönduð borgarbyggð er málið Ásdís Hlökk Theodórsdóttir skrifar Skoðun Tilskipanafyllerí Trumps Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Öfgar á Íslandi Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Borg þarf breidd, land þarf lausnir Ásta Björg Björgvinsdóttir skrifar Skoðun Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum Dagrún Ósk Jónsdóttir skrifar Skoðun Rjúfum þögnina og tölum um dauðann Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Virðisaukaskattur í ferðaþjónustu: Skattfríðindi eða röng túlkun? Eðli virðisaukaskatts, alþjóðlegt samhengi og hlutverk ferðaþjónustunnar sem gjaldeyrisskapandi útflutningsgreinar Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Fátækt á Íslandi: Áskoranir, viðkvæmir hópar og leiðir til úrbóta Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Verndum vörumerki í tónlist Eiríkur Sigurðsson skrifar Skoðun Hann valdi sér nafnið Leó Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Misskilin sjálfsmynd Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Skoðun Hvenær er nóg nóg? Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Byggðalína eða Borgarlína Guðmundur Haukur Jakobsson skrifar Skoðun Úlfar sem forðast sól! Jóna Guðbjörg Árnadóttir skrifar Skoðun Aldrei aftur Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Tala ekki um lokamarkmiðið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hver á auðlindir Íslands? – Kallar á nýja og skýra löggjöf Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Þétting í þágu hverra? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason skrifar Skoðun POTS er ekki tískubylgja Hanna Birna Valdimarsdóttir,Hugrún Vignisdóttir skrifar Skoðun Er niðurstaðan einstök? Ársreikningur Hveragerðisbæjar 2024 Friðrik Sigurbjörnsson,Eyþór H. Ólafsson skrifar Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Ægir Örn Arnarson skrifar Skoðun Loftslagsaðgerðir eru forsenda velsældar til framtíðar – ekki valkostur: Svargrein við niðurstöðum rannsóknar sem kynnt var á Velsældarþingi í gær Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Afsökunarbeiðni til fyrri kynslóða – og þeirra sem erfa munu landið Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun 75 ár af evrópskri samheldni og samvinnu Clara Ganslandt skrifar Skoðun Sigurður Ingi í mikilli mótsögn við sjálfan sig! Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Vetrarvirkjanir Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Skoðun Yfirgnæfandi meirihluti vill þjóðaratkvæði Jón Steindór Valdimarsson skrifar Sjá meira
Ég starfaði í Afríku á árunum 1992-1998. Þessi saga fjallar um innflutning á fólki til nýs lands en af öðrum toga en fyrri grein en fjallar hún um að skipta um þjóð í þjóðinni. Rak ég fiskvinnslufyrirtæki í Úganda. Þá voru ekki margir hvítir menn í landinu og töldust þeir í hundruðum frekar en þúsundum. Flestir voru það sem kallað er xpatriots eða Xpats menn sem komu til starfa til að sinna sérhæfðum störfum sem vantaði hæfa stjórnendur til. Stýrði þetta hvíta fólk fyrirtækjum oft af stærri gráðu og má þar nefna verksmiðjur Coca Cola og þess háttar. Undirritaður rak fiskvinnslufyrirtæki við Viktoríuvatn og hafði upp í 500 manns í vinnu. Húsnæði var með 3000 fm vinnslugólfi. Öll tæki og aðbúnaður var fyrsta flokks og bátar voru 14 talsins. Vinnslugetan var 35 - 50 tonn á dag. Þess skal getið að upp úr Viktoríuvatni koma árlega um 500 þúsund tonn af Nílarkarfa á ári. Fallegur, bragðgóður hvítur fiskur. Útflutningur var mikill og 80% hans er seldur ferskur til Evrópu. Ég var þarna í um sjö ár og fékk því góða yfirsýn yfir þá þróun sem átti sér stað í þjóðfélaginu. Frægt er að Ídi Amin gerði erlenda borgara útlæga úr Úganda um árin í kring um 1970. Hann rak alla úr landi og úthlutaði verslunum, heildsölu fyrirtækjum og verksmiðjum til heimamanna frá Úganda. Ástæðan fyrir því að hvítir menn og Indverjar ráku í einhverjum mæli fyrirtækin í Úganda var sú að innfæddir voru ekki vanir rekstri og kunnu ekki aðferðir viðskiptanna og þær kröfur sem gerðar eru til rekstrarhæfis. Smásöluverslun, innflutningur og minni fyrirtæki gengu ágætlega. Þegar kom að útflutningi, sérstaklega á matvöru til t.d. Evrópu breyttust allar heilbrigðiskröfur og staðlar. Eftir þessa aðför Ídi Amin á svo skömmum tíma að innviðum landsins dvínaði geta innfæddra til t.d. til hreinlætis og að viðhalda útflutnings fyrirtækjum. Þegar ég kom til Úganda árið 1992 var fátt um hvítt fólk og það hélt hópinn nokkuð vel með t.d. frægum bresku hefðum, svo sem klúbbar o.fl. sem héldu þessum hóp saman. Flest allir aðrir voru Uganda eða Afríkubúar. Eftir þjóðarhreinsunin í Rúanda árið 1994 (sem hafði áhrif á allt og ég fór ekki varhluta af) beindust sjónir alheimsins að Afríku og sérstaklega þeim löndum sem liggja að Rúanda, t.d. Úganda. Viðræður hófust um að skila eigum þeirra aðila sem höfðu verið teknar af Idi Amin til réttra eigenda. Í mörgum tilvikum voru fyrri eigendur fallnir frá en erfingjar voru því orðnir eigendur þessara eigna. Margar af þessum eignum á borð við stærri fyrirtæki höfðu lagst í eyði og niðurníðslu en einhverjar leifar voru þó eftir. Viðhald og þekking á rekstri stærri fyrirtækja var lítil. Eftir að samningum lauk með dyggri aðkomu Bandaríkjastjórnar með fjárframlögum voru eignirnar afhentar lögmætum eigendum. Fyrst á eftir kom einn og einn Indverji til að kanna málin, en af þeim höfðu flestar eignir verið teknar. Smám saman fjölgaði Indverjum og í lokin bárust fullar flugvélar til landsins. Hálfur ættbálkur þeirra sem fyrst komu til að athuga með eignirnar var að koma til að taka við. Niðurstaðan breytti landslagi þjóðarinnar. Indverjar flæmdu flesta verslunareigendur og eigendur annarra fyrirtækja í burtu og tóku yfir rekstur þeirra. Indverjarnir þóttu harðir húsbændur og tilvera innfæddra versnaði til muna. Hagur Úgandabúa versnaði verulega. Þegar ég kom til Úganda var talið að um 20 milljón manns byggi í landinu en nú er mannfjöldinn þar talin vera um 40 milljónir. Þess má einnig geta að Indverjum fjölgar um 400 þúsund á viku. Ein Íslensk þjóð í hverri viku allt árið. Hugsanlega var ástæða fyrir hendi að Idi Amin vildi losna við þetta yfirgangssama fólk og rak það þess vegna úr landi. Höfundur er löggiltur fasteignasali.
ONE um allan heim Rafmyntina ONE er nú að finna í 194 löndum og telur milljónir notenda og tólf milljónir reikninga. Hagkerfi hefur því myndast. Myntin byggir á því í kjölinn að fara eftir öllum reglum, reglugerðum og lögum í hverju því landi sem myntin er í. 5. janúar 2024 10:01
Að mála mynd af borg er allt annað en að byggja borg Munurinn á rafmyntinni ONE, One Ecosystem (OES) og öðrum rafmyntum má líkja saman á þann hátt að mála mynd eða byggja borg. 3. janúar 2024 08:01
Ísland eftir 100 ár Fyrir tíu þúsund árum, voru þúsundir samfélaga á jörðinni. Í dag eru hundrað níutíu og fimm þjóðir. Línuritið er skýrt. Samkvæmt þessari þróun verður mannkynið eftir rúm tvö hundruð ár aðeins ein þjóð. Það hljómar einkennilega og einnig sem langur tími en barn sem fæðist í dag getur átt barnabarn sem mun lifa áramótin 2250. 16. september 2023 14:01
Virðisaukaskattur í ferðaþjónustu: Skattfríðindi eða röng túlkun? Eðli virðisaukaskatts, alþjóðlegt samhengi og hlutverk ferðaþjónustunnar sem gjaldeyrisskapandi útflutningsgreinar Þórir Garðarsson Skoðun
Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Skoðun Virðisaukaskattur í ferðaþjónustu: Skattfríðindi eða röng túlkun? Eðli virðisaukaskatts, alþjóðlegt samhengi og hlutverk ferðaþjónustunnar sem gjaldeyrisskapandi útflutningsgreinar Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Fátækt á Íslandi: Áskoranir, viðkvæmir hópar og leiðir til úrbóta Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar
Skoðun Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason skrifar
Skoðun Er niðurstaðan einstök? Ársreikningur Hveragerðisbæjar 2024 Friðrik Sigurbjörnsson,Eyþór H. Ólafsson skrifar
Skoðun Loftslagsaðgerðir eru forsenda velsældar til framtíðar – ekki valkostur: Svargrein við niðurstöðum rannsóknar sem kynnt var á Velsældarþingi í gær Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Afsökunarbeiðni til fyrri kynslóða – og þeirra sem erfa munu landið Arnar Þór Jónsson skrifar
Virðisaukaskattur í ferðaþjónustu: Skattfríðindi eða röng túlkun? Eðli virðisaukaskatts, alþjóðlegt samhengi og hlutverk ferðaþjónustunnar sem gjaldeyrisskapandi útflutningsgreinar Þórir Garðarsson Skoðun
Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson Skoðun