Svona notar þú smáforritið sem notað var í Skaupinu Stefán Árni Pálsson skrifar 11. janúar 2024 10:30 Overtune er appið sem notað var í Skaupinu. Eitt atriði í Skaupinu í ár hefur vakið mikla athygli. Í atriðinu sem um ræðir mátti sjá þónokkra þjóðþekkta einstaklinga stíga á stokk, en þar má nefna Boga Ágústsson, Sólveigu Önnu Jónsdóttur, Björk Guðmundsdóttur, Sigmund Davíð Gunnlaugsson og Ólaf Ragnar Grímsson. Þessir einstaklingar komu þó ekki sjálfir fram, heldur var tækni notuð til að líkja eftir útliti og raddbeitingu þeirra. Undir lok atriðisins kom Hemmi Gunn, en ólíkt hinum frægðarmennunum, er hann látinn. Eftir að atriðið fór í loftið skapaðist umræða um gervigreind hér á landi. Fyrirtækið Overtune stóð að baki atriðisins og sá um tæknivinnuna. Sindri Sindrason ræddi við forsvarsmenn Overtune í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Klippa: Svona notar þú smáforritið sem notað var í Skaupinu „Við erum einfaldasti tónlistarhugbúnaður í heimi. Fólk tekur upp símann, raðar saman tökkum, syngur inn á þetta og getur gefið út lag á einni,“ segir Sigurður Árnason, framkvæmdarstjóri Overtune. Jason Guðjónsson, meðstofnandi og markaðsstjóri Overtune, fór vel yfir það hvernig maður notar appið sjálft. „Ég held að fólk hafi ekki alveg áttað sig á því hvað gerðist á gamlaárskvöld, íslenska þjóðin. Frá þjóðfélagslegum og efnahagslegum forsendum. Ég get ekki í fljótu bragði hugsað um annað dæmi, hvernig svona umbyltingarkennd tækni er sett inn í heilt þjóðfélag á einu bretti. Þetta er í raun ótrúlegt. Þetta er eins og við hefðum verið að prófa internetið með Póst og Síma árið 1992 með heillri þjóð. Og þessi tækni er bara í símanum þínum,“ segir Sigurður. „Þetta er tækni sem fær öll samfélög til að skjálfa. Silicon Valley í San Fransisco, Mílanó og Lundúnir skelfa öll,“ bætir Sigurður við en hann segist vera stoltur af því að vera brautryðjandi í heiminum í þessari tækni. Hér að ofan má sjá brot úr síðasta innslagi Íslands í dag en áskrifendur geta séð það í heild sinni á Stöð 2+ og í frelsiskerfi Stöðvar 2. Áramótaskaupið Gervigreind Tækni Ísland í dag Tengdar fréttir Gervigreind vekur Hemma til lífsins meðan löggjafinn sefur Pétur Eggerz Pétursson hjá Overtune er maðurinn á bak við hið afar umdeilda atriði þar sem Hemmi Gunn vaknaði til lífsins í tónlistaratriði. Hann kallar eftir því að löggjafinn setji upp hanskana því framtíðin er mætt. 3. janúar 2024 13:13 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Fleiri fréttir Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Sjá meira
Þessir einstaklingar komu þó ekki sjálfir fram, heldur var tækni notuð til að líkja eftir útliti og raddbeitingu þeirra. Undir lok atriðisins kom Hemmi Gunn, en ólíkt hinum frægðarmennunum, er hann látinn. Eftir að atriðið fór í loftið skapaðist umræða um gervigreind hér á landi. Fyrirtækið Overtune stóð að baki atriðisins og sá um tæknivinnuna. Sindri Sindrason ræddi við forsvarsmenn Overtune í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Klippa: Svona notar þú smáforritið sem notað var í Skaupinu „Við erum einfaldasti tónlistarhugbúnaður í heimi. Fólk tekur upp símann, raðar saman tökkum, syngur inn á þetta og getur gefið út lag á einni,“ segir Sigurður Árnason, framkvæmdarstjóri Overtune. Jason Guðjónsson, meðstofnandi og markaðsstjóri Overtune, fór vel yfir það hvernig maður notar appið sjálft. „Ég held að fólk hafi ekki alveg áttað sig á því hvað gerðist á gamlaárskvöld, íslenska þjóðin. Frá þjóðfélagslegum og efnahagslegum forsendum. Ég get ekki í fljótu bragði hugsað um annað dæmi, hvernig svona umbyltingarkennd tækni er sett inn í heilt þjóðfélag á einu bretti. Þetta er í raun ótrúlegt. Þetta er eins og við hefðum verið að prófa internetið með Póst og Síma árið 1992 með heillri þjóð. Og þessi tækni er bara í símanum þínum,“ segir Sigurður. „Þetta er tækni sem fær öll samfélög til að skjálfa. Silicon Valley í San Fransisco, Mílanó og Lundúnir skelfa öll,“ bætir Sigurður við en hann segist vera stoltur af því að vera brautryðjandi í heiminum í þessari tækni. Hér að ofan má sjá brot úr síðasta innslagi Íslands í dag en áskrifendur geta séð það í heild sinni á Stöð 2+ og í frelsiskerfi Stöðvar 2.
Áramótaskaupið Gervigreind Tækni Ísland í dag Tengdar fréttir Gervigreind vekur Hemma til lífsins meðan löggjafinn sefur Pétur Eggerz Pétursson hjá Overtune er maðurinn á bak við hið afar umdeilda atriði þar sem Hemmi Gunn vaknaði til lífsins í tónlistaratriði. Hann kallar eftir því að löggjafinn setji upp hanskana því framtíðin er mætt. 3. janúar 2024 13:13 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Fleiri fréttir Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Sjá meira
Gervigreind vekur Hemma til lífsins meðan löggjafinn sefur Pétur Eggerz Pétursson hjá Overtune er maðurinn á bak við hið afar umdeilda atriði þar sem Hemmi Gunn vaknaði til lífsins í tónlistaratriði. Hann kallar eftir því að löggjafinn setji upp hanskana því framtíðin er mætt. 3. janúar 2024 13:13