„Atlantshafsbandalagið er dautt“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. janúar 2024 06:45 Þrátt fyrir öll hans lagalegu vandræði er Trump enn líklegastur til að hljóta útnefningu Repúblikana fyrir forsetakosningarnar. AP/Carolyn Kaster Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti og núverandi forsetaframbjóðandi, er sagður hafa sagt við Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, að Atlantshafsbandalagið væri „dautt“. Þá er hann einnig sagður hafa sagt að Bandaríkin myndu aldrei koma Evrópu til aðstoðar. Ummælin féllu á efnahagsráðstefnunni í Davos (e. World Economic Forum) árið 2020, að sögn Thierry Breton sem fer með málefni innri markaðar Evrópusambandsins í framkvæmdastjórninni. „Þú þarft að skilja að ef Evrópa sætir árás þá munum við aldrei koma og styðja ykkur,“ á Trump að hafa sagt, að því er Breton sagði í Evrópuþinginu. Þá á hann einnig að hafa sagt: „Og Nató er dautt og við munum fara, við munum hætta í Nató“. Þá á Trump einnig að hafa sagt að Þýskaland skuldaði honum 400 milljarða dala, þar sem þeir hefðu þurft að leggja til varnarmála ef ekki væri fyrir Bandaríkin. Trump daðraði oft við það í stjórnartíð sinni að hóta því að Bandaríkin færu úr Nató og þá lýsti hann oft aðdáun sinni á Vladimir Pútín Rússlandsforseta, sem hann sagði skilja vel. Trump hefur einnig gefið í skyn að Pútín hefði ekki ráðist inn í Úkraínu ef hann hefði náð endurkjöri. Breton er sagður hafa varað við því í Brussel að Trump gæti snúið aftur og að aðildarríki Nató þyrftu að vera undir það búin. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020 NATO Evrópusambandið Bandaríkin Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Sjá meira
Þá er hann einnig sagður hafa sagt að Bandaríkin myndu aldrei koma Evrópu til aðstoðar. Ummælin féllu á efnahagsráðstefnunni í Davos (e. World Economic Forum) árið 2020, að sögn Thierry Breton sem fer með málefni innri markaðar Evrópusambandsins í framkvæmdastjórninni. „Þú þarft að skilja að ef Evrópa sætir árás þá munum við aldrei koma og styðja ykkur,“ á Trump að hafa sagt, að því er Breton sagði í Evrópuþinginu. Þá á hann einnig að hafa sagt: „Og Nató er dautt og við munum fara, við munum hætta í Nató“. Þá á Trump einnig að hafa sagt að Þýskaland skuldaði honum 400 milljarða dala, þar sem þeir hefðu þurft að leggja til varnarmála ef ekki væri fyrir Bandaríkin. Trump daðraði oft við það í stjórnartíð sinni að hóta því að Bandaríkin færu úr Nató og þá lýsti hann oft aðdáun sinni á Vladimir Pútín Rússlandsforseta, sem hann sagði skilja vel. Trump hefur einnig gefið í skyn að Pútín hefði ekki ráðist inn í Úkraínu ef hann hefði náð endurkjöri. Breton er sagður hafa varað við því í Brussel að Trump gæti snúið aftur og að aðildarríki Nató þyrftu að vera undir það búin.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020 NATO Evrópusambandið Bandaríkin Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Sjá meira