Hvetur fólk að tína upp flugeldarusl áður en lengra líður á árið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. janúar 2024 09:05 Auður H. Ingólfsdóttir sviðsstjóri loftslagsmála og hringrásarhagkerfis hjá Umhverfisstofnun. Vísir/Arnar Flugeldarusl má enn finna víða á höfuðborgarsvæðinu. Sviðsstjóri hjá umhverfisstofnun minnir fólk á að ruslið hverfi ekki um leið og snjórinn hverfur og hvetur fólk til að tína upp eftir sig. Hvað á fólk að gera við þetta? „Það er með þetta eins og allan annan úrgang að við berum ábyrgð á að taka til eftir okkur. Þannig að við sem notum flugelda berum ábyrgð á að taka til ruslið eftir það,“ segir Auður H. Ingólfsdóttir, sviðsstjóri loftslagsmála og hringrásarhagkerfis hjá Umhverfisstofnun. Rusl eftir skotelda má finna á víð og dreif um borgina.Vísir/Arnar Rusl eftir flugelda, eins og tertur og rakettur, er ekki hægt að endurvinna en stjörnublysin er hægt að setja beint í málmtunnu. „Annars er þetta almennur úrgangur en ef það eru ósprungnir flugeldar þá þarf að skila þeim í spilliefni.“ Sveitarfélögin bera ábyrgð á því að taka á móti úrgangnum. „Þau hafa þennan farveg, þau eru með almennan úrgang og þau eru með spilliefni. Einhver hafa verið að setja upp sérgáma eða merja þá sér til að hvetja fólk til að ganga frá flugeldunum eins hratt og hægt er. Ekki geyma það fram á vorið, þá erum við með þetta allt í kring um okkur sem er auðvitað umhverfislýti.“ Hún hvetur fólk að fara út og tína upp flugeldarusl áður en lengra líður á árið. „Það er nefnilega svolítið freistandi þegar snjór er um áramót, þá köstum við þessu frá okkur og við höldum að þetta hverfi bara. En það gerir það ekki, það kemur bara aftur þegar snjórinn bráðnar. Nú gerðist það mjög hratt og þá blasir þetta við okkur. Notum það sem hvatningu til að drífa í þessu.“ Flugeldar Umhverfismál Sorphirða Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Fleiri fréttir Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjá meira
Hvað á fólk að gera við þetta? „Það er með þetta eins og allan annan úrgang að við berum ábyrgð á að taka til eftir okkur. Þannig að við sem notum flugelda berum ábyrgð á að taka til ruslið eftir það,“ segir Auður H. Ingólfsdóttir, sviðsstjóri loftslagsmála og hringrásarhagkerfis hjá Umhverfisstofnun. Rusl eftir skotelda má finna á víð og dreif um borgina.Vísir/Arnar Rusl eftir flugelda, eins og tertur og rakettur, er ekki hægt að endurvinna en stjörnublysin er hægt að setja beint í málmtunnu. „Annars er þetta almennur úrgangur en ef það eru ósprungnir flugeldar þá þarf að skila þeim í spilliefni.“ Sveitarfélögin bera ábyrgð á því að taka á móti úrgangnum. „Þau hafa þennan farveg, þau eru með almennan úrgang og þau eru með spilliefni. Einhver hafa verið að setja upp sérgáma eða merja þá sér til að hvetja fólk til að ganga frá flugeldunum eins hratt og hægt er. Ekki geyma það fram á vorið, þá erum við með þetta allt í kring um okkur sem er auðvitað umhverfislýti.“ Hún hvetur fólk að fara út og tína upp flugeldarusl áður en lengra líður á árið. „Það er nefnilega svolítið freistandi þegar snjór er um áramót, þá köstum við þessu frá okkur og við höldum að þetta hverfi bara. En það gerir það ekki, það kemur bara aftur þegar snjórinn bráðnar. Nú gerðist það mjög hratt og þá blasir þetta við okkur. Notum það sem hvatningu til að drífa í þessu.“
Flugeldar Umhverfismál Sorphirða Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Fleiri fréttir Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjá meira