Stjörnulífið: „Síðasta ár má fokka sér fjandans til“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. janúar 2024 10:59 Liðin vika hjá stjörnum landins hefur farið rólega af stað með markmiðasetningu fyrir nýtt ár og heilsusamlegum lífstíl. Stjörnur landsins virðast koma sér hægt og rólega af stað inn í nýja árið. Heilsusamleg markmið, ræktarmyndir og þakklætispistlar þar sem farið er yfir liðið ár eru áberandi á samfélagsmiðlum þessa dagana. Þó eru sumir sem vilja gleyma árinu 2023. Það megi „fokka sér fjandans til“. Vonar að fólk setji heilsuna í forgang Sandra Björg Helgadóttir, þjálfari og áhrifavaldur fór hægt af stað inn í nýja árið og mælir með því að fólk setji heilsuna í forgang. View this post on Instagram A post shared by Sandra Bjo rg Helgado ttir (@sandrahelga) Mæðgnadagur Móeiður Lárusdóttir varði síðastliðnum föstudegi með dætrum sínum. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Ár fjölskyldunnar Helgi Ómarsson ljósmyndari og áhrifavaldur segir liðið ár ár fjölskyldunnar. „2023 var ár fjölskyldunnar fyrir mig. Litlu fjölskyldunar minnar hér í Reykjavík, fjölskyldan mín heima á Seyðisfirði og fjölskylda þeirra sem ég elska. Ég gæti með engum orðum lýst þakklæti mínu gagnvart þeim, og hvað óveður getur raunverulega verið mikil gjöf.“ View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Fleiri stefnumót á nýju ári Ástrós Traustadóttir og Adam Helgason fóru út að borða og á Áramótaskop Ara Eldjárns um helgina. Þá stefna þau á að fara á enn fleiri stefnumót á nýju ári. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Mömmur eru bestar Tara Sif Birgisdóttir fasteignasali og dansari birti fallega færslu í tilefni af afmæli mömmu sinnar. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) Styttist í frumburðinn Birgitta Líf Björnsdóttir, markarðsstjóri og raunveruleikastjarna, birti glæsilegar óléttumyndir af sér. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Segir liðið ár mega „fokka sér“ Athafnakonan Manuela Ósk Harðardóttir segir liðið ár mega fokka sér. „Elskum meira, sýnum kærleik og samkennd - og plís, ekki eyða dýrmætum tíma í leiðindi og vesen. Skipun frá mér til þín.“ Manúela fékk heilablóðfall á árinu og þá gekk samband þeirra Eiðs Birgissonar á endanum ekki upp. View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Kveðja Ísland í bili Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, og fjölskylda kveðja Ísland eftir gott frí. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) „Árið okkar“ Fanney Ingvarsdóttir, markaðsfulltrúi Bioeffect og fyrrverandi fegurðardrottning, og unnusti hennar Teitur Páll Reynisson, tóku fagnandi á móti nýju ári. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdottir (@fanneyingvars) Fjölskyldufrí í sólinni Elísabet Gunnarsdóttir, tískudrottning og áhrifavaldur, og fjölskylda tóku á móti nýju ári í sólinni á spænsku eyjunni Fuerteventura. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Svala óbrjótanleg Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir segist unbreakable, eða óbrjótanleg. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Ári eldri og stórglæsileg Eva Ruza fagnaði 41 árs afmæli sínu á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Glæsileg á Golden Globes Laufey Lin tónlistarkona mætti glæsileg á Golden Globes verðlaunahátíðin í Beverly Hills í gærkvöldi. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Stjörnulífið Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Heilsa Tengdar fréttir Stjörnulífið: Jólagleði, rauðar varir og IceGuys Stórafmæli, tónleikar og almennur jólaundirbúningur var áberandi hjá stjörnum landsins í liðinni viku. Stjörnulögfræðingurinn Villi Vill fór út á lífið á Ítalíu með knattspyrnumanninum Alberti Guðmundssyni, Sigga Beinteins og kærastan hennar, Eygló Rós fóru á Kjarval á meðan Logi Bergmann skemmti sér á tónleikum Auðar í Iðnó á laugardagskvöldið. 18. desember 2023 11:40 Stjörnulífið: Jólin nálgast og Bríet seiðandi með vindil Jólaundirbúningur landsmanna hefur gert vart við sig með tilheyrandi jólaveislum, tónleikum og gleði. Stjörnur landsins voru duglegar að njóta lífsins í liðinni viku að vanda. 27. nóvember 2023 10:09 Stjörnulífið: Hátíðarhöld, seiðandi kjólar og rafrænar jólakveðjur Jólahald og hátíðarkveðjur var áberandi á samfélagsmiðlum hjá stjörnum landsins sem virðast hafa notið jólahátíðarinnar. 27. desember 2023 11:06 Mest lesið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Fleiri fréttir Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Sjá meira
Vonar að fólk setji heilsuna í forgang Sandra Björg Helgadóttir, þjálfari og áhrifavaldur fór hægt af stað inn í nýja árið og mælir með því að fólk setji heilsuna í forgang. View this post on Instagram A post shared by Sandra Bjo rg Helgado ttir (@sandrahelga) Mæðgnadagur Móeiður Lárusdóttir varði síðastliðnum föstudegi með dætrum sínum. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Ár fjölskyldunnar Helgi Ómarsson ljósmyndari og áhrifavaldur segir liðið ár ár fjölskyldunnar. „2023 var ár fjölskyldunnar fyrir mig. Litlu fjölskyldunar minnar hér í Reykjavík, fjölskyldan mín heima á Seyðisfirði og fjölskylda þeirra sem ég elska. Ég gæti með engum orðum lýst þakklæti mínu gagnvart þeim, og hvað óveður getur raunverulega verið mikil gjöf.“ View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Fleiri stefnumót á nýju ári Ástrós Traustadóttir og Adam Helgason fóru út að borða og á Áramótaskop Ara Eldjárns um helgina. Þá stefna þau á að fara á enn fleiri stefnumót á nýju ári. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Mömmur eru bestar Tara Sif Birgisdóttir fasteignasali og dansari birti fallega færslu í tilefni af afmæli mömmu sinnar. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) Styttist í frumburðinn Birgitta Líf Björnsdóttir, markarðsstjóri og raunveruleikastjarna, birti glæsilegar óléttumyndir af sér. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Segir liðið ár mega „fokka sér“ Athafnakonan Manuela Ósk Harðardóttir segir liðið ár mega fokka sér. „Elskum meira, sýnum kærleik og samkennd - og plís, ekki eyða dýrmætum tíma í leiðindi og vesen. Skipun frá mér til þín.“ Manúela fékk heilablóðfall á árinu og þá gekk samband þeirra Eiðs Birgissonar á endanum ekki upp. View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Kveðja Ísland í bili Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, og fjölskylda kveðja Ísland eftir gott frí. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) „Árið okkar“ Fanney Ingvarsdóttir, markaðsfulltrúi Bioeffect og fyrrverandi fegurðardrottning, og unnusti hennar Teitur Páll Reynisson, tóku fagnandi á móti nýju ári. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdottir (@fanneyingvars) Fjölskyldufrí í sólinni Elísabet Gunnarsdóttir, tískudrottning og áhrifavaldur, og fjölskylda tóku á móti nýju ári í sólinni á spænsku eyjunni Fuerteventura. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Svala óbrjótanleg Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir segist unbreakable, eða óbrjótanleg. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Ári eldri og stórglæsileg Eva Ruza fagnaði 41 árs afmæli sínu á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Glæsileg á Golden Globes Laufey Lin tónlistarkona mætti glæsileg á Golden Globes verðlaunahátíðin í Beverly Hills í gærkvöldi. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey)
Stjörnulífið Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Heilsa Tengdar fréttir Stjörnulífið: Jólagleði, rauðar varir og IceGuys Stórafmæli, tónleikar og almennur jólaundirbúningur var áberandi hjá stjörnum landsins í liðinni viku. Stjörnulögfræðingurinn Villi Vill fór út á lífið á Ítalíu með knattspyrnumanninum Alberti Guðmundssyni, Sigga Beinteins og kærastan hennar, Eygló Rós fóru á Kjarval á meðan Logi Bergmann skemmti sér á tónleikum Auðar í Iðnó á laugardagskvöldið. 18. desember 2023 11:40 Stjörnulífið: Jólin nálgast og Bríet seiðandi með vindil Jólaundirbúningur landsmanna hefur gert vart við sig með tilheyrandi jólaveislum, tónleikum og gleði. Stjörnur landsins voru duglegar að njóta lífsins í liðinni viku að vanda. 27. nóvember 2023 10:09 Stjörnulífið: Hátíðarhöld, seiðandi kjólar og rafrænar jólakveðjur Jólahald og hátíðarkveðjur var áberandi á samfélagsmiðlum hjá stjörnum landsins sem virðast hafa notið jólahátíðarinnar. 27. desember 2023 11:06 Mest lesið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Fleiri fréttir Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Sjá meira
Stjörnulífið: Jólagleði, rauðar varir og IceGuys Stórafmæli, tónleikar og almennur jólaundirbúningur var áberandi hjá stjörnum landsins í liðinni viku. Stjörnulögfræðingurinn Villi Vill fór út á lífið á Ítalíu með knattspyrnumanninum Alberti Guðmundssyni, Sigga Beinteins og kærastan hennar, Eygló Rós fóru á Kjarval á meðan Logi Bergmann skemmti sér á tónleikum Auðar í Iðnó á laugardagskvöldið. 18. desember 2023 11:40
Stjörnulífið: Jólin nálgast og Bríet seiðandi með vindil Jólaundirbúningur landsmanna hefur gert vart við sig með tilheyrandi jólaveislum, tónleikum og gleði. Stjörnur landsins voru duglegar að njóta lífsins í liðinni viku að vanda. 27. nóvember 2023 10:09
Stjörnulífið: Hátíðarhöld, seiðandi kjólar og rafrænar jólakveðjur Jólahald og hátíðarkveðjur var áberandi á samfélagsmiðlum hjá stjörnum landsins sem virðast hafa notið jólahátíðarinnar. 27. desember 2023 11:06