Margra milljarða bónus til Mavericks starfsmanna Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. janúar 2024 14:01 Mark Cuban seldi nýlega meirihlut sinn í Dallas Mavericks Tim Heitman/Getty Images Mark Cuban sendi starfsmönnum Dallas Mavericks tölvupóst í gær þar sem tilkynnt var að hann, ásamt nýjum eigendum félagsins, myndi greiða út 35 milljón dollara bónus til starfsmanna. Andvirði þess í íslenskum krónum eru rétt rúmir 4,8 milljarðar. Í skeytinu sem sent var til starfsmanna félagsins er sagt að útreikningar bónusgreiðslanna byggi á starfsaldri og verði greiddur út fljótlega. An email from Mark Cuban to Mavs employees informing them of a plan to pay approximately $35M in bonuses in the wake of selling a majority stake of the franchise: pic.twitter.com/omoamjRA1H— Tim MacMahon (@espn_macmahon) January 5, 2024 Mark Cuban var meirihlutaeigandi Dallas Mavericks síðan árið 2000 en seldi nýlega frá sér meirihlutann. Samtímis tilkynnti hann um starfslok í þáttaröðinni Shark Tank eftir að hafa verið þar síðan 2007. Hann mun þó halda áfram störfum hjá Mavericks sem forseti félagsins. Nýir eigendur Dallas Mavericks eru Miriam Adelson og Patrick Dumont, sá síðarnefndi var skipaður stjórnarformaður félagsins og fer með lokaorð í öllum ákvörðunum. NBA Körfubolti Tengdar fréttir Fimmta ríkasta kona heims kaupir Dallas Mavericks NBA körfuboltafélagið Dallas Mavericks er að fá nýjan eiganda og sú heitir Miriam Adelson. 28. desember 2023 12:31 Mark Cuban að selja Dallas Mavericks Mark Cuban er einn þekktasti og litríkasti eigandi félags í NBA-deildinni en nú virðist komið að tímamótum hjá honum. 29. nóvember 2023 07:31 Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Fleiri fréttir LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Sjá meira
Andvirði þess í íslenskum krónum eru rétt rúmir 4,8 milljarðar. Í skeytinu sem sent var til starfsmanna félagsins er sagt að útreikningar bónusgreiðslanna byggi á starfsaldri og verði greiddur út fljótlega. An email from Mark Cuban to Mavs employees informing them of a plan to pay approximately $35M in bonuses in the wake of selling a majority stake of the franchise: pic.twitter.com/omoamjRA1H— Tim MacMahon (@espn_macmahon) January 5, 2024 Mark Cuban var meirihlutaeigandi Dallas Mavericks síðan árið 2000 en seldi nýlega frá sér meirihlutann. Samtímis tilkynnti hann um starfslok í þáttaröðinni Shark Tank eftir að hafa verið þar síðan 2007. Hann mun þó halda áfram störfum hjá Mavericks sem forseti félagsins. Nýir eigendur Dallas Mavericks eru Miriam Adelson og Patrick Dumont, sá síðarnefndi var skipaður stjórnarformaður félagsins og fer með lokaorð í öllum ákvörðunum.
NBA Körfubolti Tengdar fréttir Fimmta ríkasta kona heims kaupir Dallas Mavericks NBA körfuboltafélagið Dallas Mavericks er að fá nýjan eiganda og sú heitir Miriam Adelson. 28. desember 2023 12:31 Mark Cuban að selja Dallas Mavericks Mark Cuban er einn þekktasti og litríkasti eigandi félags í NBA-deildinni en nú virðist komið að tímamótum hjá honum. 29. nóvember 2023 07:31 Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Fleiri fréttir LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Sjá meira
Fimmta ríkasta kona heims kaupir Dallas Mavericks NBA körfuboltafélagið Dallas Mavericks er að fá nýjan eiganda og sú heitir Miriam Adelson. 28. desember 2023 12:31
Mark Cuban að selja Dallas Mavericks Mark Cuban er einn þekktasti og litríkasti eigandi félags í NBA-deildinni en nú virðist komið að tímamótum hjá honum. 29. nóvember 2023 07:31