Margra milljarða bónus til Mavericks starfsmanna Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. janúar 2024 14:01 Mark Cuban seldi nýlega meirihlut sinn í Dallas Mavericks Tim Heitman/Getty Images Mark Cuban sendi starfsmönnum Dallas Mavericks tölvupóst í gær þar sem tilkynnt var að hann, ásamt nýjum eigendum félagsins, myndi greiða út 35 milljón dollara bónus til starfsmanna. Andvirði þess í íslenskum krónum eru rétt rúmir 4,8 milljarðar. Í skeytinu sem sent var til starfsmanna félagsins er sagt að útreikningar bónusgreiðslanna byggi á starfsaldri og verði greiddur út fljótlega. An email from Mark Cuban to Mavs employees informing them of a plan to pay approximately $35M in bonuses in the wake of selling a majority stake of the franchise: pic.twitter.com/omoamjRA1H— Tim MacMahon (@espn_macmahon) January 5, 2024 Mark Cuban var meirihlutaeigandi Dallas Mavericks síðan árið 2000 en seldi nýlega frá sér meirihlutann. Samtímis tilkynnti hann um starfslok í þáttaröðinni Shark Tank eftir að hafa verið þar síðan 2007. Hann mun þó halda áfram störfum hjá Mavericks sem forseti félagsins. Nýir eigendur Dallas Mavericks eru Miriam Adelson og Patrick Dumont, sá síðarnefndi var skipaður stjórnarformaður félagsins og fer með lokaorð í öllum ákvörðunum. NBA Körfubolti Tengdar fréttir Fimmta ríkasta kona heims kaupir Dallas Mavericks NBA körfuboltafélagið Dallas Mavericks er að fá nýjan eiganda og sú heitir Miriam Adelson. 28. desember 2023 12:31 Mark Cuban að selja Dallas Mavericks Mark Cuban er einn þekktasti og litríkasti eigandi félags í NBA-deildinni en nú virðist komið að tímamótum hjá honum. 29. nóvember 2023 07:31 Mest lesið Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Íslenski boltinn Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Andvirði þess í íslenskum krónum eru rétt rúmir 4,8 milljarðar. Í skeytinu sem sent var til starfsmanna félagsins er sagt að útreikningar bónusgreiðslanna byggi á starfsaldri og verði greiddur út fljótlega. An email from Mark Cuban to Mavs employees informing them of a plan to pay approximately $35M in bonuses in the wake of selling a majority stake of the franchise: pic.twitter.com/omoamjRA1H— Tim MacMahon (@espn_macmahon) January 5, 2024 Mark Cuban var meirihlutaeigandi Dallas Mavericks síðan árið 2000 en seldi nýlega frá sér meirihlutann. Samtímis tilkynnti hann um starfslok í þáttaröðinni Shark Tank eftir að hafa verið þar síðan 2007. Hann mun þó halda áfram störfum hjá Mavericks sem forseti félagsins. Nýir eigendur Dallas Mavericks eru Miriam Adelson og Patrick Dumont, sá síðarnefndi var skipaður stjórnarformaður félagsins og fer með lokaorð í öllum ákvörðunum.
NBA Körfubolti Tengdar fréttir Fimmta ríkasta kona heims kaupir Dallas Mavericks NBA körfuboltafélagið Dallas Mavericks er að fá nýjan eiganda og sú heitir Miriam Adelson. 28. desember 2023 12:31 Mark Cuban að selja Dallas Mavericks Mark Cuban er einn þekktasti og litríkasti eigandi félags í NBA-deildinni en nú virðist komið að tímamótum hjá honum. 29. nóvember 2023 07:31 Mest lesið Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Íslenski boltinn Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Fimmta ríkasta kona heims kaupir Dallas Mavericks NBA körfuboltafélagið Dallas Mavericks er að fá nýjan eiganda og sú heitir Miriam Adelson. 28. desember 2023 12:31
Mark Cuban að selja Dallas Mavericks Mark Cuban er einn þekktasti og litríkasti eigandi félags í NBA-deildinni en nú virðist komið að tímamótum hjá honum. 29. nóvember 2023 07:31