Gísli og Bjarki tilnefndir sem bestu leikmenn heims Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. desember 2023 19:01 Gísli Þoreir Kristjánsson og Bjarki Már Elísson eru tilnefndir sem bestu leikmenn heims í sinni stöðu. Vísir/Getty Íslensku landsliðsmennirnir Gísli Þorgeir Kristjánsson og Bjarki Már Elísson eru tilnefndir sem bestu leikmenn heims í sinni stöðu. Eins og áður er það vefsíðan Handball-Planet sem stendur fyrir valinu og eru fjórir leikmenn tilnefndir í hverri stöðu fyrir sig. Bjarki Már er þannig einn af fjórum vinstri hornamönnum sem eru tilnefndir og Gísli Þorgeir einn af fjórum miðjumönnum. Bjarki Már hefur átt góðu gengi að fagna með ungverska stórliðinu Telekom Veszprém á árinu. Liðið ungverskur meistari í vor og trónir á toppi ungversku deildarinnar um þessar mundir. Hampus Wanne, leikmaður Barcelona, Dylan Nahi, leikmaður Kielce og Angel Fernandez, leikmaður Limoges, eru einnig tilnefndir í stöðu vinstri hornamanns. Þá átti Gísli Þorgeir einnig frábært ár með Magdeburg þar sem liðið fagnaði sigri í Meistaradeild Evrópu í vor og trónir nú á toppi þýsku deildarinnar. Gísli meiddist á öxl í undanúrslitum Meistaradeildarinnar, en náði að tjasla sér samann fyrir úrslitaleikinn og leiða liðið til sigurs þar sem hann var valinn mikilvægasti leikmaðurinn. Juri Knorr, leikmaður Rhein Neckar Lowen, Jim Gottfridsson, leikmaður Flensburg og Luc Stens, leikmaður PSG, eru einnig tilnefndir í stöðu miðjumanns. Meiðslin settu þó strik í reikninginn og hefur hann verið frá keppni stærstan hluta yfirstandandi tímabils, en er farinn að ná vopnum sínum í tæka tíð fyrir Evrópumótið sem hefst í næsta mánuði. Handbolti Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sjá meira
Eins og áður er það vefsíðan Handball-Planet sem stendur fyrir valinu og eru fjórir leikmenn tilnefndir í hverri stöðu fyrir sig. Bjarki Már er þannig einn af fjórum vinstri hornamönnum sem eru tilnefndir og Gísli Þorgeir einn af fjórum miðjumönnum. Bjarki Már hefur átt góðu gengi að fagna með ungverska stórliðinu Telekom Veszprém á árinu. Liðið ungverskur meistari í vor og trónir á toppi ungversku deildarinnar um þessar mundir. Hampus Wanne, leikmaður Barcelona, Dylan Nahi, leikmaður Kielce og Angel Fernandez, leikmaður Limoges, eru einnig tilnefndir í stöðu vinstri hornamanns. Þá átti Gísli Þorgeir einnig frábært ár með Magdeburg þar sem liðið fagnaði sigri í Meistaradeild Evrópu í vor og trónir nú á toppi þýsku deildarinnar. Gísli meiddist á öxl í undanúrslitum Meistaradeildarinnar, en náði að tjasla sér samann fyrir úrslitaleikinn og leiða liðið til sigurs þar sem hann var valinn mikilvægasti leikmaðurinn. Juri Knorr, leikmaður Rhein Neckar Lowen, Jim Gottfridsson, leikmaður Flensburg og Luc Stens, leikmaður PSG, eru einnig tilnefndir í stöðu miðjumanns. Meiðslin settu þó strik í reikninginn og hefur hann verið frá keppni stærstan hluta yfirstandandi tímabils, en er farinn að ná vopnum sínum í tæka tíð fyrir Evrópumótið sem hefst í næsta mánuði.
Handbolti Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sjá meira