Sautján brottvísanir og þrjú rauð spjöld í heilögu stríði Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. desember 2023 21:42 Haukur Þrastarson skoraði eitt mark fyrir Kielce í kvöld. Getty Mikill hiti var milli liða og leikmanna þegar Kielce tapaði fyrir Wisla Plock í toppslag pólsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Dómarar leiksins veittu alls sautján tveggja mínútna brottvísanir og lyftu rauða spjaldinu þrisvar sinnum á loft. Liðin höfðu bæði tvö unnið alla deildarleiki sína fyrir þennan og því um að ræða toppslag tveggja langbestu liða deildarinnar í lokaumferð fyrri hluta mótsins. Mikill rígur hefur myndast milli liðanna í gegnum tíðina og þessi viðureign fengið viðurnefnið hið heilaga stríð (e. The Holy War). Leikurinn átti upphaflega að fara fram 11. nóvember en var frestað vegna þátttöku Kielce í IHF ofurbikarnum. Eftirvæntingin hefur því sjaldan verið meiri en í kvöld fyrir slag þessara liða. After 189 consecutive wins in a row in the Polish league for Kielce tonight the streak ended!Wisla Plock defeated Kielce away after 25 matches without a win and for the first time since May 22, 2011!Source: @kielcehandball and @m_wojs #handball pic.twitter.com/Jj4SIJqOlc— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 20, 2023 Leikurinn fór af stað með látum en gestirnir frá Wisla Plock leiddu með fjórum mörkum eftir fyrri hálfleikinn. Þegar þar var komið höfðu dómarar leiksins níu sinnum gefið leikmanni tveggja mínútna brottvísun og einu sinni lyft rauðu spjaldi. Wisla Plock héldu uppteknum hætti í seinni hálfleiknum og héldu heimaliði Kielce í öruggri fjarlægð en á lokamínútum leiksins misstu þeir tvo menn af velli samtímis og gáfu Kielce von. Heimamenn nýttu tækifærið vel og tókst að jafna leikinn, Wisla Plock fékk síðustu sókn leiksins og nýtti hana vel. Michal Daszek fékk boltann með tvær sekúndur eftir, vippaði honum yfir markvörðinn og vann leikinn. https://twitter.com/RasmusBoysen92/status/1737592759492755484 After 189 consecutive wins in a row in the Polish league for Kielce tonight the streak ended!Wisla Plock defeated Kielce away after 25 matches without a win and for the first time since May 22, 2011!Source: @kielcehandball and @m_wojs #handball pic.twitter.com/Jj4SIJqOlc— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 20, 2023 Ljóst er að liðin munu mætast aftur næstkomandi mars í seinni umferð deildarinnar. Einnig þykir ansi líklegt að það verði þessi tvö lið sem leika til úrslita um deildartitilinn. Handbolti Pólski handboltinn Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Sjá meira
Liðin höfðu bæði tvö unnið alla deildarleiki sína fyrir þennan og því um að ræða toppslag tveggja langbestu liða deildarinnar í lokaumferð fyrri hluta mótsins. Mikill rígur hefur myndast milli liðanna í gegnum tíðina og þessi viðureign fengið viðurnefnið hið heilaga stríð (e. The Holy War). Leikurinn átti upphaflega að fara fram 11. nóvember en var frestað vegna þátttöku Kielce í IHF ofurbikarnum. Eftirvæntingin hefur því sjaldan verið meiri en í kvöld fyrir slag þessara liða. After 189 consecutive wins in a row in the Polish league for Kielce tonight the streak ended!Wisla Plock defeated Kielce away after 25 matches without a win and for the first time since May 22, 2011!Source: @kielcehandball and @m_wojs #handball pic.twitter.com/Jj4SIJqOlc— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 20, 2023 Leikurinn fór af stað með látum en gestirnir frá Wisla Plock leiddu með fjórum mörkum eftir fyrri hálfleikinn. Þegar þar var komið höfðu dómarar leiksins níu sinnum gefið leikmanni tveggja mínútna brottvísun og einu sinni lyft rauðu spjaldi. Wisla Plock héldu uppteknum hætti í seinni hálfleiknum og héldu heimaliði Kielce í öruggri fjarlægð en á lokamínútum leiksins misstu þeir tvo menn af velli samtímis og gáfu Kielce von. Heimamenn nýttu tækifærið vel og tókst að jafna leikinn, Wisla Plock fékk síðustu sókn leiksins og nýtti hana vel. Michal Daszek fékk boltann með tvær sekúndur eftir, vippaði honum yfir markvörðinn og vann leikinn. https://twitter.com/RasmusBoysen92/status/1737592759492755484 After 189 consecutive wins in a row in the Polish league for Kielce tonight the streak ended!Wisla Plock defeated Kielce away after 25 matches without a win and for the first time since May 22, 2011!Source: @kielcehandball and @m_wojs #handball pic.twitter.com/Jj4SIJqOlc— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 20, 2023 Ljóst er að liðin munu mætast aftur næstkomandi mars í seinni umferð deildarinnar. Einnig þykir ansi líklegt að það verði þessi tvö lið sem leika til úrslita um deildartitilinn.
Handbolti Pólski handboltinn Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Sjá meira