Sautján brottvísanir og þrjú rauð spjöld í heilögu stríði Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. desember 2023 21:42 Haukur Þrastarson skoraði eitt mark fyrir Kielce í kvöld. Getty Mikill hiti var milli liða og leikmanna þegar Kielce tapaði fyrir Wisla Plock í toppslag pólsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Dómarar leiksins veittu alls sautján tveggja mínútna brottvísanir og lyftu rauða spjaldinu þrisvar sinnum á loft. Liðin höfðu bæði tvö unnið alla deildarleiki sína fyrir þennan og því um að ræða toppslag tveggja langbestu liða deildarinnar í lokaumferð fyrri hluta mótsins. Mikill rígur hefur myndast milli liðanna í gegnum tíðina og þessi viðureign fengið viðurnefnið hið heilaga stríð (e. The Holy War). Leikurinn átti upphaflega að fara fram 11. nóvember en var frestað vegna þátttöku Kielce í IHF ofurbikarnum. Eftirvæntingin hefur því sjaldan verið meiri en í kvöld fyrir slag þessara liða. After 189 consecutive wins in a row in the Polish league for Kielce tonight the streak ended!Wisla Plock defeated Kielce away after 25 matches without a win and for the first time since May 22, 2011!Source: @kielcehandball and @m_wojs #handball pic.twitter.com/Jj4SIJqOlc— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 20, 2023 Leikurinn fór af stað með látum en gestirnir frá Wisla Plock leiddu með fjórum mörkum eftir fyrri hálfleikinn. Þegar þar var komið höfðu dómarar leiksins níu sinnum gefið leikmanni tveggja mínútna brottvísun og einu sinni lyft rauðu spjaldi. Wisla Plock héldu uppteknum hætti í seinni hálfleiknum og héldu heimaliði Kielce í öruggri fjarlægð en á lokamínútum leiksins misstu þeir tvo menn af velli samtímis og gáfu Kielce von. Heimamenn nýttu tækifærið vel og tókst að jafna leikinn, Wisla Plock fékk síðustu sókn leiksins og nýtti hana vel. Michal Daszek fékk boltann með tvær sekúndur eftir, vippaði honum yfir markvörðinn og vann leikinn. https://twitter.com/RasmusBoysen92/status/1737592759492755484 After 189 consecutive wins in a row in the Polish league for Kielce tonight the streak ended!Wisla Plock defeated Kielce away after 25 matches without a win and for the first time since May 22, 2011!Source: @kielcehandball and @m_wojs #handball pic.twitter.com/Jj4SIJqOlc— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 20, 2023 Ljóst er að liðin munu mætast aftur næstkomandi mars í seinni umferð deildarinnar. Einnig þykir ansi líklegt að það verði þessi tvö lið sem leika til úrslita um deildartitilinn. Handbolti Pólski handboltinn Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Sjá meira
Liðin höfðu bæði tvö unnið alla deildarleiki sína fyrir þennan og því um að ræða toppslag tveggja langbestu liða deildarinnar í lokaumferð fyrri hluta mótsins. Mikill rígur hefur myndast milli liðanna í gegnum tíðina og þessi viðureign fengið viðurnefnið hið heilaga stríð (e. The Holy War). Leikurinn átti upphaflega að fara fram 11. nóvember en var frestað vegna þátttöku Kielce í IHF ofurbikarnum. Eftirvæntingin hefur því sjaldan verið meiri en í kvöld fyrir slag þessara liða. After 189 consecutive wins in a row in the Polish league for Kielce tonight the streak ended!Wisla Plock defeated Kielce away after 25 matches without a win and for the first time since May 22, 2011!Source: @kielcehandball and @m_wojs #handball pic.twitter.com/Jj4SIJqOlc— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 20, 2023 Leikurinn fór af stað með látum en gestirnir frá Wisla Plock leiddu með fjórum mörkum eftir fyrri hálfleikinn. Þegar þar var komið höfðu dómarar leiksins níu sinnum gefið leikmanni tveggja mínútna brottvísun og einu sinni lyft rauðu spjaldi. Wisla Plock héldu uppteknum hætti í seinni hálfleiknum og héldu heimaliði Kielce í öruggri fjarlægð en á lokamínútum leiksins misstu þeir tvo menn af velli samtímis og gáfu Kielce von. Heimamenn nýttu tækifærið vel og tókst að jafna leikinn, Wisla Plock fékk síðustu sókn leiksins og nýtti hana vel. Michal Daszek fékk boltann með tvær sekúndur eftir, vippaði honum yfir markvörðinn og vann leikinn. https://twitter.com/RasmusBoysen92/status/1737592759492755484 After 189 consecutive wins in a row in the Polish league for Kielce tonight the streak ended!Wisla Plock defeated Kielce away after 25 matches without a win and for the first time since May 22, 2011!Source: @kielcehandball and @m_wojs #handball pic.twitter.com/Jj4SIJqOlc— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 20, 2023 Ljóst er að liðin munu mætast aftur næstkomandi mars í seinni umferð deildarinnar. Einnig þykir ansi líklegt að það verði þessi tvö lið sem leika til úrslita um deildartitilinn.
Handbolti Pólski handboltinn Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Sjá meira