Má ekki vera á kjörseðlinum í Colorado Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. desember 2023 00:31 Svo virðist vera sem hegðun forsetans fyrrverandi muni koma í bakið á honum. AP Photo/Reba Saldanha, File Hæstiréttur Colorado ríkis hefur fjarlægt Donald Trump af kjörseðli ríkisins í aðdraganda forsetakosninganna og vísar til framgöngu forsetans eftir síðustu forsetakosningar. Þar er helst átt við það þegar Trump hvatti stuðningsmenn sína og Mike Pence, þáverandi varaforseta, til að gera allt sem í sínu valdi stendur til að koma í veg fyrir staðfestingu kjörs Joe Biden eftir forsetakosningarnar 2020. Niðurstaða hæstaréttar Colorado er að það hafi jafngilt uppreisn með tilliti til stjórnarskrár Bandaríkjanna. Því sé forsetinn fyrrverandi ekki kjörgengur í þetta skiptið. Það brjóti gegn fjórtándu grein bandarísku stjórnarskránnar. Þar er þess getið að hver sá sem hafi gerst sekur um uppreisnartilburði gegn bandaríska ríkinu sé óhæfur til þess að bjóða sig fram til forseta. Þess er getið í umfjöllun BBC um málið að ákvörðun dómstólsins hafi ekki áhrif utan Colorado ríkis. Áður hafði dómstóll á neðra dómstigi komist að þeirri niðurstöðu að ákvæðið ætti ekki við um Trump þar sem hann hafi verið forseti og ekkert standi um forseta í 14. grein stjórnarskránnar. Þá kemur fram í frétt miðilsins að möguleiki verði á að áfrýja ákvörðun réttarins. Haft er eftir talsmanni Trump að niðurstaða hæstaréttar Coloroado ríkis sé „meingallaður.“ Hann segir að niðurstöðunni verði áfrýjað eins fljótt og auðið er. Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Fleiri fréttir Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Sjá meira
Þar er helst átt við það þegar Trump hvatti stuðningsmenn sína og Mike Pence, þáverandi varaforseta, til að gera allt sem í sínu valdi stendur til að koma í veg fyrir staðfestingu kjörs Joe Biden eftir forsetakosningarnar 2020. Niðurstaða hæstaréttar Colorado er að það hafi jafngilt uppreisn með tilliti til stjórnarskrár Bandaríkjanna. Því sé forsetinn fyrrverandi ekki kjörgengur í þetta skiptið. Það brjóti gegn fjórtándu grein bandarísku stjórnarskránnar. Þar er þess getið að hver sá sem hafi gerst sekur um uppreisnartilburði gegn bandaríska ríkinu sé óhæfur til þess að bjóða sig fram til forseta. Þess er getið í umfjöllun BBC um málið að ákvörðun dómstólsins hafi ekki áhrif utan Colorado ríkis. Áður hafði dómstóll á neðra dómstigi komist að þeirri niðurstöðu að ákvæðið ætti ekki við um Trump þar sem hann hafi verið forseti og ekkert standi um forseta í 14. grein stjórnarskránnar. Þá kemur fram í frétt miðilsins að möguleiki verði á að áfrýja ákvörðun réttarins. Haft er eftir talsmanni Trump að niðurstaða hæstaréttar Coloroado ríkis sé „meingallaður.“ Hann segir að niðurstöðunni verði áfrýjað eins fljótt og auðið er.
Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Fleiri fréttir Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Sjá meira