Ákveðinn léttir að það sé farið að gjósa Margrét Björk Jónsdóttir og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 19. desember 2023 02:03 Gosið kom Hjálmari nokkuð á óvart. Hann hafi þó grunað í hvað stefndi þegar skjálftarnir byrjuðu. Vísir Hjálmar Hallgrímsson hjá lögreglunni á Suðurnesjum segir ágætt að byrjað sé að gjósa, það sé ákveðinn léttir. Svæðið sé vel vaktað og „allir á tánum.“ Lillý Valgerður, fréttamaður Stöðvar 2 ræddi við Hjálmar fyrir stundu, þar sem þau voru stödd um þrjá kílómetra frá gosinu. „Miðað við síðustu upplýsingar erum við að miða við að sprungan sé um fjórir kílómetrar að lengd. Nú erum við að vakta þetta og fylgjast með hraunflæði og sjá hvernig þetta hegðar sér. Það eru bara allir á tánum.“ Hraun virðist renna til norðurs í átt að Reykjanesbraut. Fjölmargir eru að störfum við varnargarðana. „Menn eru að vinna við garðana og eru tilbúnir ef eitthvað fer að breytast. Þetta er staðan núna, hún er bara þokkaleg, en eins og við vitum úr fyrri gosum getur það tekið breytingum. Við erum að búa okkur undir það,“ segir Hjálmar. Kom þetta þér á óvart, það hefur verið rólegt yfir þar til í kvöld? „Já, þetta kom mér pínulítið á óvart. En engu að síður var undanfari, það voru skjálftarnir, það hefur verið í öllum gosunum. Það er enginn rólegur þegar þeir finna þá.“ Þá finni hann fyrir ákveðnum létti að það sé byrjað að gjósa miðað við fyrstu sviðsmyndir. Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Lögreglumál Varnargarðar á Reykjanesskaga Mest lesið „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fleiri fréttir Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Sjá meira
Lillý Valgerður, fréttamaður Stöðvar 2 ræddi við Hjálmar fyrir stundu, þar sem þau voru stödd um þrjá kílómetra frá gosinu. „Miðað við síðustu upplýsingar erum við að miða við að sprungan sé um fjórir kílómetrar að lengd. Nú erum við að vakta þetta og fylgjast með hraunflæði og sjá hvernig þetta hegðar sér. Það eru bara allir á tánum.“ Hraun virðist renna til norðurs í átt að Reykjanesbraut. Fjölmargir eru að störfum við varnargarðana. „Menn eru að vinna við garðana og eru tilbúnir ef eitthvað fer að breytast. Þetta er staðan núna, hún er bara þokkaleg, en eins og við vitum úr fyrri gosum getur það tekið breytingum. Við erum að búa okkur undir það,“ segir Hjálmar. Kom þetta þér á óvart, það hefur verið rólegt yfir þar til í kvöld? „Já, þetta kom mér pínulítið á óvart. En engu að síður var undanfari, það voru skjálftarnir, það hefur verið í öllum gosunum. Það er enginn rólegur þegar þeir finna þá.“ Þá finni hann fyrir ákveðnum létti að það sé byrjað að gjósa miðað við fyrstu sviðsmyndir.
Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Lögreglumál Varnargarðar á Reykjanesskaga Mest lesið „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fleiri fréttir Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Sjá meira