Biðst afsökunar á „kallalegu yfirlæti“ Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 17. desember 2023 16:39 Þorsteinn segist eiga það til að „kallakallast yfir sig Vísir/Samsett Þorsteinn V. Einarsson bað starfsmann Bónus, Ester Harðardóttur, afsökunar á því sem hann kallar „kallalegt yfirlæti.“ Þetta hafi hann sýnt þegar hann nafngreindi hana á Instagram fyrir að hafa ekki ákveðið að selja bókina hans í verslunum Bónus og hvatti þúsundir fylgjendur sína til að senda á hana tölvupóst og krefja hana um að selja bókina í versluninni. Í annarri færslu sem Þorsteinn birti á Instagram í dag segir Þorsteinn sig sannarlega hafa verið ósáttan með ákvörðun Esterar en að honum þyki leitt að hafa blandað henni persónulega inn í málið og sýnt í leiðinni karllægt yfirlæti. „Það var klárlega rangt að gera þig að skotspóni míns ósættis. Ég hljóp á mig. Sorrí, Ester,“ skrifar Þorsteinn. Karlremba í bataferli Hann segir jafnframt að þó hann beiti sér markvisst fyrir feminískum gildum sínum þá sé hann í grunninn karlremba og líti á sig sem karlrembu í bataferli. Þorsteinn segir að innsýn sín í viðfangsefni sín, þriðju vaktina og skaðlega karlmennsku, sé hans helsti styrkleiki en á sama tíma veikleiki. „Sérstaklega þegar ég gæti ekki að mér og vanda mig. Þá á ég það til að kallakallast yfir mig og jafnvel valta yfir fólk. Eins og Ester,“ bætir hann við í færslunni. Þorsteinn segir þó að bókin sé sem betur fer ekki skrifuð af honum einum heldur eiginkonu sinni Huldu Tölgyes sem er sálfræðingur. Bókin byggi jafnframt á 130 heimildum, aðsendum reynslusögum og reynslu þeirra hjóna. „Ester, ég skal senda þér eintak — ef þú hefur áhuga,“ skrifar Þorsteinn að lokum. Jafnréttismál Bókaútgáfa Verslun Matvöruverslun Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Fleiri fréttir Stöðvaði líkamsárásina við Aktu taktu Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Sjá meira
Þetta hafi hann sýnt þegar hann nafngreindi hana á Instagram fyrir að hafa ekki ákveðið að selja bókina hans í verslunum Bónus og hvatti þúsundir fylgjendur sína til að senda á hana tölvupóst og krefja hana um að selja bókina í versluninni. Í annarri færslu sem Þorsteinn birti á Instagram í dag segir Þorsteinn sig sannarlega hafa verið ósáttan með ákvörðun Esterar en að honum þyki leitt að hafa blandað henni persónulega inn í málið og sýnt í leiðinni karllægt yfirlæti. „Það var klárlega rangt að gera þig að skotspóni míns ósættis. Ég hljóp á mig. Sorrí, Ester,“ skrifar Þorsteinn. Karlremba í bataferli Hann segir jafnframt að þó hann beiti sér markvisst fyrir feminískum gildum sínum þá sé hann í grunninn karlremba og líti á sig sem karlrembu í bataferli. Þorsteinn segir að innsýn sín í viðfangsefni sín, þriðju vaktina og skaðlega karlmennsku, sé hans helsti styrkleiki en á sama tíma veikleiki. „Sérstaklega þegar ég gæti ekki að mér og vanda mig. Þá á ég það til að kallakallast yfir mig og jafnvel valta yfir fólk. Eins og Ester,“ bætir hann við í færslunni. Þorsteinn segir þó að bókin sé sem betur fer ekki skrifuð af honum einum heldur eiginkonu sinni Huldu Tölgyes sem er sálfræðingur. Bókin byggi jafnframt á 130 heimildum, aðsendum reynslusögum og reynslu þeirra hjóna. „Ester, ég skal senda þér eintak — ef þú hefur áhuga,“ skrifar Þorsteinn að lokum.
Jafnréttismál Bókaútgáfa Verslun Matvöruverslun Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Fleiri fréttir Stöðvaði líkamsárásina við Aktu taktu Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Sjá meira