Sjáðu norska kofann sem Þorsteinn Már keypti á 260 milljónir Bjarki Sigurðsson skrifar 14. desember 2023 15:19 Kofinn er við Háfjall sem er nokkrum kílómetrum frá Lillehammer. PrivatMegleren Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, hefur fest kaup á 254 fermetra fjallakofa fyrir utan Lillehammer í Noregi. Fyrir kofann greiddi Þorsteinn 260 milljónir króna. Greint er frá kaupunum á vef norska fjölmiðilsins Dagens Næringsliv (DN). Þar segir að auglýst verð hafi verið 310 milljónir króna en að Þorsteinn hafi greitt fimmtíu milljónum minna. Þorsteinn segir í skriflegum svörum til DN að hann hafi taugar til Noregs enda hafi hann lært í NTNU-háskólanum í Þrándheimi. „Ég hef verið á skíðum og áhugamaður um fjallgöngur í marga áratugi og keppti meira að segja í skíðaíþróttum þegar ég var yngri. Síðustu ár hafa göngur verið mitt aðaláhugamál og ég geng oft í Noregi,“ segir Þorsteinn. Þorsteinn Már Baldvinsson er forstjóri Samherja.Vísir/Vilhem Þá á Baldvin, sonur Þorsteins, heima í Noregi. Hann býr í bænum Bærum en hann stýrir félaginu Alda Seafood. Kofinn sjálfur er 254 fermetrar og með sex svefnherbergjum. Hér fyrir neðan má sjá myndir af kofanum. Í stofunni er arinn.PrivatMeglerenBorðstofan og eldhúsið.PrivatMeglerenHver þarf sjónvarp þegar það er hægt að líta út um glugga?PrivatMeglerenStiginn upp á háaloft.PrivatMeglerenStór og rúmgóð stofa.PrivatMeglerenÍ kofanum eru sex svefnherbergi.PrivatMeglerenNorskt landslag er almennt mjög fallegt og er útsýnið úr kofanum alveg einstakt.PrivatMeglerenBaðherbergið.PrivatMeglerenKofinn er 254 fermetrar að stærð. PrivatMeglerenHægt er að njóta útsýnisins í baði. PrivatMeglerenKofinn er á tveimur hæðum og með háalofti. PrivatMegleren Noregur Fasteignamarkaður Hús og heimili Sjávarútvegur Ástin og lífið Íslendingar erlendis Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Sjá meira
Greint er frá kaupunum á vef norska fjölmiðilsins Dagens Næringsliv (DN). Þar segir að auglýst verð hafi verið 310 milljónir króna en að Þorsteinn hafi greitt fimmtíu milljónum minna. Þorsteinn segir í skriflegum svörum til DN að hann hafi taugar til Noregs enda hafi hann lært í NTNU-háskólanum í Þrándheimi. „Ég hef verið á skíðum og áhugamaður um fjallgöngur í marga áratugi og keppti meira að segja í skíðaíþróttum þegar ég var yngri. Síðustu ár hafa göngur verið mitt aðaláhugamál og ég geng oft í Noregi,“ segir Þorsteinn. Þorsteinn Már Baldvinsson er forstjóri Samherja.Vísir/Vilhem Þá á Baldvin, sonur Þorsteins, heima í Noregi. Hann býr í bænum Bærum en hann stýrir félaginu Alda Seafood. Kofinn sjálfur er 254 fermetrar og með sex svefnherbergjum. Hér fyrir neðan má sjá myndir af kofanum. Í stofunni er arinn.PrivatMeglerenBorðstofan og eldhúsið.PrivatMeglerenHver þarf sjónvarp þegar það er hægt að líta út um glugga?PrivatMeglerenStiginn upp á háaloft.PrivatMeglerenStór og rúmgóð stofa.PrivatMeglerenÍ kofanum eru sex svefnherbergi.PrivatMeglerenNorskt landslag er almennt mjög fallegt og er útsýnið úr kofanum alveg einstakt.PrivatMeglerenBaðherbergið.PrivatMeglerenKofinn er 254 fermetrar að stærð. PrivatMeglerenHægt er að njóta útsýnisins í baði. PrivatMeglerenKofinn er á tveimur hæðum og með háalofti. PrivatMegleren
Noregur Fasteignamarkaður Hús og heimili Sjávarútvegur Ástin og lífið Íslendingar erlendis Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Sjá meira