YoYo kveður Egilsgötuna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. desember 2023 20:01 YoYo er sjálfsafgreiðsluísbúð þar sem maður dælir ísnum og mokar sælgæti. YoYo Ísbúðinni YoYo á Egilsgötu við Snorrabraut í Reykjavík hefur verið lokað. Greint er frá lokuninni á miða á inngangi ísbúðarinnar. Eigendaskipti urðu á búðinni í fyrra. YoYo-ísaðdáendur sem ætluðu að sækja laugardagsísinn í YoYo í gærkvöldi urðu frá að hverfa þar sem öll ljós voru slökkt, og enginn heima. Fram kom á miða sem hengdur hafði verið upp í rúðu búðarinnar að versluninni hefði verið lokað. Til stæði að opna nýtt útibú en óvíst væri hvar. Fyrsta ísbúð YoYo var opnuð á Nýbýlavegi í Kópavogi árið 2010 og er enn opin. Í framhaldinu var önnur opnuð á Egilsgötu í Reykjavík. Nokkur útrás var hjá YoYo sem opnaði verslanir bæði á Alicante og Benidorm. Til stóð að opna fimmtán jógúrtísbúðir í Eystrasaltslöndunum á næstu árum. Feðgarnir Einar Ásgeirsson, Kristján Ingvi Einarsson og Ásgeir Ingi Einarsson komu YoYo á fót fyrir þrettán árum. Nýr eigandi YoYo er Enok Jóhannsson í gegnum fyrirtækið Bláfoss ehf. Leiðrétting: Upphaflega var sagt í fréttinni að YoYo seldi jógúrtís þegar hið rétta er að ísbúðin hefur ekki selt jógúrtís í áraraðir. YoYo framleiðir nú og selur einungis ítalskan ís. Ís Reykjavík Kópavogur Tengdar fréttir Yoyo opnaði á Spáni Í gær opnuðu bræðurnir Kristján og Ásgeir Einarssyni ísbúðina Yoyo á Benidorm á Spáni en stefnt er að því að opna aðra búð á Alicante eftir tvær vikur. Bræðurnir breyttu húsnæðinu á Benidorm mikið en fyrirmyndin eru Yoyo ísbúðirnar á Íslandi sem Íslendingar þekkja vel, en bræðurnir eiga þær líka. Lítil hefð er fyrir sjálfsafgreiðslu-ísbúðum á Spáni og því er líklegt að Spánverjar taki vel í þessar nýjung. 14. mars 2012 17:01 Ísútrás yoyo heldur áfram Tvær Yoyo-ísbúðir verða opnaðar á Benidorm og Alicante á Spáni fyrstu vikuna í mars. Þar í landi er lítil hefð fyrir sjálfsafgreiðslu-ísbúðum og því líklegt að sólarlandafarar taki þessari nýjung fegins hendi. 28. febrúar 2012 21:00 Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
YoYo-ísaðdáendur sem ætluðu að sækja laugardagsísinn í YoYo í gærkvöldi urðu frá að hverfa þar sem öll ljós voru slökkt, og enginn heima. Fram kom á miða sem hengdur hafði verið upp í rúðu búðarinnar að versluninni hefði verið lokað. Til stæði að opna nýtt útibú en óvíst væri hvar. Fyrsta ísbúð YoYo var opnuð á Nýbýlavegi í Kópavogi árið 2010 og er enn opin. Í framhaldinu var önnur opnuð á Egilsgötu í Reykjavík. Nokkur útrás var hjá YoYo sem opnaði verslanir bæði á Alicante og Benidorm. Til stóð að opna fimmtán jógúrtísbúðir í Eystrasaltslöndunum á næstu árum. Feðgarnir Einar Ásgeirsson, Kristján Ingvi Einarsson og Ásgeir Ingi Einarsson komu YoYo á fót fyrir þrettán árum. Nýr eigandi YoYo er Enok Jóhannsson í gegnum fyrirtækið Bláfoss ehf. Leiðrétting: Upphaflega var sagt í fréttinni að YoYo seldi jógúrtís þegar hið rétta er að ísbúðin hefur ekki selt jógúrtís í áraraðir. YoYo framleiðir nú og selur einungis ítalskan ís.
Ís Reykjavík Kópavogur Tengdar fréttir Yoyo opnaði á Spáni Í gær opnuðu bræðurnir Kristján og Ásgeir Einarssyni ísbúðina Yoyo á Benidorm á Spáni en stefnt er að því að opna aðra búð á Alicante eftir tvær vikur. Bræðurnir breyttu húsnæðinu á Benidorm mikið en fyrirmyndin eru Yoyo ísbúðirnar á Íslandi sem Íslendingar þekkja vel, en bræðurnir eiga þær líka. Lítil hefð er fyrir sjálfsafgreiðslu-ísbúðum á Spáni og því er líklegt að Spánverjar taki vel í þessar nýjung. 14. mars 2012 17:01 Ísútrás yoyo heldur áfram Tvær Yoyo-ísbúðir verða opnaðar á Benidorm og Alicante á Spáni fyrstu vikuna í mars. Þar í landi er lítil hefð fyrir sjálfsafgreiðslu-ísbúðum og því líklegt að sólarlandafarar taki þessari nýjung fegins hendi. 28. febrúar 2012 21:00 Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
Yoyo opnaði á Spáni Í gær opnuðu bræðurnir Kristján og Ásgeir Einarssyni ísbúðina Yoyo á Benidorm á Spáni en stefnt er að því að opna aðra búð á Alicante eftir tvær vikur. Bræðurnir breyttu húsnæðinu á Benidorm mikið en fyrirmyndin eru Yoyo ísbúðirnar á Íslandi sem Íslendingar þekkja vel, en bræðurnir eiga þær líka. Lítil hefð er fyrir sjálfsafgreiðslu-ísbúðum á Spáni og því er líklegt að Spánverjar taki vel í þessar nýjung. 14. mars 2012 17:01
Ísútrás yoyo heldur áfram Tvær Yoyo-ísbúðir verða opnaðar á Benidorm og Alicante á Spáni fyrstu vikuna í mars. Þar í landi er lítil hefð fyrir sjálfsafgreiðslu-ísbúðum og því líklegt að sólarlandafarar taki þessari nýjung fegins hendi. 28. febrúar 2012 21:00