Bókasamlagið og Junkyard sameinast í Valkyrjuna Lovísa Arnardóttir skrifar 9. desember 2023 09:54 Formleg opnun á nýjum stað er í janúar. Samsett Vegan kaffihúsið, Bókasamlagið, og vegan veitingastaðurinn, Junkyard, sameinast og verða Valkyrjan, Bistró & bar. Nýr veitingastaður verður rekinn í húsnæði Bókasamlagsins í Skipholti og opnar formlega þann 2. janúar. Frá þessu er greint í tilkynningu á Facebook-síðum staðanna. Eigandi Bókasamlagsins er Kikka M. Sigurðardóttir og eigandi Junkyard er Daniel Ivanovici. Hann er einnig eigandi Vegan búðarinnar. Henni var nýlega lokað en tilkynnt að hún yrði síðar aðgengileg sem vefverslun. „Það er mér mikil ánægja að tilkynna að Bókasamlagið og Junkyard eru að sameinast undir einu þaki í Skipholti 19. Við erum búin að liggja undir feldi í nokkra mánuði og ræða sameininguna og niðurstaðan var að opna „nýjan“ stað sem er byggður á grunni Junkyard og Bóksamlagsins,“ segir í tilkynningunni. Matseðilinn mun samanstanda af matseðlinum frá Junkyard og Bókasamlaginu, með nokkrum nýjungum. „Við munum t.d. vera með dögurð/bröns hlaðborð allar helgar þar sem borð munu svigna undan kræsingum og er fyrsta hlaðaborðið á sjálfan 13dann (6. janúar) þar sem áskrifendum Valkyrjunnar/Junkyard verður boðið að koma og smakka á kræsingunum,“ segir í tilkynningunni. Sem dæmi um það sem verður á boði í dögurðinum er Mungbauna hræru, pylsur, brauð, reykt löx, jógúrt, vöfflur og fleira og fleira. Veitingastaðir Vegan Reykjavík Tengdar fréttir Vegan búðinni lokað en eigandinn trúir á kraftaverk Vegan búðinni í Skeifunni í Reykjavík verður lokað á næstunni. Eigandi matvöruverslunarinnar segir ástæðuna vera hátt leiguverð og krefjandi aðstæður til innflutnings. Hann trúi þó á kraftaverk. 13. ágúst 2023 21:30 Vegan búðin í hendur Junkyard Vegan Junk ehf., sem rekur skyndibitastaðinn Junkyard og framleiðir matvöru frá sama merki, festi á dögunum kaup á Vegan búðinni. 6. júní 2023 14:52 Mest lesið Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Viðskipti erlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Sjá meira
Frá þessu er greint í tilkynningu á Facebook-síðum staðanna. Eigandi Bókasamlagsins er Kikka M. Sigurðardóttir og eigandi Junkyard er Daniel Ivanovici. Hann er einnig eigandi Vegan búðarinnar. Henni var nýlega lokað en tilkynnt að hún yrði síðar aðgengileg sem vefverslun. „Það er mér mikil ánægja að tilkynna að Bókasamlagið og Junkyard eru að sameinast undir einu þaki í Skipholti 19. Við erum búin að liggja undir feldi í nokkra mánuði og ræða sameininguna og niðurstaðan var að opna „nýjan“ stað sem er byggður á grunni Junkyard og Bóksamlagsins,“ segir í tilkynningunni. Matseðilinn mun samanstanda af matseðlinum frá Junkyard og Bókasamlaginu, með nokkrum nýjungum. „Við munum t.d. vera með dögurð/bröns hlaðborð allar helgar þar sem borð munu svigna undan kræsingum og er fyrsta hlaðaborðið á sjálfan 13dann (6. janúar) þar sem áskrifendum Valkyrjunnar/Junkyard verður boðið að koma og smakka á kræsingunum,“ segir í tilkynningunni. Sem dæmi um það sem verður á boði í dögurðinum er Mungbauna hræru, pylsur, brauð, reykt löx, jógúrt, vöfflur og fleira og fleira.
Veitingastaðir Vegan Reykjavík Tengdar fréttir Vegan búðinni lokað en eigandinn trúir á kraftaverk Vegan búðinni í Skeifunni í Reykjavík verður lokað á næstunni. Eigandi matvöruverslunarinnar segir ástæðuna vera hátt leiguverð og krefjandi aðstæður til innflutnings. Hann trúi þó á kraftaverk. 13. ágúst 2023 21:30 Vegan búðin í hendur Junkyard Vegan Junk ehf., sem rekur skyndibitastaðinn Junkyard og framleiðir matvöru frá sama merki, festi á dögunum kaup á Vegan búðinni. 6. júní 2023 14:52 Mest lesið Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Viðskipti erlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Sjá meira
Vegan búðinni lokað en eigandinn trúir á kraftaverk Vegan búðinni í Skeifunni í Reykjavík verður lokað á næstunni. Eigandi matvöruverslunarinnar segir ástæðuna vera hátt leiguverð og krefjandi aðstæður til innflutnings. Hann trúi þó á kraftaverk. 13. ágúst 2023 21:30
Vegan búðin í hendur Junkyard Vegan Junk ehf., sem rekur skyndibitastaðinn Junkyard og framleiðir matvöru frá sama merki, festi á dögunum kaup á Vegan búðinni. 6. júní 2023 14:52
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent