Jóhannes Karl meðal fárra sem eru taldir líklegir að taka við Norrköping Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. desember 2023 16:11 Jóhannes Karl er aðstoðarþjálfari Åge Hareide hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. Vísir/Getty Images Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er meðal fárra sem eru taldir líklegir að taka við sænska efstu deildarliðinu IFK Norrköping. Frá þessu greinir Anel Avdić, blaðamaður á Sport Expressen í Svíþjóð. Íslendingalið Norrköping ákvað að láta þjálfara sinn, Glen Riddersholm, taka poka sinn eftir slakan árangur á síðustu leiktíð. Síðan þá hefur fjöldi þjálfara verið orðaður við starfið - þar á meðal Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings. Islands assisterande förbundskapten Johannes Karl Gudjonsson är en av slutkandidaterna till tränarjobbet i IFK Norrköping. Arnar Gunnlaugsson och Peter Wettergren är fortsatt aktuella ett definitivt beslut från IFK väntas inom någon vecka. https://t.co/fT36gGxByP— Anel Avdi (@AnelAvdic) December 2, 2023 Avdić segir að Arnar sé enn í myndinni hjá Norrköping, líkt og Peter Wettergren, en Jóhannes Karl sé ofar á blaði. Hinn 43 ára gamli Jóhannes Karl lék lengi vel sem atvinnumaður og hefur þjálfað HK og ÍA hér á landi. Hann hefur svo verið aðstoðarþjálfari landsliðsins frá því á síðasta ári. Sonur hans, Ísak Bergmann, spilaði fyrir Norrköping fyrir nokkrum árum og þá hefur bróðir hans, Bjarni Guðjónsson, einnig starfað fyrir félagið. Arnór Ingi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson eru leikmenn Norrköping í dag. Ari Freyr Skúlason lagði skóna á hilluna að lokinni síðustu leiktíð og Andri Lucas Guðjohnsen er á láni hjá Lyngby í Danmörku. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Sjá meira
Íslendingalið Norrköping ákvað að láta þjálfara sinn, Glen Riddersholm, taka poka sinn eftir slakan árangur á síðustu leiktíð. Síðan þá hefur fjöldi þjálfara verið orðaður við starfið - þar á meðal Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings. Islands assisterande förbundskapten Johannes Karl Gudjonsson är en av slutkandidaterna till tränarjobbet i IFK Norrköping. Arnar Gunnlaugsson och Peter Wettergren är fortsatt aktuella ett definitivt beslut från IFK väntas inom någon vecka. https://t.co/fT36gGxByP— Anel Avdi (@AnelAvdic) December 2, 2023 Avdić segir að Arnar sé enn í myndinni hjá Norrköping, líkt og Peter Wettergren, en Jóhannes Karl sé ofar á blaði. Hinn 43 ára gamli Jóhannes Karl lék lengi vel sem atvinnumaður og hefur þjálfað HK og ÍA hér á landi. Hann hefur svo verið aðstoðarþjálfari landsliðsins frá því á síðasta ári. Sonur hans, Ísak Bergmann, spilaði fyrir Norrköping fyrir nokkrum árum og þá hefur bróðir hans, Bjarni Guðjónsson, einnig starfað fyrir félagið. Arnór Ingi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson eru leikmenn Norrköping í dag. Ari Freyr Skúlason lagði skóna á hilluna að lokinni síðustu leiktíð og Andri Lucas Guðjohnsen er á láni hjá Lyngby í Danmörku.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Sjá meira