Setja á fót leigutorg aðeins ætlað Grindvíkingum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. desember 2023 14:44 Frá Grindavík. Vísir/Vilhelm Stjórnvöld leita nú að leiguhúsnæði fyrir Grindvíkinga sem hafa þurft að yfirgefa heimili sín. Eigendum fasteigna gefst nú kostur á að skrá íbúð sína til leigu á sérstöku leigutorgi sem eingöngu er ætlað Grindvíkingum. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðssins að Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir, að höfðu samráði við Grindavíkurbæ, fjármála- og efnahagsráðuneytið, forsætisráðuneytið og innviðaráðuneytið, auglýsi nú eftir fasteignum tímabundið til leigu fyrir íbúa Grindavíkur. Auglýst er eftir lausum íbúðum og sérbýlum til leigu, til að minnsta kosti þriggja mánaða. Eignirnar mega vera með eða án húsbúnaðar, eftir því sem fram kemur á vef FSRE. „Leitað er að heilum eignum, íbúðum og sérbýli á Suðurnesjum, á höfuðborgarsvæðinu og í nágrannasveitarfélögum. Eignirnar verða í kjölfarið auglýstar til leigu eingöngu fyrir fólk með lögheimili í Grindavík.“ Þá kemur fram að frumvarp innviðaráðherra m sérstakan húsnæðisstuðning vegna náttúruhamfara í Grindavík verði sennilega að lögum í næstu viku. „Í því kveður á um stuðning frá 150-252.000 krónur á mánuði til að standa straum af leigugreiðslum. Mun þessi stuðningur skipta miklu varðandi húsnæðisöryggi íbúa Grindavíkur,“ segir í tilkynningunni. Leigusamningar sem gerðar verði um eignir sem bjóðast fram með þessum hætti, og hafa verið skráðar á sérstakt leigutorg fyrir eignir sem eingöngu bjóðast fólki með lögheimili í Grindavík, verði gerðir á milli eiganda og leigutaka án aðkomu hins opinbera. Grindavík Húsnæðismál Leigumarkaður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðssins að Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir, að höfðu samráði við Grindavíkurbæ, fjármála- og efnahagsráðuneytið, forsætisráðuneytið og innviðaráðuneytið, auglýsi nú eftir fasteignum tímabundið til leigu fyrir íbúa Grindavíkur. Auglýst er eftir lausum íbúðum og sérbýlum til leigu, til að minnsta kosti þriggja mánaða. Eignirnar mega vera með eða án húsbúnaðar, eftir því sem fram kemur á vef FSRE. „Leitað er að heilum eignum, íbúðum og sérbýli á Suðurnesjum, á höfuðborgarsvæðinu og í nágrannasveitarfélögum. Eignirnar verða í kjölfarið auglýstar til leigu eingöngu fyrir fólk með lögheimili í Grindavík.“ Þá kemur fram að frumvarp innviðaráðherra m sérstakan húsnæðisstuðning vegna náttúruhamfara í Grindavík verði sennilega að lögum í næstu viku. „Í því kveður á um stuðning frá 150-252.000 krónur á mánuði til að standa straum af leigugreiðslum. Mun þessi stuðningur skipta miklu varðandi húsnæðisöryggi íbúa Grindavíkur,“ segir í tilkynningunni. Leigusamningar sem gerðar verði um eignir sem bjóðast fram með þessum hætti, og hafa verið skráðar á sérstakt leigutorg fyrir eignir sem eingöngu bjóðast fólki með lögheimili í Grindavík, verði gerðir á milli eiganda og leigutaka án aðkomu hins opinbera.
Grindavík Húsnæðismál Leigumarkaður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira