„Ég geng frá þessu tímabili með stærsta hjartað og bestu minningarnar“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 29. nóvember 2023 17:49 Gerða hefur hrundið af stað nokkurs konar dans-eróbik æði á meðal íslenskra kvenna. Gerða Íþróttafrömuðurinn Gerður Jónsdóttir, þekkt sem Gerða-In Shape eða Jane Fonda Íslands, kenndi síðasta tímann á námskeiðinu, In Shape, í World Class í dag. Hún segist ekki geta lýst þakklæti sínu til þeirra kvenna sem hún hefur myndað dýrmæt vináttutengsl við í gegnum árin. „Þetta var allt ótrúlega gaman og mjög falleg kveðjustund í morgun,“ segir Gerða meyr yfir viðbrögðunum. Í lok tímans var hún leyst út með fallegum gjöfum og faðmlögum. Hópurinn sem stendur Gerðu næst hafði að auki skipulagt kveðju-brunch á Pure Deli og keypt fyrir hana flugmiða til Parísar í þakklætisskyni. Þar má nefna Tinnu Aðalbjörnsdóttur, Kolbrún Önnu Vignisdóttur, Thelmu Guðmundssen, Sóleyju Kristjánsdóttur, Andreu Magnúsdóttur, Heiði Ósk Eggertsdóttur, Sylvíu Lovetank, Gunnþórunni Jónsdóttur, Ingunn Sigurðardóttur, Ernu Viktoríu Jensdóttur, Pöttru Sriyanonge og Hjördísi Perlu Rafnsdóttur. „Ég er ein sú allra ríkasta kona með heimsins bestu konur í kringum mig. Þakklæti er ekki nógu stórt orð en mér dettur ekkert annað í hug,“ segir Gerða í færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by INSHAPE (@gerda_inshape) Rétti tíminn kemur aldrei Gerða greindi frá tímamótunum í lok október þar sem hún lýsti blendnum tilfinningum í kjölfar ákvörðunarinnar að hætta. Námskeiðin hafa notið mikilla vinsælda síðustu ár og segir Gerða eins og myndast hafi nokkurs konar kvennasamfélag í kringum námskeiðin sem voru mjög þétt setin. Hún segist eiga sér marga drauma og spennt að sjá hvert lífið leiðir hana. „Það er aldrei rétti tíminn til að hætta þannig ég ákvað að gera það á meðan vel gengur og klára þetta með stæl. Ég veit ekkert hvað tekur við en ég ætla bara að leyfa því að koma til mín. Ástríða mín tengist heilsu og að efla konur yfir höfuð en ég er opin fyrir öllu núna. Ég er á mjög miklum tímamótum og ætla að sjá hvert það leiðir mig,“ segir Gerða á einlægum nótum. Tímamót Heilsa Líkamsræktarstöðvar Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Fleiri fréttir Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjá meira
„Þetta var allt ótrúlega gaman og mjög falleg kveðjustund í morgun,“ segir Gerða meyr yfir viðbrögðunum. Í lok tímans var hún leyst út með fallegum gjöfum og faðmlögum. Hópurinn sem stendur Gerðu næst hafði að auki skipulagt kveðju-brunch á Pure Deli og keypt fyrir hana flugmiða til Parísar í þakklætisskyni. Þar má nefna Tinnu Aðalbjörnsdóttur, Kolbrún Önnu Vignisdóttur, Thelmu Guðmundssen, Sóleyju Kristjánsdóttur, Andreu Magnúsdóttur, Heiði Ósk Eggertsdóttur, Sylvíu Lovetank, Gunnþórunni Jónsdóttur, Ingunn Sigurðardóttur, Ernu Viktoríu Jensdóttur, Pöttru Sriyanonge og Hjördísi Perlu Rafnsdóttur. „Ég er ein sú allra ríkasta kona með heimsins bestu konur í kringum mig. Þakklæti er ekki nógu stórt orð en mér dettur ekkert annað í hug,“ segir Gerða í færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by INSHAPE (@gerda_inshape) Rétti tíminn kemur aldrei Gerða greindi frá tímamótunum í lok október þar sem hún lýsti blendnum tilfinningum í kjölfar ákvörðunarinnar að hætta. Námskeiðin hafa notið mikilla vinsælda síðustu ár og segir Gerða eins og myndast hafi nokkurs konar kvennasamfélag í kringum námskeiðin sem voru mjög þétt setin. Hún segist eiga sér marga drauma og spennt að sjá hvert lífið leiðir hana. „Það er aldrei rétti tíminn til að hætta þannig ég ákvað að gera það á meðan vel gengur og klára þetta með stæl. Ég veit ekkert hvað tekur við en ég ætla bara að leyfa því að koma til mín. Ástríða mín tengist heilsu og að efla konur yfir höfuð en ég er opin fyrir öllu núna. Ég er á mjög miklum tímamótum og ætla að sjá hvert það leiðir mig,“ segir Gerða á einlægum nótum.
Tímamót Heilsa Líkamsræktarstöðvar Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Fleiri fréttir Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjá meira