„Ég geng frá þessu tímabili með stærsta hjartað og bestu minningarnar“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 29. nóvember 2023 17:49 Gerða hefur hrundið af stað nokkurs konar dans-eróbik æði á meðal íslenskra kvenna. Gerða Íþróttafrömuðurinn Gerður Jónsdóttir, þekkt sem Gerða-In Shape eða Jane Fonda Íslands, kenndi síðasta tímann á námskeiðinu, In Shape, í World Class í dag. Hún segist ekki geta lýst þakklæti sínu til þeirra kvenna sem hún hefur myndað dýrmæt vináttutengsl við í gegnum árin. „Þetta var allt ótrúlega gaman og mjög falleg kveðjustund í morgun,“ segir Gerða meyr yfir viðbrögðunum. Í lok tímans var hún leyst út með fallegum gjöfum og faðmlögum. Hópurinn sem stendur Gerðu næst hafði að auki skipulagt kveðju-brunch á Pure Deli og keypt fyrir hana flugmiða til Parísar í þakklætisskyni. Þar má nefna Tinnu Aðalbjörnsdóttur, Kolbrún Önnu Vignisdóttur, Thelmu Guðmundssen, Sóleyju Kristjánsdóttur, Andreu Magnúsdóttur, Heiði Ósk Eggertsdóttur, Sylvíu Lovetank, Gunnþórunni Jónsdóttur, Ingunn Sigurðardóttur, Ernu Viktoríu Jensdóttur, Pöttru Sriyanonge og Hjördísi Perlu Rafnsdóttur. „Ég er ein sú allra ríkasta kona með heimsins bestu konur í kringum mig. Þakklæti er ekki nógu stórt orð en mér dettur ekkert annað í hug,“ segir Gerða í færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by INSHAPE (@gerda_inshape) Rétti tíminn kemur aldrei Gerða greindi frá tímamótunum í lok október þar sem hún lýsti blendnum tilfinningum í kjölfar ákvörðunarinnar að hætta. Námskeiðin hafa notið mikilla vinsælda síðustu ár og segir Gerða eins og myndast hafi nokkurs konar kvennasamfélag í kringum námskeiðin sem voru mjög þétt setin. Hún segist eiga sér marga drauma og spennt að sjá hvert lífið leiðir hana. „Það er aldrei rétti tíminn til að hætta þannig ég ákvað að gera það á meðan vel gengur og klára þetta með stæl. Ég veit ekkert hvað tekur við en ég ætla bara að leyfa því að koma til mín. Ástríða mín tengist heilsu og að efla konur yfir höfuð en ég er opin fyrir öllu núna. Ég er á mjög miklum tímamótum og ætla að sjá hvert það leiðir mig,“ segir Gerða á einlægum nótum. Tímamót Heilsa Líkamsræktarstöðvar Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira
„Þetta var allt ótrúlega gaman og mjög falleg kveðjustund í morgun,“ segir Gerða meyr yfir viðbrögðunum. Í lok tímans var hún leyst út með fallegum gjöfum og faðmlögum. Hópurinn sem stendur Gerðu næst hafði að auki skipulagt kveðju-brunch á Pure Deli og keypt fyrir hana flugmiða til Parísar í þakklætisskyni. Þar má nefna Tinnu Aðalbjörnsdóttur, Kolbrún Önnu Vignisdóttur, Thelmu Guðmundssen, Sóleyju Kristjánsdóttur, Andreu Magnúsdóttur, Heiði Ósk Eggertsdóttur, Sylvíu Lovetank, Gunnþórunni Jónsdóttur, Ingunn Sigurðardóttur, Ernu Viktoríu Jensdóttur, Pöttru Sriyanonge og Hjördísi Perlu Rafnsdóttur. „Ég er ein sú allra ríkasta kona með heimsins bestu konur í kringum mig. Þakklæti er ekki nógu stórt orð en mér dettur ekkert annað í hug,“ segir Gerða í færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by INSHAPE (@gerda_inshape) Rétti tíminn kemur aldrei Gerða greindi frá tímamótunum í lok október þar sem hún lýsti blendnum tilfinningum í kjölfar ákvörðunarinnar að hætta. Námskeiðin hafa notið mikilla vinsælda síðustu ár og segir Gerða eins og myndast hafi nokkurs konar kvennasamfélag í kringum námskeiðin sem voru mjög þétt setin. Hún segist eiga sér marga drauma og spennt að sjá hvert lífið leiðir hana. „Það er aldrei rétti tíminn til að hætta þannig ég ákvað að gera það á meðan vel gengur og klára þetta með stæl. Ég veit ekkert hvað tekur við en ég ætla bara að leyfa því að koma til mín. Ástríða mín tengist heilsu og að efla konur yfir höfuð en ég er opin fyrir öllu núna. Ég er á mjög miklum tímamótum og ætla að sjá hvert það leiðir mig,“ segir Gerða á einlægum nótum.
Tímamót Heilsa Líkamsræktarstöðvar Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira