Nýja-Sjáland verði ekki reyklaust Bjarki Sigurðsson skrifar 27. nóvember 2023 10:14 Nýsjálendingar fæddir 2008 og síðar fá að kaupa sér sígarettur eftir allt saman. Getty Ný ríkisstjórn í Nýja-Sjálandi stefnir á að hætta við áform um að gera landið reyklaust. Er verkefnið eitt af þeim sem á að hverfa til þess að lækka skatta í landinu. Í desember árið 2021 tilkynnti heilbrigðisráðuneyti Nýja-Sjálands útfærslu sína á því hvernig landið yrði reyklaust á næstu árum. Fól það í sér að enginn sem fæddur er árið 2008 eða síðar fengi nokkurn tímann að kaupa sér sígarettur. Það bann hefði tæknilega ekki farið af stað fyrr en 2026, árið sem sá árgangur verður átján ára og ætti þar með að geta keypt sér tóbak. Markmiðið var að fækka þeim sem reykja úr átta prósent þjóðarinnar niður í fimm prósent fyrir árið 2025. Síðan átti landið að verða alveg reyklaust seinna meir. Þessu var mótmælt af mörgum á þinginu, sem og búðareigendum sem selja tóbak, sem töldu sig vera að tapa gríðarlega á ákvörðuninni. Þeir fagna nú eftir að ríkisstjórn nýs forsætisráðherra Nýja-Sjálands, Cristopher Luxon, ákvað að leggja það fram að slaufa áformunum . Luxon var einn þeirra þingmanna sem mæltu gegn banninu á sínum tíma. Er þessi ákvörðun sögð hafa verið tekin til þess að fjármagna skattalækkanir sem flokkurinn boðaði í kosningum. Nýja-Sjáland Heilsa Áfengi og tóbak Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Í desember árið 2021 tilkynnti heilbrigðisráðuneyti Nýja-Sjálands útfærslu sína á því hvernig landið yrði reyklaust á næstu árum. Fól það í sér að enginn sem fæddur er árið 2008 eða síðar fengi nokkurn tímann að kaupa sér sígarettur. Það bann hefði tæknilega ekki farið af stað fyrr en 2026, árið sem sá árgangur verður átján ára og ætti þar með að geta keypt sér tóbak. Markmiðið var að fækka þeim sem reykja úr átta prósent þjóðarinnar niður í fimm prósent fyrir árið 2025. Síðan átti landið að verða alveg reyklaust seinna meir. Þessu var mótmælt af mörgum á þinginu, sem og búðareigendum sem selja tóbak, sem töldu sig vera að tapa gríðarlega á ákvörðuninni. Þeir fagna nú eftir að ríkisstjórn nýs forsætisráðherra Nýja-Sjálands, Cristopher Luxon, ákvað að leggja það fram að slaufa áformunum . Luxon var einn þeirra þingmanna sem mæltu gegn banninu á sínum tíma. Er þessi ákvörðun sögð hafa verið tekin til þess að fjármagna skattalækkanir sem flokkurinn boðaði í kosningum.
Nýja-Sjáland Heilsa Áfengi og tóbak Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira