Álag aukist og full þörf á nýrri geðdeild Lovísa Arnardóttir skrifar 25. nóvember 2023 23:21 Páll Matthíasson. Baldur Hrafnkell Álag hefur aukist á geðsviði Landspítalans í samanburði við síðasta ár. Álagið er í takt við fólksfjölgun en fleiri erlendir ríkisborgarar leita þangað en áður. Yfirlæknir segir starfsmenn ráða við álagið. Alls koma um fimm þúsund manns á bráðamóttöku geðsviðs á hverju ári. Komum hefur fjölgað á árinu. „Það hefur aðeins aukist álagið. Við sjáum að á bráðamóttöku geðþjónustunnar eru rúmlega átta prósent fleiri komur en í fyrra. Það þýðir að meðaltali koma þrettán á dag samanborið við tólf í fyrra. Það er aukið en við ráðum alveg við þetta álag,“ segir Páll Matthíasson yfirlæknir á bráðaþjónustu geðsviðs. Þau segja fjölgun í takt við mikla fólksfjölgun á landinu. Fleiri hælisleitendur og erlendir ríkisborgarar leiti til þeirra en áður. Þjónustan hafi verið aðlöguð að því. Þau segja málin leyst með ýmsum hætti en aðeins fimmtungur sé lagður inn. „Aðrar úrlausnir geta verið að vísa aftur í heilsugæsluna með ráðleggingum, í annað teymi á okkar vegum og svo erum við með sérstakt úrræði síðustu ár sem heitir bráðaeftirlit.“ Úrræðið er sérstaklega hugsað fyrir þau sem eru í mikilli krísu. „Þetta eru alvarlegar krísur og mögulega geðrof, sjúkdómar, geðhæðir og einstaka þar sem þarf að grípa iinn í með lyfjameðferð þegar það er bráð þörf á breytingu á lyfjameðferð. Þetta eru svona helsta, og sjálfsvígshættur, sem tengjast krísu,“ segir Sylvía Ingibergsdóttir deildastjóri á bráðaþjónustu geðsviðs. Páll segir að þótt vel gangi að takast á við aukið álag væri gott að geta haft fólk lengur. Meðallegutími á bráðamóttöku er um sjö dagar. „Það er full þörf á því að byggja nýja geðdeild með fleiri rýmum. Þar verður hægt að bjóða upp á fleiri legurýmim, nema okkur hafi fjölgað þeim mun meira í millitíðinni Íslendingum, og þar með lengri legutíma“ Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Sjá meira
Alls koma um fimm þúsund manns á bráðamóttöku geðsviðs á hverju ári. Komum hefur fjölgað á árinu. „Það hefur aðeins aukist álagið. Við sjáum að á bráðamóttöku geðþjónustunnar eru rúmlega átta prósent fleiri komur en í fyrra. Það þýðir að meðaltali koma þrettán á dag samanborið við tólf í fyrra. Það er aukið en við ráðum alveg við þetta álag,“ segir Páll Matthíasson yfirlæknir á bráðaþjónustu geðsviðs. Þau segja fjölgun í takt við mikla fólksfjölgun á landinu. Fleiri hælisleitendur og erlendir ríkisborgarar leiti til þeirra en áður. Þjónustan hafi verið aðlöguð að því. Þau segja málin leyst með ýmsum hætti en aðeins fimmtungur sé lagður inn. „Aðrar úrlausnir geta verið að vísa aftur í heilsugæsluna með ráðleggingum, í annað teymi á okkar vegum og svo erum við með sérstakt úrræði síðustu ár sem heitir bráðaeftirlit.“ Úrræðið er sérstaklega hugsað fyrir þau sem eru í mikilli krísu. „Þetta eru alvarlegar krísur og mögulega geðrof, sjúkdómar, geðhæðir og einstaka þar sem þarf að grípa iinn í með lyfjameðferð þegar það er bráð þörf á breytingu á lyfjameðferð. Þetta eru svona helsta, og sjálfsvígshættur, sem tengjast krísu,“ segir Sylvía Ingibergsdóttir deildastjóri á bráðaþjónustu geðsviðs. Páll segir að þótt vel gangi að takast á við aukið álag væri gott að geta haft fólk lengur. Meðallegutími á bráðamóttöku er um sjö dagar. „Það er full þörf á því að byggja nýja geðdeild með fleiri rýmum. Þar verður hægt að bjóða upp á fleiri legurýmim, nema okkur hafi fjölgað þeim mun meira í millitíðinni Íslendingum, og þar með lengri legutíma“
Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Sjá meira