Sex marka tap gegn Póllandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. nóvember 2023 17:40 Andrea Jacobsen hleður í skot. VÍSIR/PAWEL Íslenska kvennalandsliðið tapaði með sex marka mun gegn Póllandi á æfingamóti fyrir HM í handbolta. HM í handbolta fer fram dagana 29. nóvember til 17. desember og leikið verður í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Íslenska liðið er á fullu að undirbúa sig fyrir mótið og tekur um þessar mundir þátt á æfingamóti þar sem mótherji dagsins var Pólland. Ísland skoraði fyrsta mark leiksins og var duglegt að komast yfir á fyrstu mínútum leiksins, Póllandi jafnaði hins vegar alltaf metin jafnharðan. Pólska liðið sneri svo stöðunni úr 3-3 í 6-3 sér í vil og eftir það var ekki aftur snúið. Þó Ísland hafi minnkað muninn niður í eitt mark þá svaraði Pólland með rosalegu áhlaupi og komst sex mörkum yfir áður en íslensku stelpurnar svöruðu. Munurinn fjögur mörk í hálfleik, staðan 14-10. Pólland byrjaði síðari hálfleikinn á því að auka forystuna og hélst munurinn í sex til sjö mörkum þangað til flautað var til leiksloka, lokatölur 29-23 Póllandi í vil. 23 - 29 6 marka tap staðreynd en stelpurnar unnu xG leikinn 27 - 25. pic.twitter.com/85Fl38wMUN— HBStatz (@HBSstatz) November 23, 2023 Andra Jacobsen, Þórey Anna Ásgeirsdóttir og Sandra Erlingsdóttir voru markahæstar í íslenska liðinu með 4 mörk hver. Thea Imani Sturludóttir kom þar á eftir með 3 mörk á meðan Díana Dögg Magnúsdóttir og Hildigunnur Einarsdóttir skoruðu 2 mörk hvor. Í markinu varði Elín Jóna Þorsteinsdóttir 7 skot og Hafís Renötudóttir 3 skot. Handbolti Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Sjá meira
HM í handbolta fer fram dagana 29. nóvember til 17. desember og leikið verður í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Íslenska liðið er á fullu að undirbúa sig fyrir mótið og tekur um þessar mundir þátt á æfingamóti þar sem mótherji dagsins var Pólland. Ísland skoraði fyrsta mark leiksins og var duglegt að komast yfir á fyrstu mínútum leiksins, Póllandi jafnaði hins vegar alltaf metin jafnharðan. Pólska liðið sneri svo stöðunni úr 3-3 í 6-3 sér í vil og eftir það var ekki aftur snúið. Þó Ísland hafi minnkað muninn niður í eitt mark þá svaraði Pólland með rosalegu áhlaupi og komst sex mörkum yfir áður en íslensku stelpurnar svöruðu. Munurinn fjögur mörk í hálfleik, staðan 14-10. Pólland byrjaði síðari hálfleikinn á því að auka forystuna og hélst munurinn í sex til sjö mörkum þangað til flautað var til leiksloka, lokatölur 29-23 Póllandi í vil. 23 - 29 6 marka tap staðreynd en stelpurnar unnu xG leikinn 27 - 25. pic.twitter.com/85Fl38wMUN— HBStatz (@HBSstatz) November 23, 2023 Andra Jacobsen, Þórey Anna Ásgeirsdóttir og Sandra Erlingsdóttir voru markahæstar í íslenska liðinu með 4 mörk hver. Thea Imani Sturludóttir kom þar á eftir með 3 mörk á meðan Díana Dögg Magnúsdóttir og Hildigunnur Einarsdóttir skoruðu 2 mörk hvor. Í markinu varði Elín Jóna Þorsteinsdóttir 7 skot og Hafís Renötudóttir 3 skot.
Handbolti Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Sjá meira