Sex marka tap gegn Póllandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. nóvember 2023 17:40 Andrea Jacobsen hleður í skot. VÍSIR/PAWEL Íslenska kvennalandsliðið tapaði með sex marka mun gegn Póllandi á æfingamóti fyrir HM í handbolta. HM í handbolta fer fram dagana 29. nóvember til 17. desember og leikið verður í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Íslenska liðið er á fullu að undirbúa sig fyrir mótið og tekur um þessar mundir þátt á æfingamóti þar sem mótherji dagsins var Pólland. Ísland skoraði fyrsta mark leiksins og var duglegt að komast yfir á fyrstu mínútum leiksins, Póllandi jafnaði hins vegar alltaf metin jafnharðan. Pólska liðið sneri svo stöðunni úr 3-3 í 6-3 sér í vil og eftir það var ekki aftur snúið. Þó Ísland hafi minnkað muninn niður í eitt mark þá svaraði Pólland með rosalegu áhlaupi og komst sex mörkum yfir áður en íslensku stelpurnar svöruðu. Munurinn fjögur mörk í hálfleik, staðan 14-10. Pólland byrjaði síðari hálfleikinn á því að auka forystuna og hélst munurinn í sex til sjö mörkum þangað til flautað var til leiksloka, lokatölur 29-23 Póllandi í vil. 23 - 29 6 marka tap staðreynd en stelpurnar unnu xG leikinn 27 - 25. pic.twitter.com/85Fl38wMUN— HBStatz (@HBSstatz) November 23, 2023 Andra Jacobsen, Þórey Anna Ásgeirsdóttir og Sandra Erlingsdóttir voru markahæstar í íslenska liðinu með 4 mörk hver. Thea Imani Sturludóttir kom þar á eftir með 3 mörk á meðan Díana Dögg Magnúsdóttir og Hildigunnur Einarsdóttir skoruðu 2 mörk hvor. Í markinu varði Elín Jóna Þorsteinsdóttir 7 skot og Hafís Renötudóttir 3 skot. Handbolti Landslið kvenna í handbolta Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fleiri fréttir „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Sjá meira
HM í handbolta fer fram dagana 29. nóvember til 17. desember og leikið verður í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Íslenska liðið er á fullu að undirbúa sig fyrir mótið og tekur um þessar mundir þátt á æfingamóti þar sem mótherji dagsins var Pólland. Ísland skoraði fyrsta mark leiksins og var duglegt að komast yfir á fyrstu mínútum leiksins, Póllandi jafnaði hins vegar alltaf metin jafnharðan. Pólska liðið sneri svo stöðunni úr 3-3 í 6-3 sér í vil og eftir það var ekki aftur snúið. Þó Ísland hafi minnkað muninn niður í eitt mark þá svaraði Pólland með rosalegu áhlaupi og komst sex mörkum yfir áður en íslensku stelpurnar svöruðu. Munurinn fjögur mörk í hálfleik, staðan 14-10. Pólland byrjaði síðari hálfleikinn á því að auka forystuna og hélst munurinn í sex til sjö mörkum þangað til flautað var til leiksloka, lokatölur 29-23 Póllandi í vil. 23 - 29 6 marka tap staðreynd en stelpurnar unnu xG leikinn 27 - 25. pic.twitter.com/85Fl38wMUN— HBStatz (@HBSstatz) November 23, 2023 Andra Jacobsen, Þórey Anna Ásgeirsdóttir og Sandra Erlingsdóttir voru markahæstar í íslenska liðinu með 4 mörk hver. Thea Imani Sturludóttir kom þar á eftir með 3 mörk á meðan Díana Dögg Magnúsdóttir og Hildigunnur Einarsdóttir skoruðu 2 mörk hvor. Í markinu varði Elín Jóna Þorsteinsdóttir 7 skot og Hafís Renötudóttir 3 skot.
Handbolti Landslið kvenna í handbolta Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fleiri fréttir „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða