Drónamyndir RÚV sýni mjög ólíklega kviku Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 20. nóvember 2023 00:16 Undarlegt rautt ljós sést inni í sprungunni í neðra horninu hægra megin. Skjáskot/RÚV Rauðar ljóstírur sem sáust í drónaskoti í kvöldfréttatíma RÚV eru að sögn veðurfræðings mjög ólíklega kvika. Ekkert bendi til þess að gos sé hafið. Athygli vakti í Facebook-hópnum Jarðsöguvinum þegar einn meðlimur birti skjáskot úr kvöldfréttum RÚV sem sýndi sprunguna sem liggur í gegnum Grindavík. Ef vel er að gáð má sjá rauðar ljóstírur inni í sprungunni. Einar Hjörleifsson veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir mjög ólíklegt að um kviku ræði í samtali við Vísi. Engin ummerki um að kvikan sé komin svo grunnt séu til staðar. Þá segir hann að ef um kviku ræddi væri gasuppstreymi á svæðinu meira. „Við sjáum ekkert á okkar mælitækjum í dag sem bendir til þess að gos sé hafið,“ segir Einar. Hann telur að rauði bletturinn í myndefninu hafi frekar orðið til sjálfvirkri myndvinnslu, frekar en að vera kvika. Loks segir hann þann hluta sprungunnar sem um ræðir sé á jaðri kvikugangsins, því yrði gosop ólíklega staðsett þar færi að gjósa. Hér má sjá rauðu ljóstírurnar sem um ræðir.Skjáskot/RÚV Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum Innlent Fleiri fréttir Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Sjá meira
Athygli vakti í Facebook-hópnum Jarðsöguvinum þegar einn meðlimur birti skjáskot úr kvöldfréttum RÚV sem sýndi sprunguna sem liggur í gegnum Grindavík. Ef vel er að gáð má sjá rauðar ljóstírur inni í sprungunni. Einar Hjörleifsson veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir mjög ólíklegt að um kviku ræði í samtali við Vísi. Engin ummerki um að kvikan sé komin svo grunnt séu til staðar. Þá segir hann að ef um kviku ræddi væri gasuppstreymi á svæðinu meira. „Við sjáum ekkert á okkar mælitækjum í dag sem bendir til þess að gos sé hafið,“ segir Einar. Hann telur að rauði bletturinn í myndefninu hafi frekar orðið til sjálfvirkri myndvinnslu, frekar en að vera kvika. Loks segir hann þann hluta sprungunnar sem um ræðir sé á jaðri kvikugangsins, því yrði gosop ólíklega staðsett þar færi að gjósa. Hér má sjá rauðu ljóstírurnar sem um ræðir.Skjáskot/RÚV
Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum Innlent Fleiri fréttir Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Sjá meira