Glæsileg sýning á skrautdúfum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. nóvember 2023 20:30 Tumi Kolbeinsson einn af forsvarsmönnum skrautdúfusýningarinnar er mjög ánægður með daginn og hvað hann tókst vel. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þær voru skrautlegar dúfurnar sem voru til sýnis í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í dag en um eitt hundrað skrautdúfur voru á sýningunni, meðal annars hláturdúfur. Sýningin varsamstarfsverkefni áhugafólks um ræktun skrautdúfna, Fjölskyldu- og húsdýragarðsins og Dýraþjónustu Reykjavíkur. Fuglarnir voru af allskonar stærðum og gerðum, allir mjög skrautlegir og fallegir. „Það er búið að vera að flytja inn talsvert af þessum fuglum undan farin ár svo þetta er rjóminn af því besta, sem er hérna núna og mikil fjölbreytni í þessu,” segir Tumi Kolbeinsson forsvarsmaður skrautdúfusýningarinnar. Og dúfunum líður vel á Íslandi eða hvað? „Já, já, það er fínt loftslag fyrir þær og þær þola kulda alveg lon og don. Það þarf bara að búa vel að þeim og hafa ekki of mikið af þeim í einu, það er svona helsta hættan að menn fari að troða of mikið í kofana,” segir Tumi. Margar mjög fallegar og sérstakar dúfur voru á sýningunni enda voru fjölmargir ræktendur með sína bestu fugla á sýningunni af allavega 20 tegundum í fjölmörgum litum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ragnar Sigurjónsson í Brandshúsum í Flóahreppi var með nokkrar skrautdúfur á sýningunni, meðal annars dúfur með mjög sérstakan lit, lit sem hefur ekki sést á Íslandi áður. „Þessi fugl hefur fæðst hvítur og fær svona meira svart í sig. Unginn á móti honum fæddist svartur og fær meira hvítt í sig, sem er alveg stórmerkilegt, segir Ragnar. Það voru líka hláturdúfur á sýningu dagsins. „Já, þær eru mjög skemmtilegar og það liggur við að þær hlægi, þær gefa frá sér sérstakt hljóð,” bætir Ragnar við. Ragnar með eina af hláturdúfum dagsins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Reykjavík Fuglar Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Dýr Sýningar á Íslandi Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Fleiri fréttir Veðmálasíður „heillandi heimur“ fyrir börnin Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Sjá meira
Sýningin varsamstarfsverkefni áhugafólks um ræktun skrautdúfna, Fjölskyldu- og húsdýragarðsins og Dýraþjónustu Reykjavíkur. Fuglarnir voru af allskonar stærðum og gerðum, allir mjög skrautlegir og fallegir. „Það er búið að vera að flytja inn talsvert af þessum fuglum undan farin ár svo þetta er rjóminn af því besta, sem er hérna núna og mikil fjölbreytni í þessu,” segir Tumi Kolbeinsson forsvarsmaður skrautdúfusýningarinnar. Og dúfunum líður vel á Íslandi eða hvað? „Já, já, það er fínt loftslag fyrir þær og þær þola kulda alveg lon og don. Það þarf bara að búa vel að þeim og hafa ekki of mikið af þeim í einu, það er svona helsta hættan að menn fari að troða of mikið í kofana,” segir Tumi. Margar mjög fallegar og sérstakar dúfur voru á sýningunni enda voru fjölmargir ræktendur með sína bestu fugla á sýningunni af allavega 20 tegundum í fjölmörgum litum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ragnar Sigurjónsson í Brandshúsum í Flóahreppi var með nokkrar skrautdúfur á sýningunni, meðal annars dúfur með mjög sérstakan lit, lit sem hefur ekki sést á Íslandi áður. „Þessi fugl hefur fæðst hvítur og fær svona meira svart í sig. Unginn á móti honum fæddist svartur og fær meira hvítt í sig, sem er alveg stórmerkilegt, segir Ragnar. Það voru líka hláturdúfur á sýningu dagsins. „Já, þær eru mjög skemmtilegar og það liggur við að þær hlægi, þær gefa frá sér sérstakt hljóð,” bætir Ragnar við. Ragnar með eina af hláturdúfum dagsins. Magnús Hlynur Hreiðarsson
Reykjavík Fuglar Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Dýr Sýningar á Íslandi Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Fleiri fréttir Veðmálasíður „heillandi heimur“ fyrir börnin Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Sjá meira