Margir leitað skjóls í fjöldahjálparstöðvum 11. nóvember 2023 02:08 Frá fjöldahjálparstöðinni í Kórnum í Kópavogi. Vísir/TelmaT Margir hafa leitað skjóls í þremur fjöldahjálparmiðstöðvum sem opnaðar voru vegna rýmingar í Grindavík, á Selfossi, Reykjanesbæ og í Kópavogi. Um miðnætti voru sjálfboðaliðar Rauða krossins í óða önn að setja upp svefnbedda í Kórnum í Kópavogi, en almenningur og fyrirtæki hafa lagt til ýmsar nauðsynjar, til að mynda mat, drykki, sængur, kodda og teppi. Þá hafa búr fyrir gæludýr verið lánuð til fólks sem hefur tekið dýrin sín með sér. Gylfi Þór Þorsteinsson fjöldhjálparstjóri segir um 50 manns hafa komið í Kórinn, von sé á fleirum þótt óljóst sé hve mörgum, það má þó búast við töluverðum fjölda. Hann segir að um blandaðan hóp sé að ræða, Íslendinga og aðflutta. Einnig sé nokkuð um börn í hópnum, sem Gylfi Þór segir að séu skelkuð, þreytt og kvíðin. Og fólki sé brugðið. Rauði krossinn reynir að veita eins mikla aðstoð og hægt er, húsaskjól, sálrænan stuðning og gerir það sem þarf, að sögn Gylfa Þórs. Undirbúningur snýr að því að taka á móti mörg hundruð manns. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá og heyra hvernig fer um Grindvíkinga í Kórnum og hvaða þjónusta þeim stendur til boða. Eldgos og jarðhræringar Kópavogur Hjálparstarf Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Árborg Reykjanesbær Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Fátt virðist geta komið í veg fyrir verkföll „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Sjá meira
Um miðnætti voru sjálfboðaliðar Rauða krossins í óða önn að setja upp svefnbedda í Kórnum í Kópavogi, en almenningur og fyrirtæki hafa lagt til ýmsar nauðsynjar, til að mynda mat, drykki, sængur, kodda og teppi. Þá hafa búr fyrir gæludýr verið lánuð til fólks sem hefur tekið dýrin sín með sér. Gylfi Þór Þorsteinsson fjöldhjálparstjóri segir um 50 manns hafa komið í Kórinn, von sé á fleirum þótt óljóst sé hve mörgum, það má þó búast við töluverðum fjölda. Hann segir að um blandaðan hóp sé að ræða, Íslendinga og aðflutta. Einnig sé nokkuð um börn í hópnum, sem Gylfi Þór segir að séu skelkuð, þreytt og kvíðin. Og fólki sé brugðið. Rauði krossinn reynir að veita eins mikla aðstoð og hægt er, húsaskjól, sálrænan stuðning og gerir það sem þarf, að sögn Gylfa Þórs. Undirbúningur snýr að því að taka á móti mörg hundruð manns. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá og heyra hvernig fer um Grindvíkinga í Kórnum og hvaða þjónusta þeim stendur til boða.
Eldgos og jarðhræringar Kópavogur Hjálparstarf Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Árborg Reykjanesbær Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Fátt virðist geta komið í veg fyrir verkföll „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Sjá meira