Fernando Costa nýr forstjóri Alcoa Fjarðaáls Árni Sæberg skrifar 8. nóvember 2023 15:19 Fernando Costa er nýr forstjóri Alcoa Fjarðaráls. Alcoa Fjarðarál Fernando Costa hefur verið ráðinn forstjóri Alcoa Fjarðaáls og tekur við af Smára Kristinssyni sem hefur gegnt forstjórastarfinu tímabundið eftir að Einar Þorsteinsson lét af störfum fyrr á þessu ári. Smári fer á sama tíma aftur í starf framkvæmdastjóra framleiðslu. Þetta segir í fréttatilkynningu frá Alcoa Fjarðaráli. Þar segir að Fernando sé Brasilíumaður og búi að mikilli og fjölbreyttri reynslu innan Alcoa. Hann hafi hafið störf í Alumar álverinu í Brasilíu árið 2002 og stýrt þar meðal annars ferlaþróun og rekstri kerskála. Árið 2015 hafi hann flutt til Bandaríkjanna þar sem hann hefur gegnt margvíslegum störfum og síðast verið svæðisstjóri Viðskiptakerfis Alcoa (Alcoa Business System) í Norður-Ameríku, með aðsetur í Pittsburgh. Fernando sé með MBA gráðu frá Fundacao Getulio Vargas í Brasilíu og Executive MBA gráðu frá Háskólanum í Pittsburgh. Fernando muni setjast að á Reyðarfirði ásamt eiginkonu sinni og tveimur sonum þeirra en dóttirin haldi áfram háskólanámi í Bandaríkjunum. „Fernando sagði á fundi með starfsmönnum Alcoa Fjarðaáls að fjölskyldan hlakki til að takast á við þessar miklu breytingar og líti á flutninginn sem stórt tækifæri. Fernando sagðist vilja vera hvetjandi leiðtogi sem geri öðrum kleift að gera sitt besta.“ Áliðnaður Vistaskipti Fjarðabyggð Stóriðja Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Þetta segir í fréttatilkynningu frá Alcoa Fjarðaráli. Þar segir að Fernando sé Brasilíumaður og búi að mikilli og fjölbreyttri reynslu innan Alcoa. Hann hafi hafið störf í Alumar álverinu í Brasilíu árið 2002 og stýrt þar meðal annars ferlaþróun og rekstri kerskála. Árið 2015 hafi hann flutt til Bandaríkjanna þar sem hann hefur gegnt margvíslegum störfum og síðast verið svæðisstjóri Viðskiptakerfis Alcoa (Alcoa Business System) í Norður-Ameríku, með aðsetur í Pittsburgh. Fernando sé með MBA gráðu frá Fundacao Getulio Vargas í Brasilíu og Executive MBA gráðu frá Háskólanum í Pittsburgh. Fernando muni setjast að á Reyðarfirði ásamt eiginkonu sinni og tveimur sonum þeirra en dóttirin haldi áfram háskólanámi í Bandaríkjunum. „Fernando sagði á fundi með starfsmönnum Alcoa Fjarðaáls að fjölskyldan hlakki til að takast á við þessar miklu breytingar og líti á flutninginn sem stórt tækifæri. Fernando sagðist vilja vera hvetjandi leiðtogi sem geri öðrum kleift að gera sitt besta.“
Áliðnaður Vistaskipti Fjarðabyggð Stóriðja Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira