Telja sig vita hver krafðist vopnahlés Árni Sæberg skrifar 7. nóvember 2023 10:30 Krafan á stéttinni var afdráttarlaus. Stöð 2/Arnar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu telur sig vita hver spreyjaði stór skilaboð til Alþingismanna í gærmorgun. Að sögn Ásmundar Rúnars Gylfasonar, stöðvarstjóra lögreglustöðvarinnar á Hverfisgötu, er ekki talin þörf á að rannsaka málið frekar og það teljist að fullu upplýst. Hann segir að rannsókn málsins bendi til þess að aðeins einn hafi verið að verki og málið sé nú í hefðbundnu ferli. Hann hafi ekki á takteinunum hver hugsanleg viðurlög eru við athæfinu, en ljóst sé að ekkert varanlegt tjón hafi hlotist af því. „Þetta hefur verið heljarinnar verk,“ segir Ásmundur Rúnar í samtali við Vísi. Borgarstarfsmenn fljótir að þrífa stéttina Líkt og Vísir greindi frá í gærmorgun hafði einhver spreyjað skilaboðin „VOPNAHLÉ!!! STRAX!!!“ á stéttina fyrir framan Alþingihúsið fyrr um morguninn. Skilaboðin runnu af stéttinni.Stöð 2/Arnar Um klukkan 10 voru menn á vegum borgarinnar mættir á vettvang með búnað til þess að afmá skilaboðin. Sú vinna tók stuttan tíma og stéttin er nú laus við öll skilaboð. Lögreglumál Alþingi Átök í Ísrael og Palestínu Reykjavík Tengdar fréttir Hvatning til vopnahlés spreyjuð í hástöfum fyrir framan Alþingi „VOPNAHLÉ!!! STRAX!!!“ stendur nú skrifað stórum stöfum á götunni fyrir framan Alþingishúsið í Reykjavík. Orðin virðast hafa verið máluð með spreymálningu. 6. nóvember 2023 07:58 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Að sögn Ásmundar Rúnars Gylfasonar, stöðvarstjóra lögreglustöðvarinnar á Hverfisgötu, er ekki talin þörf á að rannsaka málið frekar og það teljist að fullu upplýst. Hann segir að rannsókn málsins bendi til þess að aðeins einn hafi verið að verki og málið sé nú í hefðbundnu ferli. Hann hafi ekki á takteinunum hver hugsanleg viðurlög eru við athæfinu, en ljóst sé að ekkert varanlegt tjón hafi hlotist af því. „Þetta hefur verið heljarinnar verk,“ segir Ásmundur Rúnar í samtali við Vísi. Borgarstarfsmenn fljótir að þrífa stéttina Líkt og Vísir greindi frá í gærmorgun hafði einhver spreyjað skilaboðin „VOPNAHLÉ!!! STRAX!!!“ á stéttina fyrir framan Alþingihúsið fyrr um morguninn. Skilaboðin runnu af stéttinni.Stöð 2/Arnar Um klukkan 10 voru menn á vegum borgarinnar mættir á vettvang með búnað til þess að afmá skilaboðin. Sú vinna tók stuttan tíma og stéttin er nú laus við öll skilaboð.
Lögreglumál Alþingi Átök í Ísrael og Palestínu Reykjavík Tengdar fréttir Hvatning til vopnahlés spreyjuð í hástöfum fyrir framan Alþingi „VOPNAHLÉ!!! STRAX!!!“ stendur nú skrifað stórum stöfum á götunni fyrir framan Alþingishúsið í Reykjavík. Orðin virðast hafa verið máluð með spreymálningu. 6. nóvember 2023 07:58 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Hvatning til vopnahlés spreyjuð í hástöfum fyrir framan Alþingi „VOPNAHLÉ!!! STRAX!!!“ stendur nú skrifað stórum stöfum á götunni fyrir framan Alþingishúsið í Reykjavík. Orðin virðast hafa verið máluð með spreymálningu. 6. nóvember 2023 07:58