Með áætlanir gjósi í Svartsengi Bjarki Sigurðsson skrifar 30. október 2023 23:53 Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku, segist treysta almannavörnum og Veðurstofu Íslands. Vísir/Sigurjón Kvikusöfnun heldur áfram nærri Svartsengi og Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku, segir fyrirtækið með viðbragðsáætlun komi til eldgoss. Stjórnendur funduðu með almannavörnum í dag. „Auðvitað er ekkert sveitarfélag með varahitaveitu en við höfum okkar viðbragðsáætlanir og munum reyna að koma á kaldavatnsflæði annars staðar frá og reyna að hita upp vatn annars staðar en það er ekkert lítið mál að koma því í kring. Við erum vel tengd, við erum með Reykjanesvirkjun hvað varðar rafmagn en hitaveitan er hér í Svartsengi. Það er ekkert auðvelt mál að ræsa nýja hitaveitu en það tæki sinn tíma,“ segir Tómas. Stjórnendur HS Orku hafa fundað með almannavörnum í dag. Tómas segist treysta þeim sem starfa þar og hjá Veðurstofunni. „Eins og þetta er núna eru ekki miklar líkur að þetta komi beint undir okkur,“ segir Tómas um hitaveituna í Svartengi.Vísir/Sigurjón „Fyrst og fremst höfum góða kortlagningu á jarðfræði svæðisins og bestu jarðfræðingar eru að rýna í þetta. Sprungukerfið, þeir hafa verið mjög nákvæmir um hvar kvika getur komið upp. Eins og þetta er núna eru ekki miklar líkur að þetta komi beint undir okkur en mögulega nálægt. Þá ættum við að vita það snemma og geta gert einhverjar ráðstafanir,“ segir Tómas. Hann segir að detti Suðurnesjalína eitt út verði enn hægt að þjónusta svæðið. „Þá getum við enn rekið kerfið frá Svartsengi og á Reykjanesi og í gegnum Fitjar. Rafmagnið gæti vissulega dottið út um tíma en við ættum að geta komið því á og þjónustað svæðið,“ segir Tómas. Eldgos og jarðhræringar Grindavík Orkumál Jarðhiti Reykjanesbær Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
„Auðvitað er ekkert sveitarfélag með varahitaveitu en við höfum okkar viðbragðsáætlanir og munum reyna að koma á kaldavatnsflæði annars staðar frá og reyna að hita upp vatn annars staðar en það er ekkert lítið mál að koma því í kring. Við erum vel tengd, við erum með Reykjanesvirkjun hvað varðar rafmagn en hitaveitan er hér í Svartsengi. Það er ekkert auðvelt mál að ræsa nýja hitaveitu en það tæki sinn tíma,“ segir Tómas. Stjórnendur HS Orku hafa fundað með almannavörnum í dag. Tómas segist treysta þeim sem starfa þar og hjá Veðurstofunni. „Eins og þetta er núna eru ekki miklar líkur að þetta komi beint undir okkur,“ segir Tómas um hitaveituna í Svartengi.Vísir/Sigurjón „Fyrst og fremst höfum góða kortlagningu á jarðfræði svæðisins og bestu jarðfræðingar eru að rýna í þetta. Sprungukerfið, þeir hafa verið mjög nákvæmir um hvar kvika getur komið upp. Eins og þetta er núna eru ekki miklar líkur að þetta komi beint undir okkur en mögulega nálægt. Þá ættum við að vita það snemma og geta gert einhverjar ráðstafanir,“ segir Tómas. Hann segir að detti Suðurnesjalína eitt út verði enn hægt að þjónusta svæðið. „Þá getum við enn rekið kerfið frá Svartsengi og á Reykjanesi og í gegnum Fitjar. Rafmagnið gæti vissulega dottið út um tíma en við ættum að geta komið því á og þjónustað svæðið,“ segir Tómas.
Eldgos og jarðhræringar Grindavík Orkumál Jarðhiti Reykjanesbær Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira