Með áætlanir gjósi í Svartsengi Bjarki Sigurðsson skrifar 30. október 2023 23:53 Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku, segist treysta almannavörnum og Veðurstofu Íslands. Vísir/Sigurjón Kvikusöfnun heldur áfram nærri Svartsengi og Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku, segir fyrirtækið með viðbragðsáætlun komi til eldgoss. Stjórnendur funduðu með almannavörnum í dag. „Auðvitað er ekkert sveitarfélag með varahitaveitu en við höfum okkar viðbragðsáætlanir og munum reyna að koma á kaldavatnsflæði annars staðar frá og reyna að hita upp vatn annars staðar en það er ekkert lítið mál að koma því í kring. Við erum vel tengd, við erum með Reykjanesvirkjun hvað varðar rafmagn en hitaveitan er hér í Svartsengi. Það er ekkert auðvelt mál að ræsa nýja hitaveitu en það tæki sinn tíma,“ segir Tómas. Stjórnendur HS Orku hafa fundað með almannavörnum í dag. Tómas segist treysta þeim sem starfa þar og hjá Veðurstofunni. „Eins og þetta er núna eru ekki miklar líkur að þetta komi beint undir okkur,“ segir Tómas um hitaveituna í Svartengi.Vísir/Sigurjón „Fyrst og fremst höfum góða kortlagningu á jarðfræði svæðisins og bestu jarðfræðingar eru að rýna í þetta. Sprungukerfið, þeir hafa verið mjög nákvæmir um hvar kvika getur komið upp. Eins og þetta er núna eru ekki miklar líkur að þetta komi beint undir okkur en mögulega nálægt. Þá ættum við að vita það snemma og geta gert einhverjar ráðstafanir,“ segir Tómas. Hann segir að detti Suðurnesjalína eitt út verði enn hægt að þjónusta svæðið. „Þá getum við enn rekið kerfið frá Svartsengi og á Reykjanesi og í gegnum Fitjar. Rafmagnið gæti vissulega dottið út um tíma en við ættum að geta komið því á og þjónustað svæðið,“ segir Tómas. Eldgos og jarðhræringar Grindavík Orkumál Jarðhiti Reykjanesbær Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
„Auðvitað er ekkert sveitarfélag með varahitaveitu en við höfum okkar viðbragðsáætlanir og munum reyna að koma á kaldavatnsflæði annars staðar frá og reyna að hita upp vatn annars staðar en það er ekkert lítið mál að koma því í kring. Við erum vel tengd, við erum með Reykjanesvirkjun hvað varðar rafmagn en hitaveitan er hér í Svartsengi. Það er ekkert auðvelt mál að ræsa nýja hitaveitu en það tæki sinn tíma,“ segir Tómas. Stjórnendur HS Orku hafa fundað með almannavörnum í dag. Tómas segist treysta þeim sem starfa þar og hjá Veðurstofunni. „Eins og þetta er núna eru ekki miklar líkur að þetta komi beint undir okkur,“ segir Tómas um hitaveituna í Svartengi.Vísir/Sigurjón „Fyrst og fremst höfum góða kortlagningu á jarðfræði svæðisins og bestu jarðfræðingar eru að rýna í þetta. Sprungukerfið, þeir hafa verið mjög nákvæmir um hvar kvika getur komið upp. Eins og þetta er núna eru ekki miklar líkur að þetta komi beint undir okkur en mögulega nálægt. Þá ættum við að vita það snemma og geta gert einhverjar ráðstafanir,“ segir Tómas. Hann segir að detti Suðurnesjalína eitt út verði enn hægt að þjónusta svæðið. „Þá getum við enn rekið kerfið frá Svartsengi og á Reykjanesi og í gegnum Fitjar. Rafmagnið gæti vissulega dottið út um tíma en við ættum að geta komið því á og þjónustað svæðið,“ segir Tómas.
Eldgos og jarðhræringar Grindavík Orkumál Jarðhiti Reykjanesbær Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira