KR kynnir Gregg Ryder sem nýjan þjálfara Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. október 2023 16:40 Guðjón Örn Ingólfsson - nýráðinn styrktarþjálfari, Páll Kristjánsson - formaður knattspyrnudeildar og Gregg Ryder - nýráðinn þjálfari KR. Vísir/Aron Englendingurinn Gregg Ryder er nýr þjálfari karlaliðs KR í knattspyrnu. Hann skrifar undir þriggja ára samning við félagið. Þetta var opinberað á blaðamannafundi í Vesturbæ Reykjavíkur fyrr í dag en það virðist þó hafa verið ljóst fyrir nokkru síðan að Ryder yrði næsti þjálfari KR-liðsins. KR hefur verið í þjálfaraleit síðan ákveðið að framlengja ekki samning Rúnars Kristinssonar sem er nú tekinn við fram. Ýmis nöfn hafa borið á góma, það virðist sem Óskar Hrafn Þorvaldsson hafi verið efstu á blaði en hann ákvað að taka við Haugasund í Noregi. Sigurður Ragnar Eyjólfsson sagðist einnig áhugasamur og fundaði með KR en fékk ekki starfið. Hinn 35 ára gamli Ryder, sem hefur starfað hjá ÍBV, Þrótti Reykjavík og Þór Akureyri hér á landi, hreppti hnossið. Hann hefur undanfarin ár starfað fyrir HB Köge í Danmörku, þar hefur hann gegnt hlutverki U-19 ára þjálfara sem og aðstoðarþjálfari aðalliðs félagsins sem spilar í dönsku B-deildinni. KR lauk leik í 6. sæti Bestu deildar karla á nýafstöðnu tímabili. Hér að neðan má sjá blaðamannafund KR í heild sinni. Síðar í dag mun birtast viðtal við Gregg Ryder hér á Vísi. Þá mun viðtal við Pál Kristjánsson, formann knattspyrnudeildar KR, birtast á morgun – sunnudag. Klippa: Blaðamannafundur KR í heild sinni Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Tengdar fréttir KR boðar til blaðamannafundar og kynnir líklega nýjan þjálfara í dag Knattspyrnudeild KR hefur boðað til blaðamannafundar síðar í dag þar sem nýr þjálfari liðsins verður að öllum líkindum kynntur til leiks. 28. október 2023 10:15 Gregg Ryder að taka við KR Gregg Ryder, fyrrverandi aðstoðarþjálfari ÍBV, þjálfari Þróttar Reykjavíkur og Þór Akureyrar, mun stýra KR í Bestu deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. 27. október 2023 21:49 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Þetta var opinberað á blaðamannafundi í Vesturbæ Reykjavíkur fyrr í dag en það virðist þó hafa verið ljóst fyrir nokkru síðan að Ryder yrði næsti þjálfari KR-liðsins. KR hefur verið í þjálfaraleit síðan ákveðið að framlengja ekki samning Rúnars Kristinssonar sem er nú tekinn við fram. Ýmis nöfn hafa borið á góma, það virðist sem Óskar Hrafn Þorvaldsson hafi verið efstu á blaði en hann ákvað að taka við Haugasund í Noregi. Sigurður Ragnar Eyjólfsson sagðist einnig áhugasamur og fundaði með KR en fékk ekki starfið. Hinn 35 ára gamli Ryder, sem hefur starfað hjá ÍBV, Þrótti Reykjavík og Þór Akureyri hér á landi, hreppti hnossið. Hann hefur undanfarin ár starfað fyrir HB Köge í Danmörku, þar hefur hann gegnt hlutverki U-19 ára þjálfara sem og aðstoðarþjálfari aðalliðs félagsins sem spilar í dönsku B-deildinni. KR lauk leik í 6. sæti Bestu deildar karla á nýafstöðnu tímabili. Hér að neðan má sjá blaðamannafund KR í heild sinni. Síðar í dag mun birtast viðtal við Gregg Ryder hér á Vísi. Þá mun viðtal við Pál Kristjánsson, formann knattspyrnudeildar KR, birtast á morgun – sunnudag. Klippa: Blaðamannafundur KR í heild sinni
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Tengdar fréttir KR boðar til blaðamannafundar og kynnir líklega nýjan þjálfara í dag Knattspyrnudeild KR hefur boðað til blaðamannafundar síðar í dag þar sem nýr þjálfari liðsins verður að öllum líkindum kynntur til leiks. 28. október 2023 10:15 Gregg Ryder að taka við KR Gregg Ryder, fyrrverandi aðstoðarþjálfari ÍBV, þjálfari Þróttar Reykjavíkur og Þór Akureyrar, mun stýra KR í Bestu deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. 27. október 2023 21:49 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
KR boðar til blaðamannafundar og kynnir líklega nýjan þjálfara í dag Knattspyrnudeild KR hefur boðað til blaðamannafundar síðar í dag þar sem nýr þjálfari liðsins verður að öllum líkindum kynntur til leiks. 28. október 2023 10:15
Gregg Ryder að taka við KR Gregg Ryder, fyrrverandi aðstoðarþjálfari ÍBV, þjálfari Þróttar Reykjavíkur og Þór Akureyrar, mun stýra KR í Bestu deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. 27. október 2023 21:49