Toomey mætt aftur til keppni: Ég vona að ég fari ekki að gráta á keppnisgólfinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2023 09:01 Tia-Clair Toomey byrjaði á því að vinna fyrstu greinina í endurkomu sinni. @nobull Anníe Mist Þórisdóttir verður ekki með á Rogue Invitational CrossFit mótinu sem hófst í gær en þar sjáum við aftur á móti endurkomu hjá Tia-Clair Toomey. Endurkoman byrjar vel. Anníe Mist tilkynnti að hún væri farin í barneignarfrí og það má segja að hún skipti við Toomey sem er að koma úr slíku. Toomey vann sex heimsmeistaratitla í röð áður en hún fór í barneignarfrí og missti af síðasta heimsmeistaramóti. Toomey sýndi strax styrk sinn með því að vinna fyrstu grein mótsins eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Toomey eignaðist dótturina Willow 9. maí síðastliðinn en er nú mætt aftur í keppni fimm mánuðum síðar. Nobull tók viðtal við Toomey í tilefni af tímamótunum og það var augljóst að móðurhormónin voru enn á miklu flugi hjá henni. „Ástæðan fyrir því að ég er mætt aftur á keppnisgólfið er að sanna fyrir sjálfri mér að ég geti gert þetta,“ sagði Toomey en komst ekki lengra því tárin fóru að renna. „Ég vil ekki bara sanna mig fyrir sjálfri mér en ég vil líka sýna Willow hvað er mögulegt. Ég vil sjá hvað ég get gert,“ sagði Toomey grátklökk. „Að vera mamma er líka að sýna börnunum hvað er mögulegt. Ég tel að ég sýni það að ég er sönn mamma með því að fara aftur út á keppnisgólfið sem og með að reyna á mörkin á hverjum degi,“ sagði Toomey. „Það mun sýna henni hvað hún getur gert. Ég vona að ég fari ekki að gráta á keppnisgólfinu,“ sagði Toomey en viðtalið er hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by NOBULL (@nobull) CrossFit Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Anníe Mist tilkynnti að hún væri farin í barneignarfrí og það má segja að hún skipti við Toomey sem er að koma úr slíku. Toomey vann sex heimsmeistaratitla í röð áður en hún fór í barneignarfrí og missti af síðasta heimsmeistaramóti. Toomey sýndi strax styrk sinn með því að vinna fyrstu grein mótsins eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Toomey eignaðist dótturina Willow 9. maí síðastliðinn en er nú mætt aftur í keppni fimm mánuðum síðar. Nobull tók viðtal við Toomey í tilefni af tímamótunum og það var augljóst að móðurhormónin voru enn á miklu flugi hjá henni. „Ástæðan fyrir því að ég er mætt aftur á keppnisgólfið er að sanna fyrir sjálfri mér að ég geti gert þetta,“ sagði Toomey en komst ekki lengra því tárin fóru að renna. „Ég vil ekki bara sanna mig fyrir sjálfri mér en ég vil líka sýna Willow hvað er mögulegt. Ég vil sjá hvað ég get gert,“ sagði Toomey grátklökk. „Að vera mamma er líka að sýna börnunum hvað er mögulegt. Ég tel að ég sýni það að ég er sönn mamma með því að fara aftur út á keppnisgólfið sem og með að reyna á mörkin á hverjum degi,“ sagði Toomey. „Það mun sýna henni hvað hún getur gert. Ég vona að ég fari ekki að gráta á keppnisgólfinu,“ sagði Toomey en viðtalið er hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by NOBULL (@nobull)
CrossFit Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira