„Við erum ekki nógu frekar að troða okkur áfram” Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. október 2023 20:30 Verkalýðsleiðtogarnir á Suðurlandi, sem allt eru konur. Frá vinstri, Halldóra Sveinsdóttir formaður Bárunnar, Guðrún Elín Pálsdóttir, formaður Verkalýðsfélags Suðurlands og Árný Erla Bjarnadóttir formaður Foss. Magnús Hlynur Hreiðarsson Margar sunnlenskar konur nýtt sér ókeypis rútuferð í boð verkalýðsfélaga til að mæta á samstöðufundinn á Austurvelli í dag. „Við erum ekki nógu frekar að troða okkur áfram, en þetta er að koma,” segir ein af konunum, sem nýtti sér rútuferðina . Konurnar söfnuðust saman við Hótel Selfoss í hádeginu, sumar með kröfuspjöld og lögðu svo af stað til Reykjavíkur með rútum. klukkan hálf eitt. „Bara áfram við. Það verður svakalegt stuð, sem byrjar strax í rútunni held ég,” segir Marta Katarzyna Kuc ein af konunum en hún býr á Selfossi. „Við erum bara með hópa, sem eru bara mjög veikir. Það eru ný komnar skýrslur, sem segja að ræstingafólk sé þrælastétt, það er megnið konur og það er bara of mikill launamunur enn þá,” segir Halldóra Sveinsdóttir, formaður Bárunnar stéttarfélagsins. Rúturnar lögðu af stað til Reykjavíkur frá Hótel Selfossi klukkan 12:30Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, það hafa kannski einhverjir sofnað á verðinum en ég vona að þeir vakni bara og taki aðeins til í sínum ranni,” segir Guðrún Elín Pálsdóttir, formaður Verkalýðsfélags Suðurlands. „.Já, ég vona að þetta skili okkur útrýmingu á karla og kvennastörfum, að við getum farið og unnið saman því að öll störf þurfa á báðum kynjum að halda,” segir Árný Erla Bjarnadóttir formaður Foss stéttarfélags. Árni segir megin þorra kvenna á Íslandi ekki hafa það slæmt. Þó sé hluti sem hafi það alls ekki gott. Þó að íslenskar konur hafi það betra en margar kynsystur þeirra í heiminum þá sé eðlilegt að sækjast eftir jafnrétti. „Við höfum það ekkert slæmt en við þurfum jafnrétti,” segir Sesselja Guðmundsdóttir, íbúi í Hveragerði, sem nýtti sér rútuferðina í dag. Sesselja Guðmundsdóttir, sem fór á fundinn með rútu á Arnarhól í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eru þetta bara einhverjir karlpungar, sem stjórna hér? „Já, það er svolítið of mikið en það er líka svolítið okkur að kenna. Við erum ekki nógu frekar að troða okkur áfram, en þetta er að koma,” bætir Sesselja við. Og þessi skilaboð komu frá konunum inn í rútunum. „Áfram stelpur”. Árborg Jafnréttismál Kvennaverkfall Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Konurnar söfnuðust saman við Hótel Selfoss í hádeginu, sumar með kröfuspjöld og lögðu svo af stað til Reykjavíkur með rútum. klukkan hálf eitt. „Bara áfram við. Það verður svakalegt stuð, sem byrjar strax í rútunni held ég,” segir Marta Katarzyna Kuc ein af konunum en hún býr á Selfossi. „Við erum bara með hópa, sem eru bara mjög veikir. Það eru ný komnar skýrslur, sem segja að ræstingafólk sé þrælastétt, það er megnið konur og það er bara of mikill launamunur enn þá,” segir Halldóra Sveinsdóttir, formaður Bárunnar stéttarfélagsins. Rúturnar lögðu af stað til Reykjavíkur frá Hótel Selfossi klukkan 12:30Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, það hafa kannski einhverjir sofnað á verðinum en ég vona að þeir vakni bara og taki aðeins til í sínum ranni,” segir Guðrún Elín Pálsdóttir, formaður Verkalýðsfélags Suðurlands. „.Já, ég vona að þetta skili okkur útrýmingu á karla og kvennastörfum, að við getum farið og unnið saman því að öll störf þurfa á báðum kynjum að halda,” segir Árný Erla Bjarnadóttir formaður Foss stéttarfélags. Árni segir megin þorra kvenna á Íslandi ekki hafa það slæmt. Þó sé hluti sem hafi það alls ekki gott. Þó að íslenskar konur hafi það betra en margar kynsystur þeirra í heiminum þá sé eðlilegt að sækjast eftir jafnrétti. „Við höfum það ekkert slæmt en við þurfum jafnrétti,” segir Sesselja Guðmundsdóttir, íbúi í Hveragerði, sem nýtti sér rútuferðina í dag. Sesselja Guðmundsdóttir, sem fór á fundinn með rútu á Arnarhól í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eru þetta bara einhverjir karlpungar, sem stjórna hér? „Já, það er svolítið of mikið en það er líka svolítið okkur að kenna. Við erum ekki nógu frekar að troða okkur áfram, en þetta er að koma,” bætir Sesselja við. Og þessi skilaboð komu frá konunum inn í rútunum. „Áfram stelpur”.
Árborg Jafnréttismál Kvennaverkfall Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira