Réðust gegn samgönguinnviðum til að hefna fyrir glæpahöfðingja Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. október 2023 08:08 Lögregla hefur átt fullt í fangi í baráttunni gegn glæpahópum í Rio de Janeiro. epa/Andre Coelho Vopnaðir glæpahópar í Rio de Janeiro í Brasilíu eru sagðir hafa kveikt í að minnsta kosti 36 strætisvögnum, fjórum sporvögnum og lest til að hefna fyrir háttsettan leiðtoga sem var drepinn af lögreglu. Cládio Castro, ríkisstjóri Rio de Janeiro, hefur heitið því að grípa til afdráttarlausra aðgerða gegn hópunum eftir hina fordæmalausu árás gegn samgönguinnviðum borgarinnar. Matheus da Silva Rezende, sem var kallaður „Stríðshöfðinginn“, var drepinn af sérsveitum en hann ku hafa verið náfrændi Luis Antonio da Silva Braga, eins alræmdasta foringja hinna vopnuðu glæpahópa. Glæpahóparnir voru upphaflega stofnaðir sem nokkurs konar öryggishópar í samfélögum borgarinnar en liðsmenn þeirra voru gjarnan lögreglumenn og fangaverðir. Smám saman umbreyttust þeir í skipulögð glæpasamtök og eru sagðir hafa sterk pólitísk ítök. Hóparnir eru sagðir hafa lagðir undir sig stór svæði á síðustu tveimur áratugum og stjórna svæði sem er á stærð við Birmingham á Bretlandseyjum, þar sem um 1,7 milljón manna býr. Myndskeið á samfélagsmiðlum sýna farþega yfirgefa vagn á sama tíma og glæpamenn búa sig undir að kveikja í honum. Þá sést þykkur reykjarmökkur stíga til lofts. Árásirnar áttu sér stað í níu hverfum, þar sem um milljón manns búa. Tólf hafa verið handteknir og verða ákærðir fyrir „hryðjuverk“ að sögn ríkisstjórans. „Hið illa mun ekki sigra hið góða,“ sagði hann en sérfræðingar segja ástandið hins vegar til marks um ráðaleysi yfirvalda. Brasilía Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira
Cládio Castro, ríkisstjóri Rio de Janeiro, hefur heitið því að grípa til afdráttarlausra aðgerða gegn hópunum eftir hina fordæmalausu árás gegn samgönguinnviðum borgarinnar. Matheus da Silva Rezende, sem var kallaður „Stríðshöfðinginn“, var drepinn af sérsveitum en hann ku hafa verið náfrændi Luis Antonio da Silva Braga, eins alræmdasta foringja hinna vopnuðu glæpahópa. Glæpahóparnir voru upphaflega stofnaðir sem nokkurs konar öryggishópar í samfélögum borgarinnar en liðsmenn þeirra voru gjarnan lögreglumenn og fangaverðir. Smám saman umbreyttust þeir í skipulögð glæpasamtök og eru sagðir hafa sterk pólitísk ítök. Hóparnir eru sagðir hafa lagðir undir sig stór svæði á síðustu tveimur áratugum og stjórna svæði sem er á stærð við Birmingham á Bretlandseyjum, þar sem um 1,7 milljón manna býr. Myndskeið á samfélagsmiðlum sýna farþega yfirgefa vagn á sama tíma og glæpamenn búa sig undir að kveikja í honum. Þá sést þykkur reykjarmökkur stíga til lofts. Árásirnar áttu sér stað í níu hverfum, þar sem um milljón manns búa. Tólf hafa verið handteknir og verða ákærðir fyrir „hryðjuverk“ að sögn ríkisstjórans. „Hið illa mun ekki sigra hið góða,“ sagði hann en sérfræðingar segja ástandið hins vegar til marks um ráðaleysi yfirvalda.
Brasilía Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira