Eldur í strætóskýli og líkamsárás Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 22. október 2023 18:56 Annasamur dagur að baki hjá lögreglunni. Vísir/Vilhelm Lögreglu barst tilkynning um eld í biðskýli strætisvagna í Fella-og Hólahverfi í Breiðholti í Reykjavík í dag. Lögregla og slökkvilið voru kölluð út vegna brunans. Þetta kemur fram í fréttaskeyti lögreglunnar. Samkvæmt frétt Mbl.is gekk greiðlega að slökkva eldinn og engum varð meint af. Þá var lögreglu tilkynnt um líkamsárás á vesturhluta varðsvæðis eitt, sem Seltjarnarnes, vesturbær, miðbær og austurbær heyra undir. Lögregla fór á vettvang, handtók meintan geranda og vistaði hann í fangaklefa á meðan málið er í rannsókn. Lögreglu barst nokkrar tilkynningar um þjófnað í dag. Tilkynnt var um þjófnað á hóteli í miðborginni. Lögregla fór á vettvang og rannsakaði málið. Að auki var tilkynnt um þjófnað í verslunarmiðstöð. Þá var tilkynnt um gripdeild þar sem aðili fór inn í verslun, tók fatnað og hljóp á brott. Málið er í rannsókn. Lögreglu barst að auki tilkynning um umferðarslys í Garðabæ. Ekki urðu slys á fólki. Tveir ökumenn voru handteknir í dag grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna. Þá var annar ökumaður handtekinn grunaður um ölvunarakstur. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Þetta kemur fram í fréttaskeyti lögreglunnar. Samkvæmt frétt Mbl.is gekk greiðlega að slökkva eldinn og engum varð meint af. Þá var lögreglu tilkynnt um líkamsárás á vesturhluta varðsvæðis eitt, sem Seltjarnarnes, vesturbær, miðbær og austurbær heyra undir. Lögregla fór á vettvang, handtók meintan geranda og vistaði hann í fangaklefa á meðan málið er í rannsókn. Lögreglu barst nokkrar tilkynningar um þjófnað í dag. Tilkynnt var um þjófnað á hóteli í miðborginni. Lögregla fór á vettvang og rannsakaði málið. Að auki var tilkynnt um þjófnað í verslunarmiðstöð. Þá var tilkynnt um gripdeild þar sem aðili fór inn í verslun, tók fatnað og hljóp á brott. Málið er í rannsókn. Lögreglu barst að auki tilkynning um umferðarslys í Garðabæ. Ekki urðu slys á fólki. Tveir ökumenn voru handteknir í dag grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna. Þá var annar ökumaður handtekinn grunaður um ölvunarakstur.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira