Hægrisveifla á Nýja-Sjáland og nýr forsætisráðherra Lovísa Arnardóttir skrifar 14. október 2023 10:55 Christopher Luxon verður nýr forsætisráðherra Nýja-Sjálands. Flokkur hans fór með sigur í kosningum sem fóru fram í gær. Vísir/EPA Nýr forsætisráðherra tekur við á Nýja-Sjálandi. Kosningar fóru fram í gær. Þjóðarflokkurinn fékk um 40 prósent atkvæða og Verkamannaflokkurinn aðeins um 25 prósent. Leiðtogi hægrimiðflokksins Þjóðarflokkurinn á Nýja-Sjálandi, Christopher Luxon, er sigurvegari þingkosninga sem fóru þar fram í gær. Hann verður nýr forsætisráðherra landsins Þjóðarflokkurinn fékk um 40 prósent atkvæða. Á vef AP segir að Luxon sé gert, samkvæmt kosningalögum að hefja viðræður við frjálslynda flokkinn, ACT. Flokkurinn hlaut rúm níu prósent atkvæða. Luxon fór fyrst á þing árið 2020 og tók við sem formaður stjórnarandstöðunnar í nóvember 2021. Meðal helstu kosningaloforða hans voru skattalækkanir fyrir millistétta og að grípa til róttækra aðgerða gegn glæpum. Þá lofaði hann öllum undir 30 ára aldri ókeypis tannlækningum og að fjarlægja söluskatt á ávexti og grænmeti. Chris Hipkins var forsætisráðherra í um níu mánuði. Hann tók við embættinu í kjölfar óvæntrar afsagnar Jacindu Ardern. Vísir/EPA Á vef breska ríkisútvarpsins segir að fráfarandi atvinnumálaráðherra landsins, Chris Hipkins, hafi hringt í Luxon og viðurkennt sigur hans. Flokkur hans Verkamannaflokkurinn fékk aðeins um 25 prósent atkvæða sem er um helmingur þess sem þau fengu í síðustu kosningum. Hann þakkaði stuðningsfólki sínu fyrir alla þá vinnu sem þau lögðu í kosningabaráttuna. Hann sagði niðurstöðuna ekki þá sem þau höfðu óskað sér en að hann vildi samt að þau væru stolt af því sem flokkurinn hefði áorkað síðustu sex árin í ríkisstjórn. Hipkins tók við leiðtogastöðu í flokknum þegar Jacinda Ardern hætti óvænt í janúar á þessu ári sem forsætisráðherra. Hipkins hafði þangað til verið menntamálaráðherra landsins og leitt viðbrögð í heimsfaraldri Covid. Nýja-Sjáland Tengdar fréttir Hipkins orðinn forsætisráðherra Chris Hipkins sór í morgun embættiseið sinn sem fertugasti og fyrsti forsætisráðhera Nýja Sjálands. 25. janúar 2023 07:46 Hipkins tekur við af Ardern Nýsjálenski þingmaðurinn Chris Hipkins gefur einn kost á sér í formannsstöðu nýsjálenska Verkamannaflokksins og mun því að öllum líkindum taka við sem forsætisráðherra á mánudag af Jacindu Ardern, sem tilkynnti afsögn sína í gær. 20. janúar 2023 23:31 Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Innlent Fleiri fréttir Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Sjá meira
Leiðtogi hægrimiðflokksins Þjóðarflokkurinn á Nýja-Sjálandi, Christopher Luxon, er sigurvegari þingkosninga sem fóru þar fram í gær. Hann verður nýr forsætisráðherra landsins Þjóðarflokkurinn fékk um 40 prósent atkvæða. Á vef AP segir að Luxon sé gert, samkvæmt kosningalögum að hefja viðræður við frjálslynda flokkinn, ACT. Flokkurinn hlaut rúm níu prósent atkvæða. Luxon fór fyrst á þing árið 2020 og tók við sem formaður stjórnarandstöðunnar í nóvember 2021. Meðal helstu kosningaloforða hans voru skattalækkanir fyrir millistétta og að grípa til róttækra aðgerða gegn glæpum. Þá lofaði hann öllum undir 30 ára aldri ókeypis tannlækningum og að fjarlægja söluskatt á ávexti og grænmeti. Chris Hipkins var forsætisráðherra í um níu mánuði. Hann tók við embættinu í kjölfar óvæntrar afsagnar Jacindu Ardern. Vísir/EPA Á vef breska ríkisútvarpsins segir að fráfarandi atvinnumálaráðherra landsins, Chris Hipkins, hafi hringt í Luxon og viðurkennt sigur hans. Flokkur hans Verkamannaflokkurinn fékk aðeins um 25 prósent atkvæða sem er um helmingur þess sem þau fengu í síðustu kosningum. Hann þakkaði stuðningsfólki sínu fyrir alla þá vinnu sem þau lögðu í kosningabaráttuna. Hann sagði niðurstöðuna ekki þá sem þau höfðu óskað sér en að hann vildi samt að þau væru stolt af því sem flokkurinn hefði áorkað síðustu sex árin í ríkisstjórn. Hipkins tók við leiðtogastöðu í flokknum þegar Jacinda Ardern hætti óvænt í janúar á þessu ári sem forsætisráðherra. Hipkins hafði þangað til verið menntamálaráðherra landsins og leitt viðbrögð í heimsfaraldri Covid.
Nýja-Sjáland Tengdar fréttir Hipkins orðinn forsætisráðherra Chris Hipkins sór í morgun embættiseið sinn sem fertugasti og fyrsti forsætisráðhera Nýja Sjálands. 25. janúar 2023 07:46 Hipkins tekur við af Ardern Nýsjálenski þingmaðurinn Chris Hipkins gefur einn kost á sér í formannsstöðu nýsjálenska Verkamannaflokksins og mun því að öllum líkindum taka við sem forsætisráðherra á mánudag af Jacindu Ardern, sem tilkynnti afsögn sína í gær. 20. janúar 2023 23:31 Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Innlent Fleiri fréttir Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Sjá meira
Hipkins orðinn forsætisráðherra Chris Hipkins sór í morgun embættiseið sinn sem fertugasti og fyrsti forsætisráðhera Nýja Sjálands. 25. janúar 2023 07:46
Hipkins tekur við af Ardern Nýsjálenski þingmaðurinn Chris Hipkins gefur einn kost á sér í formannsstöðu nýsjálenska Verkamannaflokksins og mun því að öllum líkindum taka við sem forsætisráðherra á mánudag af Jacindu Ardern, sem tilkynnti afsögn sína í gær. 20. janúar 2023 23:31