Morðingi Abe fær sínu framgengt Bjarki Sigurðsson skrifar 13. október 2023 14:59 Sun Myung Moon og eiginkona hans í brúðkaupi árið 1982. Getty Japanska ríkið hefur krafist þess að starfsemi Sameiningarkirkjunnar þar í landi verði lögð niður. Fyrrverandi forsætisráðherra Japan var myrtur vegna þess að morðingi hans taldi hann tengjast kirkjunni. Shinzo Abe, fyrrverandi forsætisráðherra Japans, var myrtur í júlí á síðasta ári þegar hann var að flytja ræðu í bænum Nara í vesturhluta Japan. Hann var skotinn til bana með haglabyssu og var morðinginn handtekinn á vettvangi. Morðinginn er hinn 41 árs gamli Tetsuya Yamagami en hann taldi að Abe tengdist hinni kóresku Sameiningarkirkju. Um er að ræða einn stærsta sértrúarsöfnuði heims sem stofnaður var árið 1954 af Sun Myung Moon. Er það talið að um þrjár milljónir manna séu í söfnuðinum. Um það bil sjötíu þúsund þeirra eru í japönsku deildinni. Japanska ríkið hóf rannsókn á kirkjunni í kjölfar morðsins á Abe og hefur þess nú verið krafist að kirkjan verði leyst upp. Verði það gert mun kirkjan ekki lengur fá þau skattfríðindi sem hún hefur. Ef það verður sannað að kirkjan hafi skaðleg áhrif á lýðheilsu Japan verður hún leyst upp en hefur enn leyfi til að starfa sem samtök. Morðið á Shinzo Abe Japan Trúmál Tengdar fréttir Tilbáðu hríðskotabyssur í fjöldabrúðkaupi Athöfnin var á vegum söfnuðarins World Peace and Unification Sanctuary. 1. mars 2018 10:30 „Hann var viðkunnanlegur maður og vel þekktur fyrir stjórnvisku sína“ Sendiherra Japans á Íslandi segir að Shinzo Abe, fyrrverandi forsætisráðherra Japans sem var myrtur fyrir helgi, hafi verið einstaklega góður maður og segist í áfalli vegna voðaverksins. 11. júlí 2022 20:30 Mótmæli við opinbera útför Shinzo Abe Opinber útför Shinzo Abe, fyrrverandi forsætisráðherra Japans, fer fram í höfuðborginni Tókýó í dag. Þúsundir hafa safnast sérstaklega saman til að mótmæla því að verið sé að nýta almannafé til útfararinnar og segja það geta nýst betur í önnur verkefni, en opinberar útfarir í japan eru vanalega einungis haldnar þegar meðlimir japönsku keisarafjölskyldunnar falla frá. 27. september 2022 07:32 Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Fleiri fréttir Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Sjá meira
Shinzo Abe, fyrrverandi forsætisráðherra Japans, var myrtur í júlí á síðasta ári þegar hann var að flytja ræðu í bænum Nara í vesturhluta Japan. Hann var skotinn til bana með haglabyssu og var morðinginn handtekinn á vettvangi. Morðinginn er hinn 41 árs gamli Tetsuya Yamagami en hann taldi að Abe tengdist hinni kóresku Sameiningarkirkju. Um er að ræða einn stærsta sértrúarsöfnuði heims sem stofnaður var árið 1954 af Sun Myung Moon. Er það talið að um þrjár milljónir manna séu í söfnuðinum. Um það bil sjötíu þúsund þeirra eru í japönsku deildinni. Japanska ríkið hóf rannsókn á kirkjunni í kjölfar morðsins á Abe og hefur þess nú verið krafist að kirkjan verði leyst upp. Verði það gert mun kirkjan ekki lengur fá þau skattfríðindi sem hún hefur. Ef það verður sannað að kirkjan hafi skaðleg áhrif á lýðheilsu Japan verður hún leyst upp en hefur enn leyfi til að starfa sem samtök.
Morðið á Shinzo Abe Japan Trúmál Tengdar fréttir Tilbáðu hríðskotabyssur í fjöldabrúðkaupi Athöfnin var á vegum söfnuðarins World Peace and Unification Sanctuary. 1. mars 2018 10:30 „Hann var viðkunnanlegur maður og vel þekktur fyrir stjórnvisku sína“ Sendiherra Japans á Íslandi segir að Shinzo Abe, fyrrverandi forsætisráðherra Japans sem var myrtur fyrir helgi, hafi verið einstaklega góður maður og segist í áfalli vegna voðaverksins. 11. júlí 2022 20:30 Mótmæli við opinbera útför Shinzo Abe Opinber útför Shinzo Abe, fyrrverandi forsætisráðherra Japans, fer fram í höfuðborginni Tókýó í dag. Þúsundir hafa safnast sérstaklega saman til að mótmæla því að verið sé að nýta almannafé til útfararinnar og segja það geta nýst betur í önnur verkefni, en opinberar útfarir í japan eru vanalega einungis haldnar þegar meðlimir japönsku keisarafjölskyldunnar falla frá. 27. september 2022 07:32 Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Fleiri fréttir Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Sjá meira
Tilbáðu hríðskotabyssur í fjöldabrúðkaupi Athöfnin var á vegum söfnuðarins World Peace and Unification Sanctuary. 1. mars 2018 10:30
„Hann var viðkunnanlegur maður og vel þekktur fyrir stjórnvisku sína“ Sendiherra Japans á Íslandi segir að Shinzo Abe, fyrrverandi forsætisráðherra Japans sem var myrtur fyrir helgi, hafi verið einstaklega góður maður og segist í áfalli vegna voðaverksins. 11. júlí 2022 20:30
Mótmæli við opinbera útför Shinzo Abe Opinber útför Shinzo Abe, fyrrverandi forsætisráðherra Japans, fer fram í höfuðborginni Tókýó í dag. Þúsundir hafa safnast sérstaklega saman til að mótmæla því að verið sé að nýta almannafé til útfararinnar og segja það geta nýst betur í önnur verkefni, en opinberar útfarir í japan eru vanalega einungis haldnar þegar meðlimir japönsku keisarafjölskyldunnar falla frá. 27. september 2022 07:32
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent