Nýtt líf með ný geirvörtu húðflúr Stefán Árni Pálsson skrifar 13. október 2023 12:32 Ný tækni sem gæti breytt miklu fyrir konur sem hafa farið í brjóstnám. Nú er svokallaður bleikur október og í tilefni af því skoðum við í Íslandi í dag byltingarkennda tækni við að tattúera geirvörtur á ný uppbyggð brjóst kvenna sem misst hafa brjóstin vegna krabbameins og BRCA gensins. Snyrtifræðingurinn Undína Sigmundsdóttir hefur sérhæft sig í þessari nýju tækni sem er í þrívídd og virkar gríðarlega raunveruleg og er hún frumkvöðull á þessu sviði og kom með þessa tækni og kunnáttu til landsins. Og er þetta alveg á heimsmælikvarða. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og hitti Undínu og einnig tvær konur þær Bjarneyju Lárudóttur Bjarnadóttur og Láru Stefánsdóttur sem báðar hafa fengið þessi geirvörtu húðflúr segja þær báðar að það hafi gefið þeim mikið í öllu þessu erfiða ferli. „Þetta var skemmtilegt hvernig þetta kom til vegna þess að það truflaði mig ekkert að vera ekki með geirvörtur og ég var í raun búin að gleyma því, og sá það aðallega þegar ég stóð fyrir framan spegil eða fór í sund og sá einhvern horfa á mig,“ segir Bjarney og heldur áfram. „Svo sá ég að það var verið að auglýsa eftir módelum og ég er náttúrulega með tvo ómálaða striga og ákvað að bjóða mig fram í verkið. Þetta er svo mikilvæg kunnátta og það er mikilvægt fyrir fólk að geta gert þetta og gert þetta vel. Þetta er listaverk hjá þeim, eiginlega alveg magnað.“ Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en hægt er að sjá innslagið í heild sinni á Stöð 2+. Klippa: Nýtt líf með ný geirvörtu húðflúr Rætt var við Bjarneyju í heimildarmyndinni Þegar vitlaust er gefið sem sýnd var á Stöð 2 á árið 2018. Í myndinni ræða Páll Magnússon og Steinunn Ólína Þórðardóttir við íslenskar konur sem hafa greinst með BRCA stökkbreytinguna. Hér að neðan má sjá myndina í heild sinni. Ísland í dag Húðflúr Lýtalækningar Mest lesið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Leikjavísir Fleiri fréttir Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Sjá meira
Snyrtifræðingurinn Undína Sigmundsdóttir hefur sérhæft sig í þessari nýju tækni sem er í þrívídd og virkar gríðarlega raunveruleg og er hún frumkvöðull á þessu sviði og kom með þessa tækni og kunnáttu til landsins. Og er þetta alveg á heimsmælikvarða. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og hitti Undínu og einnig tvær konur þær Bjarneyju Lárudóttur Bjarnadóttur og Láru Stefánsdóttur sem báðar hafa fengið þessi geirvörtu húðflúr segja þær báðar að það hafi gefið þeim mikið í öllu þessu erfiða ferli. „Þetta var skemmtilegt hvernig þetta kom til vegna þess að það truflaði mig ekkert að vera ekki með geirvörtur og ég var í raun búin að gleyma því, og sá það aðallega þegar ég stóð fyrir framan spegil eða fór í sund og sá einhvern horfa á mig,“ segir Bjarney og heldur áfram. „Svo sá ég að það var verið að auglýsa eftir módelum og ég er náttúrulega með tvo ómálaða striga og ákvað að bjóða mig fram í verkið. Þetta er svo mikilvæg kunnátta og það er mikilvægt fyrir fólk að geta gert þetta og gert þetta vel. Þetta er listaverk hjá þeim, eiginlega alveg magnað.“ Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en hægt er að sjá innslagið í heild sinni á Stöð 2+. Klippa: Nýtt líf með ný geirvörtu húðflúr Rætt var við Bjarneyju í heimildarmyndinni Þegar vitlaust er gefið sem sýnd var á Stöð 2 á árið 2018. Í myndinni ræða Páll Magnússon og Steinunn Ólína Þórðardóttir við íslenskar konur sem hafa greinst með BRCA stökkbreytinguna. Hér að neðan má sjá myndina í heild sinni.
Ísland í dag Húðflúr Lýtalækningar Mest lesið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Leikjavísir Fleiri fréttir Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning