„Ég fékk mikla hjálp frá konunni minni“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. október 2023 18:47 Gylfi Þór Sigurðsson í viðtalinu við íþróttadeild í dag. vísir/vilhelm Gylfi Þór Sigurðsson er kominn aftur í íslenska landsliðshópinn eftir um þriggja ára fjarveru. Gylfi er ánægður með að vera kominn aftur í liðið en neitar því ekki að síðustu ár hafi verið erfið. Á þessum árum leitaði hann meðal annars aðstoðar hjá sálfræðingum. „Þetta var auðvitað gríðarlega erfitt enda fékk ég mikla hjálp frá konunni minni og að vera í kringum dóttur mína. Ég fékk líka hjálp frá sálfræðingum og geðlæknum. Ég var með gott fólk í kringum mig," segir Gylfi Þór í samtali við Guðmund Benediktsson í dag. „Svo skipti hreyfing miklu máli líka og að hafa eitthvað fyrir stafni á hverjum degi.“ Gengur enn til sálfræðings Gylfi segist enn leita sér aðstoðar með andlegu hliðina hjá sérfræðingum í dag. „Ég mun halda því áfram í einhvern tíma en eitthvað minna en áður. Það hefur minnkað frá því ég byrjaði fyrst sem er eðlilegt. Mér mun finnast það gott að hafa svona hjálp.“ Skyndiákvörðun að fara á EM kvenna Gylfi var handtekinn sumarið 2021 og spilaði ekki fótbolta í tvö ár. Fréttastofu var ekki leyfilegt að spyrja út í málið sem var vísað frá í apríl. Gylfi hafði ekki sést opinberlega í heilt ár er hann dúkkaði óvænt upp á EM kvenna sumarið 2022. „Ég ætlaði ekkert að koma á leikinn. Ég var í spænskutíma heima og það var skyndiakvörðun að keyra upp eftir í fjóra tíma á leikinn. Það var kannski betra að það væri skyndiákvörðun heldur en að ég hefði planað það. Þá hefði kannski verið meiri kvíði og meira stress. En þetta var gott eftir á.“ Klippa: Fór úr spænskutíma á leik hjá kvennalandsliðinu Landslið karla í fótbolta Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Tengdar fréttir Skælbrosandi Gylfi Þór mættur til æfinga: „Gríðarlega erfiður tími“ Danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby deilir í dag myndum af æfingu liðsins þar sem sjá má nýjustu viðbæturnar í leikmannahópnum, þá Gylfa Þór Sigurðsson og Marc Muniesa. 1. september 2023 14:35 „Hann fær þessi ár ekki aftur“ „Hann fær aldrei aftur möguleika á að spila þessi tvö ár sem nú eru liðin. Maður veit því aldrei hvað hefði getað orðið,“ segir Arnar Sveinn Geirsson, formaður Leikmannasamtaka Íslands, um Gylfa Þór Sigurðsson sem eftir tæplega tveggja ára bið er nú laus allra mála í Bretlandi. 14. apríl 2023 12:50 Gylfi Þór mætti aftur á leik Íslands: Knúsaði og kyssti frænku sína Gylfi Þór Sigurðsson mætti aftur á leik íslenska kvennalandsliðsins til að styðja við bakið á liðinu og þá sérstaklega frænku sinni, Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Farbann Gylfa Þórs er útrunnið og lögreglan í Manchester vill ekki gefa upp hvað gerist næst. 18. júlí 2022 23:16 Gylfi Þór var í stúkunni í Manchester í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta, var á meðal áhorfenda á leik Íslands og Ítalíu á Evrópumóti kvenna í fótbolta í Manchester í kvöld. 14. júlí 2022 18:09 Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Fótbolti Fleiri fréttir Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira
„Þetta var auðvitað gríðarlega erfitt enda fékk ég mikla hjálp frá konunni minni og að vera í kringum dóttur mína. Ég fékk líka hjálp frá sálfræðingum og geðlæknum. Ég var með gott fólk í kringum mig," segir Gylfi Þór í samtali við Guðmund Benediktsson í dag. „Svo skipti hreyfing miklu máli líka og að hafa eitthvað fyrir stafni á hverjum degi.“ Gengur enn til sálfræðings Gylfi segist enn leita sér aðstoðar með andlegu hliðina hjá sérfræðingum í dag. „Ég mun halda því áfram í einhvern tíma en eitthvað minna en áður. Það hefur minnkað frá því ég byrjaði fyrst sem er eðlilegt. Mér mun finnast það gott að hafa svona hjálp.“ Skyndiákvörðun að fara á EM kvenna Gylfi var handtekinn sumarið 2021 og spilaði ekki fótbolta í tvö ár. Fréttastofu var ekki leyfilegt að spyrja út í málið sem var vísað frá í apríl. Gylfi hafði ekki sést opinberlega í heilt ár er hann dúkkaði óvænt upp á EM kvenna sumarið 2022. „Ég ætlaði ekkert að koma á leikinn. Ég var í spænskutíma heima og það var skyndiakvörðun að keyra upp eftir í fjóra tíma á leikinn. Það var kannski betra að það væri skyndiákvörðun heldur en að ég hefði planað það. Þá hefði kannski verið meiri kvíði og meira stress. En þetta var gott eftir á.“ Klippa: Fór úr spænskutíma á leik hjá kvennalandsliðinu
Landslið karla í fótbolta Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Tengdar fréttir Skælbrosandi Gylfi Þór mættur til æfinga: „Gríðarlega erfiður tími“ Danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby deilir í dag myndum af æfingu liðsins þar sem sjá má nýjustu viðbæturnar í leikmannahópnum, þá Gylfa Þór Sigurðsson og Marc Muniesa. 1. september 2023 14:35 „Hann fær þessi ár ekki aftur“ „Hann fær aldrei aftur möguleika á að spila þessi tvö ár sem nú eru liðin. Maður veit því aldrei hvað hefði getað orðið,“ segir Arnar Sveinn Geirsson, formaður Leikmannasamtaka Íslands, um Gylfa Þór Sigurðsson sem eftir tæplega tveggja ára bið er nú laus allra mála í Bretlandi. 14. apríl 2023 12:50 Gylfi Þór mætti aftur á leik Íslands: Knúsaði og kyssti frænku sína Gylfi Þór Sigurðsson mætti aftur á leik íslenska kvennalandsliðsins til að styðja við bakið á liðinu og þá sérstaklega frænku sinni, Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Farbann Gylfa Þórs er útrunnið og lögreglan í Manchester vill ekki gefa upp hvað gerist næst. 18. júlí 2022 23:16 Gylfi Þór var í stúkunni í Manchester í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta, var á meðal áhorfenda á leik Íslands og Ítalíu á Evrópumóti kvenna í fótbolta í Manchester í kvöld. 14. júlí 2022 18:09 Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Fótbolti Fleiri fréttir Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira
Skælbrosandi Gylfi Þór mættur til æfinga: „Gríðarlega erfiður tími“ Danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby deilir í dag myndum af æfingu liðsins þar sem sjá má nýjustu viðbæturnar í leikmannahópnum, þá Gylfa Þór Sigurðsson og Marc Muniesa. 1. september 2023 14:35
„Hann fær þessi ár ekki aftur“ „Hann fær aldrei aftur möguleika á að spila þessi tvö ár sem nú eru liðin. Maður veit því aldrei hvað hefði getað orðið,“ segir Arnar Sveinn Geirsson, formaður Leikmannasamtaka Íslands, um Gylfa Þór Sigurðsson sem eftir tæplega tveggja ára bið er nú laus allra mála í Bretlandi. 14. apríl 2023 12:50
Gylfi Þór mætti aftur á leik Íslands: Knúsaði og kyssti frænku sína Gylfi Þór Sigurðsson mætti aftur á leik íslenska kvennalandsliðsins til að styðja við bakið á liðinu og þá sérstaklega frænku sinni, Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Farbann Gylfa Þórs er útrunnið og lögreglan í Manchester vill ekki gefa upp hvað gerist næst. 18. júlí 2022 23:16
Gylfi Þór var í stúkunni í Manchester í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta, var á meðal áhorfenda á leik Íslands og Ítalíu á Evrópumóti kvenna í fótbolta í Manchester í kvöld. 14. júlí 2022 18:09