Tala látinna í Afganistan komin yfir tvö þúsund Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 8. október 2023 10:30 Jarðskjálftarnir urðu í gær um klukkan ellefu að staðartíma. EPA Meira en tvö þúsund manns hafa látist og tíu þúsund manns slasast eftir að tveir öflugir jarðskjálftar riðu yfir Afganistan í gær, skjálftarnir eru sagðir þeir mannskæðustu í landinu í langan tíma. Skjálftarnir urðu skammt frá borginni Herat í samnefndu héraði skammt frá landamærum Afganistan og Íran. Sá stærsti mældist 6,3 að stærð en átta kröftugir eftirskjálftar fylgdu. Talsmaður hamfararáðuneytis Afganistan sagði meira en 2060 manns hafa látist og meira en tíu þúsund slasast. Björgunaraðgerðir standa enn yfir og óttast er að tala látinna hækki enn fremur. Þá sagði hann tólf þorp í Zindeh Jan-unmdæmi og sex þorp í Ghoryan-umdæmi vera gjöreyðilögð. Stór hluti íbúa á því svæði er flóttafólk frá Íran og Pakistan auk þess sem mikil fátækt ríkir í þeim þorpum. Talsmaður Talíbana hefur biðlað til annarra þjóða að veita fram þá aðstoð sem þau geta, en heilbrigðiskerfið í landinu hefur þurft að reiða sig á utanaðkomandi aðstoð eftir mikinn niðurskurð í kjölfar valdatöku Talíbana. Diplómatar og talsmenn hjálparstarfa hafa lýst yfir áhyggjum af því að Afganar fái ekki nægilega aðstoð frá öðrum þjóðum vegna þeirra hamla sem settar hafa verið á konur í landinu eftir að Talíbanar tóku völd. Afganistan Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Minnst 180 farist og talið að fleiri muni finnast Nærri 200 hafa farist í tveimur öflugum jarðskjálftum sem riðu yfir Afganistan í dag. Skjálftarnir mældust 6,3 að stærð og fylgdu minnst sjö kröftugir eftirskjálftar í kjölfarið. Þetta er í annað skiptið á innan við einu og hálfu ári sem öflugir jarðskjálftar skekja landið. 7. október 2023 22:41 Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Skjálftarnir urðu skammt frá borginni Herat í samnefndu héraði skammt frá landamærum Afganistan og Íran. Sá stærsti mældist 6,3 að stærð en átta kröftugir eftirskjálftar fylgdu. Talsmaður hamfararáðuneytis Afganistan sagði meira en 2060 manns hafa látist og meira en tíu þúsund slasast. Björgunaraðgerðir standa enn yfir og óttast er að tala látinna hækki enn fremur. Þá sagði hann tólf þorp í Zindeh Jan-unmdæmi og sex þorp í Ghoryan-umdæmi vera gjöreyðilögð. Stór hluti íbúa á því svæði er flóttafólk frá Íran og Pakistan auk þess sem mikil fátækt ríkir í þeim þorpum. Talsmaður Talíbana hefur biðlað til annarra þjóða að veita fram þá aðstoð sem þau geta, en heilbrigðiskerfið í landinu hefur þurft að reiða sig á utanaðkomandi aðstoð eftir mikinn niðurskurð í kjölfar valdatöku Talíbana. Diplómatar og talsmenn hjálparstarfa hafa lýst yfir áhyggjum af því að Afganar fái ekki nægilega aðstoð frá öðrum þjóðum vegna þeirra hamla sem settar hafa verið á konur í landinu eftir að Talíbanar tóku völd.
Afganistan Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Minnst 180 farist og talið að fleiri muni finnast Nærri 200 hafa farist í tveimur öflugum jarðskjálftum sem riðu yfir Afganistan í dag. Skjálftarnir mældust 6,3 að stærð og fylgdu minnst sjö kröftugir eftirskjálftar í kjölfarið. Þetta er í annað skiptið á innan við einu og hálfu ári sem öflugir jarðskjálftar skekja landið. 7. október 2023 22:41 Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Minnst 180 farist og talið að fleiri muni finnast Nærri 200 hafa farist í tveimur öflugum jarðskjálftum sem riðu yfir Afganistan í dag. Skjálftarnir mældust 6,3 að stærð og fylgdu minnst sjö kröftugir eftirskjálftar í kjölfarið. Þetta er í annað skiptið á innan við einu og hálfu ári sem öflugir jarðskjálftar skekja landið. 7. október 2023 22:41