Leigusali þarf ekki að greiða fyrir fatahreinsun vegna fúkkalyktar Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 8. október 2023 14:14 Kærunefnd húsamála fundaði nýlega. Vísir/Vilhelm Leigusali þarf ekki að greiða leigjanda 35 þúsund krónur í kostnað á fatahreinsun vegna fúkkalyktar í leiguhúsnæði. Þetta kemur fram í úrskurði kærunefndar húsamála. Þar segir að gerðir voru tveir heils árs leigusamningar árin 2021 og 2022. Vegna fúkkalyktar í leiguíbúðinni á leigutíma krafðist leigjandinn þess að leigusalinn greiddi fyrir hreinsun á fötum leigjandans. Lyktin var tilkomin vegna raka sem hafði komist inn í stokk sem var utan um frárennslislögn frá salerni efri hæðar. Leigjandinn sagði fúkkalykt hafa borist í allan fatnað, rúmföt og tauefni hans, og hann hafi þurft að fara með öll föt sín í hreinsun því ekki var hægt að gera það í venjulegri þvottavél. Hann sagðist hafa kvartað undan lyktinni en engar úrbætur verið gerðar. Sjálfur sagðist hann ekki getað fjármagnað framkvæmdir vegna myglunnar verandi 75 prósent öryrki. Leigusalinn sagði lyktina aðeins hafa verið í forstofunni og að úrbætur hafi verið gerðar á stokknum áður en íbúðin hafi verið leigð út. Í úrskurði kærunefndarinnar kemur fram að engin gögn styðji að leigjandinn hefði kvartað undan lyktinni á leigutíma. Leigjandinn hafði farið með fötin í hreinsun án samráðs við leigusalann. Þá var greiðslukvittun vegna fatahreinsunarinnar dagsett þann 27. maí 2023, fimm mánuðum eftir að leigjandinn hafði flutti út. Krafa leigjandans um að fá kostnað fyrir fatahreinsun greiddan frá leigusala var því felld niður. Húsnæðismál Leigumarkaður Mygla Tengdar fréttir Þurfa ekki að fella aspir eftir nágrannadeilur í Grafarvogi Húseigendur í Grafarvogi þurfa ekki að fella fjórar aspir á lóð sinni að ósk nágranna. Nágranninn vildi aspirnar burt eða í versta falli styttar. 13. október 2021 23:45 Fær ekki að hafa kött í blokk vegna ofnæmis nágranna Í nýlegu áliti kærunefndar húsamála segir að íbúum fjölbýlishúss í Reykjavík sé óheimilt að hafa ketti í húsinu vegna ofnæmis íbúa. 2. október 2021 09:00 Íbúð dæmd gölluð vegna erfiðs nágranna Ung kona þarf ekki að greiða lokagreiðslu af íbúð sem hún keypti þar sem íbúðin var metin gölluð í Hæstarétti vegna nágrannaerja. Hæstiréttur hefur aldrei áður dæmt fasteign gallaða vegna nágranna. 1. júlí 2021 13:28 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Fleiri fréttir „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Sjá meira
Þetta kemur fram í úrskurði kærunefndar húsamála. Þar segir að gerðir voru tveir heils árs leigusamningar árin 2021 og 2022. Vegna fúkkalyktar í leiguíbúðinni á leigutíma krafðist leigjandinn þess að leigusalinn greiddi fyrir hreinsun á fötum leigjandans. Lyktin var tilkomin vegna raka sem hafði komist inn í stokk sem var utan um frárennslislögn frá salerni efri hæðar. Leigjandinn sagði fúkkalykt hafa borist í allan fatnað, rúmföt og tauefni hans, og hann hafi þurft að fara með öll föt sín í hreinsun því ekki var hægt að gera það í venjulegri þvottavél. Hann sagðist hafa kvartað undan lyktinni en engar úrbætur verið gerðar. Sjálfur sagðist hann ekki getað fjármagnað framkvæmdir vegna myglunnar verandi 75 prósent öryrki. Leigusalinn sagði lyktina aðeins hafa verið í forstofunni og að úrbætur hafi verið gerðar á stokknum áður en íbúðin hafi verið leigð út. Í úrskurði kærunefndarinnar kemur fram að engin gögn styðji að leigjandinn hefði kvartað undan lyktinni á leigutíma. Leigjandinn hafði farið með fötin í hreinsun án samráðs við leigusalann. Þá var greiðslukvittun vegna fatahreinsunarinnar dagsett þann 27. maí 2023, fimm mánuðum eftir að leigjandinn hafði flutti út. Krafa leigjandans um að fá kostnað fyrir fatahreinsun greiddan frá leigusala var því felld niður.
Húsnæðismál Leigumarkaður Mygla Tengdar fréttir Þurfa ekki að fella aspir eftir nágrannadeilur í Grafarvogi Húseigendur í Grafarvogi þurfa ekki að fella fjórar aspir á lóð sinni að ósk nágranna. Nágranninn vildi aspirnar burt eða í versta falli styttar. 13. október 2021 23:45 Fær ekki að hafa kött í blokk vegna ofnæmis nágranna Í nýlegu áliti kærunefndar húsamála segir að íbúum fjölbýlishúss í Reykjavík sé óheimilt að hafa ketti í húsinu vegna ofnæmis íbúa. 2. október 2021 09:00 Íbúð dæmd gölluð vegna erfiðs nágranna Ung kona þarf ekki að greiða lokagreiðslu af íbúð sem hún keypti þar sem íbúðin var metin gölluð í Hæstarétti vegna nágrannaerja. Hæstiréttur hefur aldrei áður dæmt fasteign gallaða vegna nágranna. 1. júlí 2021 13:28 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Fleiri fréttir „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Sjá meira
Þurfa ekki að fella aspir eftir nágrannadeilur í Grafarvogi Húseigendur í Grafarvogi þurfa ekki að fella fjórar aspir á lóð sinni að ósk nágranna. Nágranninn vildi aspirnar burt eða í versta falli styttar. 13. október 2021 23:45
Fær ekki að hafa kött í blokk vegna ofnæmis nágranna Í nýlegu áliti kærunefndar húsamála segir að íbúum fjölbýlishúss í Reykjavík sé óheimilt að hafa ketti í húsinu vegna ofnæmis íbúa. 2. október 2021 09:00
Íbúð dæmd gölluð vegna erfiðs nágranna Ung kona þarf ekki að greiða lokagreiðslu af íbúð sem hún keypti þar sem íbúðin var metin gölluð í Hæstarétti vegna nágrannaerja. Hæstiréttur hefur aldrei áður dæmt fasteign gallaða vegna nágranna. 1. júlí 2021 13:28